Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 13
MH>VIKUDAGUR 20. ágflsti 1969.
IÞROTTIR
TiiyiiNN
ÍÞRÓTTIR
13
sleppur við 1. um-
ferð í Evrópukeppninni
Önnur Noröurlandaliö ekki eins heppin
Alf—Reykjavík. — FH
er meðal átta liSa í Evrópu-
bikarkeppninni í hand-
knattleik, sem sleppur við
að leika í 1. umferð keppn
innar. Þetta var Ijóst eftir
dráttinn sem fram fór í
Dortmund í Vestur-Þýzka-
landi um helgina. Ekki
voru önnur Norðurlandalið
eins heppin og FH, að und
anskildum norsku meistur-
unum, en dönsku meistar-
arnir, HG, mæta ung-
versku meisturunum Hon-
ved í 1. umferð, sænsku
meistararnir Hellas mæta
Spartak frá Búlgaríu og
finnsku meistararnir, UK
51, mæta Sponja frá Pól-
landi.
Annars fór drátturinn þannig:
Tatran Presov — Gumunersbaeh
Spartak Sofia — Hellas
Union, Salzburg —
Crvenka, Júgósiaví'u
Atletico, Lissabon — Sittard
HG — Honved, Ungverjalandi
UK 51, Helsinki — Sponja, Póll
Þau áfcta lið, sem sleppa vio
að leika í 1. uimferð, eru: FH,
íslandi, MarseiMe, Frabblandi,
Barcelona, Spátii, sovézku meist
ararnir (enn ekki vitað hverjir
það verða), Grashoppers, Sviss
Bergen, Noregi, Hapoel, ísrael
og Dudelingen, Luxemfoourg.
Þetta er í annað sinn, sem
FH sleppur við að leika í 1.
umferð Ewópubikarkeppninn-
ar. Danir eru mjög óánægðir
með dráttinn, en óvíst er, að
Fraintola a bls. lo.
FH-liðið — sleppur við 1. umferðina.
Spennandi uppgjör í kvöld
Víkingur og Breiðablik mætast í úrslitaleik 2. deildar. — Víkingur hefur tvívegis orðið íslandsmeistari, en aidrei leikið í
1. deild. — Breiðablik hefur leikið áður til úrslita í 2. deild
Alf — JReykjavík. — f kvöld
fer fram .8, „Laugardalsvelltonm
leikur, söm.jnargir hafa beðiðj
eftir með óþreyju, úrslitaleikur-
inn í 2. deild milli Víkings ogl
Breiðabliks. Hið spennandi upp-j
gjör hefsí kl. 19 og verður vafa-
laust margfc um manninn á vell-
ininn, því að bæði félögin hafalsinnumi orðið ísliandsmeistari, f
marga fylgjeridur. fynra skiptið 1920 og.aftajr nokjfcru
1Jsíðlair; Þó. að'.Vílkiirigar gieti sér
Þótt Viíkmigiur sé þriðjla élztajekki wonir uim að verða íslánds-
kBiiattspyriiiufélag lamdisins, hefur meistarar alveg staax hefur það
það aOJdirei leikið í 1. deild, síðan lemgi verið ósfcadraiumiur þeinra að
stofmað var til beppninmar 1956.1 öðlast sætj í 1. deild, sem er 6-
Hiros vegar befiur Víkiagur bvisvar hjiáfcvæmilegur afamgi á þeirri
leið. Spurmiingin er,; hrort þessi
óskiadrauimiur þelrra raetist í
kyöld.
Breiðablik befur verið á upp-
leið í sumar. Það sama er að
segá'a uim BreiSablilk og VMng,
félagið hefur aldrei leilriS í 1.
(MLd, þó að það hiafi komizt í'
snertimgra við hama, en árið 1966'
lék BreiSblik til urslita í 2. deiid
giegm Frami, eo tapaSi í únslita-
leitonuim. Síðan það var, hefur
BreiSablifc yngt upp Mðið ha'iá sér
— og það verða umgir menm í
fnemistu vtfglímu liðsins í bvöM.
