Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.08.1969, Blaðsíða 4
4 TIMINN FÖSTUDAGUR 15. ágúst 1969. AÐVÖRUN tíl söluskattsgreíðenda í Hafnarfiröi og Gull- bringu- og Kjósarsýslu Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórð- ung 1969, svo og nýjar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 16. þ. m. Úr því hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnu- rekstrar þeirra, sem eigi hafa gert full skil. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 13. ágúst 1969. Aðalfundur S.I.S.E. verður haldinn á Hótel Borg laugardaginn 16. ágúst og sunnudaginn 17. ágúst kl. 13 báða dag- ana. — S.Í.S.E. félagar fjölmennið. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagn- ingu háspennulínu frá Búrfellsvirkjun að Sig- öldu og Þórisvatni, samtals um 47 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudegi 15. ágúst gegn 1000 kr skilatrygg- ingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 hinn 25. ágúst n.k., en þá verða þau opnuð og lesin upp að bjóðendum viðstöddum. Reykjavík, 14. ágúst 1969. LANDSVIRKJUN Framkvæmdastjórastarf Fiskvinnslan h.f. á Vopnafirði óskar að ráða framkvæmdastj óra. Þeir, sem hug hafa á starfinu sendi upplýsingar um fyrri störf og kaupkröfur fyrir 20 ágúst n.k. til Sigurjóns Þorbergssonar, Vopnafirði, sem veit- ir allar nánari upplýsingar. STJÓRNIN. OPNUÐUM í DAG AÐ AFLOKNU SUÍÆARLEYFi Ágúst Ármann hf. SÍMl 22100. TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið tyig]ast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með special verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. fe mfyaÁvERKgrÆPiDEtjin VENÍÍflr Simi 3069U. Sanitashúsinu. SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 2 GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla- Sendum gegn póstkröfu. (IROGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKðLAVÖRÐUSTiG 8 BANKASTRÆTI6 <-»13588-18600 FASTEIGNAVAL Skolavöríiusns 1 a U. næð Sölusimi 22911. SKL.ÍKNDUR: -átlð *kkui annas’ sölu á t'ast- eignurr Aherzla ÖJÍÍ ” góöa cy-irgre’ósiu V'.nsam [ egast aadf lamöanö við sicrit itofu vora ei þei aet.lið að sefja ióí loau’pa fasteignu sean avalll eru fvrvr hendl miklu ’irvali nia okki.i JON arason, hdl Hasteignasala Málflutningui Morðið í svefnvagninum „The sleeping car murder" Leikstjóri: Costas Garvas. Ilandrit byggt á sögu eftir Sebastian Japrisot. Tónlist: Michel Migne. Kvikmyndari: Jcan Tour- billon. — Frönsk- ame- rísk frá 1968. — Sýning arstaður: Nýja bíó. — íslenzkur texti. Myndin er frá Seven arts production en það mætti halda að ekkert nema aurarnir kæmu þaðan, hún er ekta frönsk. Við sjáum unga parið Mle Bombat (Carteine Allegnet) og Daniel (Jaques Perrin), hann byrjar á að eyðiteggja sokkana hennar en hún heldur verndar- hendi sinni yfir honum á leið- inná tii Parísar. Hún á vísa vinnu á skrifstofu en hann hef ur hlaupizt á brott úr skóla. 1 sama lestarklefa er m.a. leikikona sem er farin að dala (Simome Signoret), hversdags- legur ríbisstarfsmaður (Michel Piccoli) í vandræðum með sjáifan sig út af kvennamál- um, og kona sem selur snyrti- vörur. Hún verður fyrsta fórn arlapib morðingjans. P’egar þrjti riiorð hafa verfð' ; Jr áw in _tiL Viðhótar. A. fólki úr sama blefa er lögregilan orðin örvæntimgarfuil þar sem hún veit ekki hvar Mle Bombat heldur sig, en greiniiegt er að hún er næst á dagskrá hjá morðingjanum. Eftir æsispennandi eltingar- leik m.a. niður tröppur á bíl með fiobk af mótorhjólagæj- um á efitir sér, endar myndin á réttan hátt eins og saka- máiamyndir eiga að enda. Það er fóik í dagsins önn og amstri sem hér er, lög- reiglumenn í þrömgum sbrifstof um, ytfinfyOHlbum af fóilbi alian sólarhrmiginn. Yves Montrand leikur lög- reglumann og Pierre Mondy lögreglustjóra. Þeir hafa m'ikl ar áhyggjur af launamóium sínram og stjiórinn á son á ámöguiegiuim aildri svio hann f jiangiyirðast mikið um spiliingu æskumniar. Jean-Louiis Trintigant leik- ur ástmann leikkonunnar og Roger Carel bregður upp skemmtilegri mynd af óánægð um borgara. Því miður hef ég ekki lesið bók Japrisot og get þvi ekki sagt hvort benni er fyligt út í yztu æsar, en veifcleiki mynd arinnar liggur í handritinu. Það er nokkuð ósenniiegt að mjenn ræðist við í stigiagaegi um hábjartan dag um morð. Frá því fyrsta að morðinginn sést, beinast böndin otf augijós lega að homum í bvikmrymdinni þar sem hiann er sýndur nokk- uð greinilega að verki. En leikurinn og kvikmynd unin er betri en í meðallagi og margt vel unnið, t.d. ímynd anir ríkisstartfsmannsins og enc unmiamingar Leikfbonunmar. StyríM'eiki myndarinniar er pe. sónusköpun, sem er sönn oj ‘eðlileg, einnig viðtölin vi? ættingja hinna látnu á lögregli skrifstofunni þar sem smá- smuguleg öfund og þrön'gisýn komá bérlega í ljós. Það vantar aðeins herzli; tnunuirinin að Garves t'alkist vei en samt er miyndim vel þes virði að sjá hana. P.L. Utboð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í borð í skólastofur, sámtals 120 stk. af stærðinni 55x60 cm., með harðplastlagðri plötu. Stálpípur skulu vera í löppum, og grind undir plötu. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverk- fræðings, 20. ágúst, kl. 10—12 f.h. Kópavogi, 14. ágúst 1969- Bæ j arverkf ræðingur. v********* RAFHLOSUR sem allir þekkja JÐ/eJöbbtxMSiAAéJLci/z, Æ.& Raftækjadeild - Hafnarstræii 23 - Símí 18395

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.