Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. Deilur þjóna og veit- ingamanna valda mis- ræmi á áfengisverðinu SB-Reykjavík, mánudag. LögfræStngun Sambands veit- inga- og gistihúseigcnda tjáði lilað inu í dag, að ummæli Jóns Mar- íussonar í föstudagsblaðinu um verðskrá áfengis o. fl. væru röng og gætu valdið misskilningi. Öll vínveitingahús innan S.V.G. fylgja gjaldskii. Á.T.V.R., svo og gjald- skrá þeuiá, sem S-V.G. og F.F. (Félag framreiðslumanna) hafa sameiginlega gefið út, þannig að gjestlurinn á aldrei að borga hærra verð cn framangrcind gjaldskrá heimilar. Jön Mterdajission, fonmaður F.F., Athugasemd frá Sambandi veitinga- oggistihúsaeigenda BJaðkiu hetfiuir borizt eifitiinfar- andi: „Að gefnu tiiefni veigna frótt- ar í edmu dagfbiaði borgarinntar ósfcar Sannbaad veitimiga- oig gisti- húsaeigendia, að þér birtið eftir- famamidá í blaði yðar: í 8. gmein regluigerðar um sölu og yeitimigar átengis segir m. a.: „Áfonjgis- ag töbaksvendran rfk- iBimls sfcal sem'ja verðskrá yfir út- götov'erð áfomigis á veitingastað, sem giestir eiga aðgamg að. Á verðið eims ag það hiefur ver ið ákveði'ð saimlkiviæimt fmam'am- sögðta má einumgis teggöla söllu- skatt, sv» ag þjónustuigjald, eifitir þeim regluim, serni uim þessi gjöid Áfengisskammtur stoal miðaður við 3 oL Óhieimilt slicail að nota ömm ur mælítæiki en þau, sem htotið biafia 16ggildimigu.“ Framiiamrituð verðstorá er fáam- leg hjjá ÁÆemgis- ag tóbatasverzlun tillkisims, en gestir hiafa jafmifiramt a/SfeBmig að verðsfcránmi á vínveit- ingastöðum svo sem 8. gr. regílu- gierðarinniar segir til um. Riélbt þyfcir að upplýsa, að Sam- baad veitimgia- og gistihiúsaeig- em'dia (SVG) og Péiag framlieiðslu mamma (FF) hafia sameiginlega gefið út verðskmá ÁTVR með þeirri viðbót, að í verðlstorá SVG ag FF er bætt við söluskaitti og þj ómustugá'aldi svo sem heimilt er. í verðskmá SVG og FF kemur þaonig fram endlamltegt veið hvers éfomigisstoaimmts sem gesturinm þarf að borga. Samieiginileg verðstorá Sambamds veitimga- ag gistiihús’aeiigenidia og Félagis fmarniireiðisiluimianma hefiur verið send til ÁTVR og einnig dlómism'ál'aráðumeytisims, en það ráðUmieyti sikal fylgjast m-eð fram- bvæmnd áfiemgislaga ag reglugerð- arinnar. Sé verð áfengisskammta á v«n veitingahúsi ekki í samræmi við framanritaðar verðskrár, þ. e. a. s. hæira, þá er um brot á áfengislög gjöfinni aS ræða og verði gestir vaxir við s’ííkt, eiga þeir að sjálf- sögðu að kæra brotið til viðkom- andi aðila, en áður þarf gestur- inn að afla sér kvittunar, er sanni of háa álagningu frá viðkomandi framleiðslumanni eða veitinga- manni. Saimbamd veitinga- og gistihúsa- eigenda óistaair eindregið eftir -því, að giestir vdnveitimgahiúsia fylgist með verðl'agi á áfiengum drytotoj- uim, enda er það hinm almenni borgari sem endamlega reynist á- vtaHt bezti verðgæzLustjórina.“ eagðd í fiöatiud'agsiblaðikiu, að Veit- iimgahúsaeiigendur oaiituðu að fara eifltir gillldanidi vierðstoná. Lögfriæð imigur S.VjG. taviaðist baf a kynmt sér miálið og í iljós befiði toamáð, að allir veitingahúsaeigendur færu efitir verðsfcrámoL, erada ólhugsianidi, að ntoklkiur Vie'iitimig'amiaðiur fiyirirsteiip aði þjómwn síniujm, að aeljia sam,a vírasfciaimimt á mnsmumiaaidi veirði. Vitað væri, samt siern áður, að m'isræmii væni í áfiemg'isvemðiinu, ©n (það væri ekki siaimlkiviæmt boði yffiirimianima vímiveiiitSmgaihúsiainm.a, beldur væru það im.nbyrðis dedi- ur miilíLi veitimigalhúsaeiigienda og þjiórna, s©m yiLu máisræmiimu, þar sem það vœri. Slitoar dedilur ættu eltoki lalð toamia miiðlur á viðsfcipta viniuinuim. „Ég stend ffiast við Iþessi orð mím“, sagði Jón Maríusson í daig, þeigar hlaðið irmti hann eftir dleiluimiálumum. „Sannleitourimm í BYamihaid a ols. 15 HeimiliS aS Fellsenda. Ánægð með dvöl ina að Fellsenda SÞ-Búðardal, FB-Reykjavik, fimmtudag. Senn eru liðin tvö ár frá því Gunnar Jónsson og Daliilja Jónsdóttir, forstööuhjón og ein starfsstúlka heimilisins. ____ Ágústa Jónsdóttrr og GuSrún G.