ISLAND SER UM FRAM-
KVÆMD EVRÚPURIÐILS
Á þingi Evrópu- og Miðjarðar-
hafsdeildar Alþjóða körtuknatt-
Ieikssambandsins, sem haldið var
í Alexandríu 27. til 30. júni 8.1.Í
var skipað í riðla i undanrásum
EM unglingalandsliða.
HM í Suður-
Ameríku
Peru sigraði Boleviu 3:0 í 10
riðli undanbeppni HM í knatt-j
spyrnu. Þar með eru bæði Perúi
og Bolevia með 4 stig eftir 4
leiki. Argentína sem leikur í
saraia riðlihefur ekkert stig eftir
2 leiki.
BrasWía sigraði Paraguay 3:0
í 11. riðli keppninnar, og hefur
þar með 6 stig eftir 3 leiki bg
10:0 í markhlutfall. Paruguay hef
ur 4 stig eftir 3 leiki. Columbia
3 stig eftir 4 leiki og Venezuela
1 stig eftir 4 leiki.
Leikmenn Fram söfnuðu
handa Steingrími
"i
£
Alf — Beykjavfk — Eins ag
tauninugt er, fiótbrotniagi Stein-
grímur Bjiörnsson. útherji í
Akrareyrar-liðinu, • leik gega
KR fyr'ir noklbruin vikum. Hef
ur hann verið frá vinnu siSan,
böm er mo'ög bagalegt fyrir fjöl
sikyMumiann.
Vinir hans og samherjar á
Akureyri. nafa gengizt fyrir
fjáinsöfnun til að létta undir
mieð honum Hafa ýmsir aðrir
aðilar tekið þátt i söfnuninai.
m. a. leikmenn 1. deildar liðs
Fram. en á fundi. sem haldinn
var með liðinu um síðustu
nelgi, for fram skyndisöfnun
og söfnuðusit eittihvað á þriðja
þúsund brónur. Var sú upp-
bæíS send strax tiíl Akureyrar.
m^**m^+
p^.^^»^n^^^^^^^^'^<*^^^^ ^^^^ ^^'i^^^.^^^.^.^^.^.^^^.^
Ursilitakeppnin verður haldin í
Gribblandi á timabilinu frá 15. til
30. ágúst 1970. 12 lið taka þá'tt í
úrslitunum, þ.e. núverandi Evrópu
meistarar sem eru Sovétríkin og
Gribkland, sem heldur beppnina,
en þessi tvö lið komast í keppnina
án forkeppni. Um hin tíu sætin
verður beppt í fimm riðium og
komast tvö efstu liðin í hvorum
riðli í úrslitakeppnina.
Gjaldigengir eru til þessarar
keppni piltar sem fæddir eru eft-
ir 1. janúar 1951 og ekM hafa
.eikið 'með l'andsliði fullorðinna.
Islandi hefur verið falið að sjá
um framkvæmd eins riðilsins og
er það mikill heiður fyrir KKÍ.
Aðeins eitt Norðurlandanna hefur
Framhiaad a Dls. 15.
Hafliði Pétursson
Þessi vfea varð tiH, þegar
Vestim'annaeyingai sboruðu sitt
eina mank í viðureignámai við
Val á Laugardalsvelli s. 1.
Sókn og læti, flug og fettur
fimur ver'ann — sérhvert þot,
en þegar Siggi Dagsson dettur.
dugað getur þrumuskot.
Vailargestur.
MARKHÆSTU LEIK-
M£NN 2. DEILDAR
klp-lteykjavík.
f tilefni 2. deildar úrslitaleiks-
ins i kvöld, birtum við myndir
af tveim markhæstu tnönnum f
riðlakeppninni í 2. deild.
Þessir kappar mætast þó ekki
í leiknum í kvöld, því félag Sig
þórs Sigurjónssonar, Völsungar
frá Húsavfk, komst ekki í úrslit.
Hann var markhæstur í B-riðli
með 9 mörk af 12 mörkum liðs-
ins í keppninni.
Hafliði Pétursson varð maik-
hæstur i A-riðli, skoraði 8 mörk
i sfnum leikjum með Víkiug, og
leikur með liðinu gegn Breiða-
bliki í kvöld.
V
H
'r -