Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 1
Öldungar við Vest- mannsvatn - 7 Ferðaþættir frá Mið-Asíu Sjá bls. 9 184. tbl. — Miðvikudagur 20. ágúst 1969. — 53. árg. Góð laxagengd t árnar - en veiði minni en í fyrra Það hafa ekki allir vei'ðimenn á Islandi í sumar fengið jafngott veður til þess að stunda íþrótt sína, og sá, tem þarna er að. - (Tímamynd — Gunnar). Engar nýjar námsleiðir vii Háskólann í haust ? Tillögur ráðherra fá neikvæðar viðtökur hjá háskólamönnum. EKH-Reykjavík, þriðjudag. Á'ður en mcnntamálaráðherra hélt í sumarleyfi fyrir rúmum mánuði sendi hann háskólanefnd bréf, þar sem hann fól henni að gera tillögur um hvaða nýjar náms brautir væri framkvæmanlegt og æskilegt að opna í haust við HÍ. Benti ráðherrann sérstaklega á þrjár hugsanlegar leiðir og skipaði háskólanefnd síðan þrjár fimm manna starfsnefndir prófessora til þess að athuga tillögurnar. Nefmdir þessar munu skila áliti til háskólanefmdar í þessari viku. Af viðtölum við háskólamenn og stúdenta má ráða, að ailt bendir ttl þess iað tiiiöguin irá'ðQijerra verði vfeað til föðurhúsanna, öllum þrem. Sú nefnd sem athugað hefur leiðir til þess að koma á námi í félagsfræði og stiórmsýslu við háskólann í haust er taiin vera miög á þeirri skoðun, að ekki sé ráðlegt að hefja kennsiu í jjsssuTn efpum fyrr en haustið 1970, þar sem slík kennsla krefst langs undirbúningstímia og sá er- lendi kennari, sem vonast var til að skipuleggja myndi hina nýju námsbraut, geti ekki tekið við starfanum fyrr en á næsta vetri. Hugmynd ráðherra um þriggja ára tæknin^m á háskólastigi hef ur sætt míkilli andstöðu og er talið að nefwdin, sem hana ræddi, muni hafea henni eindregið, en legigja til «ð Tækniskóli íslands verði efldur þannig að stúdentar geti haft hag al' því að nema við haun. Þriðja hugimynd ráðherra um stiómunarleið í viðsfciptafræði- deld fær góðan hljómigrunn, þar sem innan viðskiptafræðideildar hafa verið uppi tiliögur um þrí- skiptingu viðsfciptanáimsins á seimni tveimur námsárunum, í þjóðhagsfræði, rekstrarhagfræði og stjórnum. Þó tekin verði ákvörðun um þessa þrískiptingu nú, kæmi breytingin. ekki til framkvæmda fyrr en eftir tvö ár, svo með því yrði engin bylting gerð í háskóla málum á þessu hausti. Allt útlit er því fyrir að fuli- yrðingar ráðherra um að ný náms leið eða nýjar námsbrautir verði opnaðar við Hl í haust standist ekki. Þetta mikla tai um nýjar náms brautir hefur aukið fjölda stúd- enta vonir um að þeir geti vaiið Framhald á bls. 14 OÓ-Reykjavík, þriðjudag. XJm 200 laxar eru gengnir í laxeldis- og tilraunastöðina í Kollafirði. Það er ekki gott að gizka á hvað margir laxar ganga í stöðina í sumar, sagði Þór Guð jónsson, veiðiinálasfcjóri, í dag, eru maður mundi halda að meginþorr inn sé kominn, og er þáeekki út- lit fyrir að sérlega mikil laxagengd verði hjá okkur í ár. Er þetta með minna móti, en laxafjöldinn hefur verið allt frá 200 og upp í 700. Líklegt er að eitthvað komi til viðbótor í höfuðdagsstraumn- um, en laxinn gengur yfirleitt allt af seinna hjá okkur en öðrum. Yffklieitt hefur laxv<edðim verið heidrar góð í suiriiar. Að víis-.t hafa stoilyrði til veiða eOdkd alltaff verið sem bezt á Suður- oig Vesturliamidl vegna óvenjuimiilkilíliair úríkiomiu. Yf irleitt jhefur verdð gióð iaxagengd í ánoim og eru Mtouir á að veiðd hafi orðið beM hefðu veðoiírsikii- yrði eidkii ¦verið svona slæm. í Botrgiarfirði er síðasti daigur í daig í iaxvieiðlinni. Hefuir neta- weiðlin komið imisijafirtiega úit á emistötaMn bæjum veginia fltóð- aiunia, þykánr siunum veiðin fitál í ár, miðað vi'ð það sem vair í fyrra, em þá var imieitár. Efcki Migigia fyirir aflnneig iniýjair íöiiur um iiaxa fjölda úr eimstölkiuim áim. Þamjn 11. vonu toomndr 604 laxar á laod úr ElKteáttuim, en í tólljairainn s. 1. sniMiiudiag voru toommiir 2783 laxar. Hafði þá itið bæat við síðustu 10 ' daigaiaa. Þainin 14. vonu kominiir 129 laxar á land útr Korpu og Leirvogsiá 269. Miðað við heildarveiðina er þetta iiotokiuð gtítt. Þtamm 15. voru fcoimnir 351 úr Laxá í Leiirársveií. Þaon 17. voru toomnlir 1170 úr Þverá í Biongarfirði os ur Norður á 915. 