ísladóttir, sem eru gestkomandi á Fells- enda, en dveijast annars á Grund. Ellli- ag dvalarhieimilið að Fells- enda í Dalasýslu tók til starfa, en það var 29. ágúst 1967. Á heim ilinu geta verið mest 16 vist- menn, en þar eru nú 11. Heimilið að Fellsenda var reist vegna ákvæða í erfðaskrá Finns Ólafsson ar, sem þar bjó, en í erfðasfcrámni var sýslunni færð gjöf, sem vérja skyddi til þess að reisa þetta dvalarheimili. Dvalarheimilið er nú einnar hæðar hús. 1 því er sólrík og skemmtileg setustofa, fjögur þriggja manna herbergi og tvö tveggja manna herbergi. Þegar fréttaritari blaðsins í Búðardal kom fiyrir skömmu að Fellsemda létu vistmenn í ljósi mikla ánæigju yffiir dvölinni þar. Vegna stærðar heimilisins er það likara venju legu sveitaheimili heldur en dval arheimili. Gert er ráð fyrir, að fóltoið hjálpi sér sjálft að svo mitolu leyti, sem það getur, en matur er þó sameiginlegur. Þar sem h-eimildð hefur etóki verið fullsetið, hefur tekizt sam vinma við Elliheimilið Grund í Reykjavík. Hafa komið þaðan gest ir í surnar til dvalar. í fyrsta hópnum voru fjórir gestir, en nú eru staddar að Feilsenda tvær konur frá Grund, þær Ágústa og Guðrún Gísladóttir. Voru þær mjög ánægðar með dvölina að Fellsenda og ferðina þangað. Töldu þær, að slítoar heimsóknir, þar sem hægt er að koma þeim við, væru mjög mikil tilhreyting fyrir vistfólk heimilanna. Á þann hátt gæfist því kostur á að kom Myndin ©r af nokkrum vistmanna Fellsenda, gestunum frá Grund og forstööuhjónunum. (Tímamyndir SÞ) ast í nýtt U'imhverfi og kynmast nýju fóltoi. Nú er í athugun, hvort ekki geti orðið framhald á þess um heimsóknum, að minnsta kosti á meðan heimilið er etoki fu'llsetið. Framtíðaráætlandr heimilisins eru þær, að í mjög náimni fram tíð verði byggt sólsfcýli, en síðar verður svo byggð önnur hæð ofan á húsið, sem nú er risið. Á þeirri hæð eiga fyrst og fremst að vera eins og tveggja manna herbergi. Þá vantar mjög aðstöðu fyrir vist fólkið til handavimnu og sömuleið is á-höld. Að vísu geta konur setið með handavinnu sína inni í her bergjunum, en aðstöðu vantar mjög fyrir karla til þess að þeir geti t d. stytt sér stumdir við smíðar, eða annað siífct. Sumir hafa látið þau orð falla, að Fel'lsendi sé heldur langt frá t. d. Búðardal, þar sem lætonis þjónusta er fyrir hendi, og einnig gæti verið hægara fyrir fólk að heimsækja vistfólkið, ef það væri eklki úti í sveit. Á móti þessu veg ur þó, að Fellsendi er mjög vel í sveit settur, útsýni fagurt og síð ast en ekki sízt er það sérlega þýðingarmi'kið, að á Fellsenda er búið. Getur því vistfólkið haldið áfram að vera í beinni snertingu við sveitina og sveitalífið, þótt það hafi ektoi lengur aðstöðu til þess að dvelja á eigin heimili. Mun það vera mörgum gleðiefni, að fyilgjast á þennan hátt með daglegu lífi sveitarinnar. Læknir- inn í Búðardal hefur komið á átoveðnum dögum að Fellsenda I vitjamir, og prófasturinn kemur þangað einnig og hefur helgistund ir með fólkinu. Fellsendi er held ur ekki sérlega langt frá Búðar dal, þegar litið er á vegalengdina í tölum, því heimiiið er umi 25 km frá Búðardal. Forstöðuhjónin á Fellsemda hafa verið frá byrjun Gunnar Jónsson og Dallilja Jónsdóttir. Stjórn heimilisins skipa Eggert Ólafsson prófastur, Ymgvi Ólafs son sýslumaður, Gísli Þorsteinsson oddviti Miðdalahrepps og bóndi f Geirshlíð og síðán einn tUmefnd ur fyrri hönd d&iarbúsins, Jón Maríasson og Jón Jóhannsson héraðslæknirinn í Dalasýs'lu. Þegar fréttaritarinn ræddi við vistfólkið fyrir skömmu lét það mjög vel af sér. Sagði það heim ilið og húsið vera mjög þægilegt og starfsfólk og ekki sízt forstöðu hjónin ákaflega hjálpsöm. Eins og fram hefur komið áður, er heimi'lið ekki fullskipað, en Framhaiid a ots. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.