Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. Deilur þjóna og veit- ingamanna valda mis- ræmi á áfengisveröinu SB-Reykjavík, mánudag. Lögfræðtnguri Sambttnds vc'it- inga- oig gistihúseigenda tjáði blað inu í dag, að uininæli Jóns Mar- íussoiiar í föstudagsbla'ðinu um verðskrá áfengis o. fl. væru rötig og gætu valdið misskilningi. Öll vínvcitingahús innan S.V.G. fylgja gjaldskiý. Á.T.V.R., svo og gjald- skrá þÆri, sem S-V.G. og F.F. (Félag framreiðslumanna) hafa sameiginlega gefið út, þannig að gesiiuriim á aldrei að borga hærra verð en framangrcind gjaldskrá hcimilar. Jóm Martason, fbrimaður F.F., Athugasemd frá Sambandi veítinga- oggistihúsaeigenda BUa&lgMi hetfiinr botrizrt etfitiinfar- amdi: „Aið gefmu tilefni vegma fjrétt- ! ar í edmiu diaglbHaði bongiairiiniiiar , ósbar Samlbaoid veitimga- oig gisti- 1 toúsaeigemda, að þér birtið eftir- ¦ faramidii í blaði yðar: f 8. gpeim regliuigerSar uim söJU og veiltimgiar álfieingis segiir m. a.: „Áfflengis- otg tohaksiverzikiB rfflö iBiinls skal semda verðskrá yfir út- söDaverð áifienigis á veitingastaS, som gestir eiga aðgamg að, Á verðið eims og það hefiujr ver íð éDflveðið samltoviæmt framam- eögðta má eimiingis leglgflla sóTLu- stott, svo og þjónustugjald, eftir þeim regtom, sem um þessi gjBId Áfengisslloaimimitur stoal miSaður viS 3 oL Óheimilt sfcal að noita ömm ur maflilfcæki en þarj, sem hlötið bafa löggiWimgiu." Fraimamrituð verðstorá er faam- leg ho'& Áfengds- og tóbafesiverzluia rlllkisims, em gesitir hafa jafiniframt aSgamg að verosikriánmi á víraveit- ingastöSuim svo sem 8. gr. regjiu- gterðarininiar segir til uim, Rélfct þyfcir að upplýsa, að Sam- bamd vieitimga- og gistihúsaeig- emda fSVG) og Félag framillieiSlslu mamma (FF) hafia saiweiginlega gefið út verSsfora ÁTVR með þeirri viðlbót, aS í verðstorá SVG og FF er bætt við sölusfoaifcti og þgómiustugö'aldi svo sem heimilt er. í verðlstora SVG og FF 'kemur þaomig fram endianlegt veiS hvers áfemgisslkiamcmts sem gesitjurimm þarf að borga. Samieiginileg verSlsterá Sambamds veiltinga- og gistihúsaeigenda og FéQiagis friamireiðisiluimiamma hefur veriS send til ÁTVR og einmig domsmáliaráðumeytisims, em það ráðtanieyti sfeal fyLgjast með fram- tovaamd átSetngislaisa oig regliugerS- ¦trimmar. Sé verð áfengisskammta á vín veitingahúsi ekkl í samræmi við framanritaðar verðskrár, þ. e. a. s. hærra, þá er um brot á áfengislög gjöfinni að ræða og verði gestir vaxir við sííkt, eiga þeir að sjálf- sogðu að kæra brotið til viðkom- atadi aðila, en áður þarf gcstur- inn að afla sér kvittumar, er sanni of háa álaipiingu frá viðkomandi framleiðslumanni eða veitinga- mannl. Saimfbamid veitimga- og gistiihúsa- eiigienida óislkiar eimdYegið eftir 'því, að gestir vínveitinigahiúsa fylgist mieð verðlagi á áfengum drytokij- tum, emda er þaS hinm almenni borgari sem emdamilega reymist á- «aHt bezti verðigœztatjórka." li í fösltodaigsibila''ðliiniu, að Veit- iinigahiiisiaieiigenidur oeiiituðU að fera eifltdr ig'illldainidi vierðslkiriá. Iijgfræð imgur S.VjG. faviaSst hafa kynmt sér miáiliS ag í dljfóis hefði tootniið, aS allir veitingahúsaeigendur færu efitir verSsfcriáminii, enida ófhiuigisiamidi, að niolklkiur Vie'iitámigamiaSur fyrkstoip aSi þjómium simiujm, að sielja sama vínislkiaiminiit á miismiumiaradi venði. Vitað væri, saimt sem áðiur, aS misræimli væni í áifíemgisiverSiimiu, en það viæri ekki siaimlkwæmt boði yfiirmammia iwifflveiilingahUsanmia, helidur væriu iþaS im.Bbyrðis dedl- ur miiljlii veiltiinigialhúsiaieiigenidia og þjiónia, sem yJiliu milsræmdrau, þar sem það vœrd. SMkiar dedilur aytlfcu efetoi lalð toomia mdðUr á viíðisfeipita vimiuinjum. „É@ sfcend fast við þessii orð míii", sagði Jón Miaríiuission í dag, þeigar iblaðið inmlti hamn eftir deifliumtóitanuim. „Samnleitourinm í Prammadd a olis, 15 Heimiliö að Fcllsenda. Ánægö meö dvöl ina að Fellsenda SÞ-Rúðardal, FB-Reykjavífe, fimmtudag. Senn eru liðin tvö ár frá því Gunnar Jónsson og Dallilja Jónsciótlir, forstööuhjón og ein starfsstúlka heimilistns. Ágústa Jónsdóttir og Guörún G.