364 voru Ikoinjniir úr Hauika daisá þamii 13. Nýjuisitu tölur haffa etoki boriat frá Laixá í Þimigieyjiasýislu, en sið ast þegar til fréttósit var búið að veiða þar moidkuð yfir 1000 laxa. Elimmig var buið að vieiða yfir 1000 iiaxa úr Laxá í Kjós mieð Buigðii,. Víða er emm effttir um háilfiur miánuður af veiðitímiamum swo að Framhaid á bls. 14 „MYNDAR- LEG" STYRK- VEITING OÓ-Reykjavfk, þriðjudag. Norræna embættismannasam- bandið mun að venju veita styrki í ár tíl stuttra námsdvala ungra embættismanna í einhverju Norð urlandanna. Þessi klausa birtist undir fyrirsögiiinni Auglýsing utn námsstyrki í Lögbirtútgabalðinu, Emu sityrkir þessiir alMfiegiir miðað viið stuttia divöl. Sé farið í náimsdivöi í ]>animiöriku fiær styrk- þagl 1800 dams&ar tor. í Fkuniamdi 1000 fimnsk mörk. í Noregi 2000 oorskar kr. og í Svfþflóð 1400 sæmsfcar tor. Jafnigilda þessiar upp hæðir frá 21.000 ísi. króna til 24. 000 ísl. tor. Em dieititi eiinJhiveTtjiumi umiguim emib ætMsmaiuni frá hinium Norðurilönd umum í hug aið sætoja umi sityrfc tiil Ésiiainidisdvalar eru homium ætilaðar 4 þús. M. kr. Ekfci er aiugijóst hwerniig á þessum mismum stead ur. ÆJtiia rniætti að Nonræma emib ættisroainmiasamibamidið hafi ekfci fyligzt einis viel otg stoylldi með gengtisslkiráningu M. krófflunmiar umdamifarið, eða aið efcM sé æsfci iegt að urnigir embættismenn frá nágranmaiönduiniuirn hafi hér ailtof langia viðdivöl til aáms, oig þeikfc- ingaa-aufca á ísilenztou þjóðiíiflL Eru íramhaldsdeildir við gagn- fræðaskóla úr sögunni í haust? AK, Rvík, Iaugardag. — Allt bendir nú tíl þess, að verulegur afturkippur sé kominn í fram kvæmd þeirra tillagna svonefndr- ar námsbrautanefndar um stofn- un framhaldsdeilda með vísi að sérnámi við þá gagnfræðaskóla, sem tök hafa á slíku, þegar á þessu hausti. NámArautanefmd smeri sér til skóliaimfflfmda og fræðsiuráða með þessia miáiliaiieiitun oig spurnimgar um möguleitoa og þöotf með bréfi um miðjain júlí. Var þar igiert ráð fyr- k aið sl:y'.i iva tii tveggja km fram haildsiniáms efitir gaigmfræðapróf með námi í alimieninum gaignfræða greimiuim en jiatfmflnamt fcjörsviðum, svo sierni uppeildiistaj6rsiviði, hjúifcr- umiartojörsivi3li, tastonifcjörsviði og viðsfciptafcjlörsviði, en nám og próf úr þassum deiidum ættu síðam að geta veiitt greiðari að- .gamig að ýimisium sénstoóilluin og brautargiengi til starfia. Ýrnisir miumu teljia, a® þessi feuig ¦myinid sé emgain veginn fráieit og gaati, ef vel væri á balidlið, orðið noktour hliðaiiausn í þeirn ótrú iiagii riinigufaeið4 sem mú rítek, en því aðedms að fraimlhald vierði á úribótuim og þetta verði aðeinis eiitt spor af möngum til aiigerna uim- stoipta í sfcóiamiiálum. Forráðiamenm gagnifiræðiastoóla, eintoum í himum stænri bæjiuim, mumu uafa tetoið þessu veJ, em sá hængur er á, að hvemgi er áætlað fé.tii þessa sitoóla starfs þegar á þessu bai>std, og alls engimn umidirbúmimgiur hefur átt sér stað af opinibenri hálfu Nú er það í lögum, að ríCdð sikuli igreiða aiian kostnað af stoóium í skólafeerfinu ofam við sfcyiduinámið svonéfnda, en fjáranuoir eru etoki til ifirainihaidsdeillidia við gagmfræða stoóiia á f jarlöigum þessa árs. Náms bi^tainjefmd hefur spurzt fyrir um það, hivort bæknir eða siveitarfé iögin vilji efctoi greiða þennan toostnað af stoóluim í slkóitefcerfimu ofam við skyidiuniámið svonefnda, en fjármumir eru efcfci tdl fram- haldsdeiflida við gaisnfræðasiEÓla á fjárlögium þessa á*"s. Námsbrauta- nefnd hefur spurzt fyrk um það, hvort bæirnir eða sweitarféiöigin vdSrJi etakd greiða þemmiam kostnað a.m.k. að hálfu, ef til kemur ,en Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.