ísladóttir, sem eru gestkomandi á Fells- enda, en dveljasf annars á Grund. BMi- og divailarheimiilið að Fells- enda í Dalasýsilu tók til starfa, en það var 29. ágúst 1967. A hedm ilinu geta verið mest 16 vist- menn, em þar eru nú 11. Heimilið að Fellsenda var reist vegma áifcvæða í erfðaskrá Finns Ólafsson ar, sem þar bjó, en í erfSasbrámmi var sýsdunni færS gjöf, sem vérja stoyldi til þess aS reisa þetta dvalarheimild. Dvalarheimilið er nú einnar hæðar hús. I því er sóJrifc og skemmtileg setustofa, fjögur þriggja manna herbergi og tvö tveggja mamna herbergi. Þegar fréttaritari Maðsimis í Rúðardal toom fyrir skömmu aS Fellsemda létu vistmenn í ljósi mitola ámœgtjú yfir dvölinni þar. Vegna stærSar heimilisins er það llfeara venju legu sveitaheimili heldur en dval arheimili. Gert er ráð fyrir, að fólfcið hj'áilpi sér sjálft að svo miMu leyti, sem það getur, en matur er þó sameiginlegur. Þar sem heimilið hefur ekki verið fuillsetið, hefur tekizt sam vinma við ElliheirniliS Grund í Reykjavifc. Hafa fcomiS þaSam gest ir í sumar til dvalar. I fyrsta hópnum voru fjórir gestir, en nú eru staddar að Feilsend'a tvær konur frá Grund, þær Agústa og Guðrún Gísladóttir. Voru þær mjög ánægðar með dvölina að Fellsenda og ferðina þangað. Töldu þær, að slíkar heimsóknir, þar sem hægt er að fcoma þeim við, væru mjög mikil tilibreyting fyrir vistfólk heimilanna. Á þann hátt gæfist því bostur á að kom Myndin er af nokkrum vistmanna Fellsenda, gestunum frá Gruiul og forstööuhjónunum. (Tímamyndir SÞ) ast í nýtt umhverfi og kynmast nýju fóltoi. Nú er í athugun, hvort ebki geti orðiS framhald á þess um heimsóknum, aS minnsta kosti á meðan heimilið er ekfci fullsetið. Framtíðaráæblanir heimdlisins eru þær, að í mjög náimmi fram tíð verði byggt sólsfcýli, em síðar verður svo byggð önnur hæS ofan á húsiS, sem nú er risið. Á þeirri hæð eiga fyrst og fremst að vera eins og tveggja manna herbergi. Þá vantar mjög aðstöðu fyrir vist fólfcið til handavimmu og sömuleið is áhöld. Að vísu geta konur setið með handavinnu sína inni í her bergjumum, en aðstöðu vantar mjög fyrir karla til þess að þeir geti t d. stytt sér stumdir við smíðar, eða annað slíkt. Sumir hafa látið þau orð falla, að Fellsendi sé heldur Iangt frá t. d. Búðardal, þar sem læknds þjonusta er fyrir hendi, og einnig gæti verið hægara fyrir fólk að heimsækja vistfólkið, ef það væri ebki úti í sveit. A móti þessu veg ur þó, að Fellsendi er mjog vel í sveit settur, útsýni fagurt og síð ast em ekki sfet er það sérlega þýðimgarmikið, að á Fellsenda er búið. Getur þvi vistfólkið haldið áfram að vera í beínni smertingu viS sveitína og sveitalifið, þótt það hafi efcfcd lengur aðstöðu til þess að dvelja á eigin heimili. Mun það vera mörgum gleðiefmi, að fyigjast á þenman hátt með daglegu lífi sveitarinmar. Læfcnir- inn í Búðardal hefur komið á áfcveðnum dögum að Fellsenda I vitiamir, og prófasturinn bemur þamgað einnig og hefur helgistund ir með fólkinu. Fellsendi er held ur ekki sérlega langt frá BúSar dal, þegar litið er á vegalengdina í tölum, því heimilið er um 25 fcm frá Búðardal. Forstöðuhjónin á Fellsend'a hafa verið frá byrjun Gunnar Jónsson og Dallilja Jómsdóttir. Stjórn heimilisins skipa E'ggert Ölafsson prófastur, Ymigvi Ólafs son sýslumaður, Gísli Þorsteinsson oddviti Miðdalahrepps og bóndi i Geirshlíð og síðíh einn tilmefnd ur fyrri hönd dsSiarbúsdns, Jón Maríasson og Jón Jóhannsson héraðslæknirinn í Dalasýslu. Þegar fréttaritarinn ræddi við vistfólkið fyrir skömmu lét það miög vel af sér. Sagði það heim ilið og húsið vera mjög þægilegt og starfsfólk og ekki sízt forstöðu hjónin ákaflega hjálpsöm. Eins og fram hefur komið áður, er heimildð ebki fullskipað, en Framhaid a ols. lö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.