Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 2«. ágúst 1969. 7 ÞaS vwr í júÆí, aS tii mdm hmngdi gamall vinur frá Höfða fcaupstað í Ausbur-Húniaivatns- sýsliu, Steingrímrjr Jónsson. Ha«n var þá raunar staddur héa' á Húsavík og ég hitti hanm og Ingvar bróöur ha-ns, þar siem þeir voru í sbóiruim lilópi aldraSs fólifcs að sfcoöa Húsavík U'Pkikfcjiu. Þeir sögöu mér, að um þessar mundir dveldu þeir í srjimarbúðum Æskulýðssam- bandis Idrkjiunniar við Vest- mannsvatn í Aðaidal. ViS fcomum oifcfcur saman um, að ég k'ærai í heimsóifcn til þeirra eitlthivent kvöldið, Af því lét ég verða sið- degi miðvifcudagsins 28. jiúuí s.l. Ég hitti þá bræður í vist- tegiu herbergi þeirra í einni byaginigu sumarbúðanna og mitt fyrsta vet-k var aS spyivja þá hvers vegoa þeir væru himg að komnir frá Höfðafcauipstað vtestar. Þá kom í Ijóst, að Æsfcuiýössamband ki'rktjunnar í Hölastifti hafði tekið uipip þá nýbreytni, að gefa öildruðu föifci á íslandá fcost á áitta dlaga dvöl, til fróðleifcs og hviidar og hressitig'ar í hin'U fagra um- iwerfi við Vesima.niisvatin. Nú diyöfcta þar á þriðjia tug aldr- aðs flólfcs, fjöi’tán vo.ru frá Blii- heimilinu Grued í Reykjavíik, en aðmir voru viðs vegar að af Nwðurliandi. Það fór sem jafn- an, þegar min.niiiigar euu rifj- aðar upp með gömlum viou.m, að itnminm reymdist of sfca.m;m- ur. Fyrr en varir er fcaifað á þá Iinig'Var og Steingrim bil tovöid- verðar og ég bjióst tii að toveSja og fara. Þá kom aðvifandi sóra Sigurður G'jðmuindissom, pió- fastur að GrenjaðarstaS, einn af forstöðumönnium sumiarbúð- amma og bauð mér að borða ineð gamia fölkiinu. Ég tók borðiniu flegins hendi og ein- hvernveginn atviifcaðist það svo, að ég dvaldi hjá þessum gl'aða hópi aiiit fcvö'Mið og rabbaði við nofck'ra divai'arigesti. Margt bar á góma, en mest foiivitnað- ist óg um uppnuina þeirra og um dvöl þekra við Vestmainns- vattr. Árni Þorigrimsson er 84 ára gam'att'l, búsettur á Akureyri. Hann er þó uppalinn í Reyfcja- 'hverfi, Suður-Þingeyj'arsvsiu, flutti tii Afcureyrar 19 ára gam «11 og hefew átt þar heima síð- 8Ti. Þegaw hann nú fyirir fárjm dögurni ferðaðist um Reyfcja- hiverfi til Húsavífcur komu hon um hverirnir einir fcu.nnuglega fyrir sjiónir. Búið var að breyta jörðum og bygigðum og foflfc fflest, sem han-n áður þekfctti var hoi*fið. Einn eða tvo ferm- ingarbræður á hann þó enn á ií'fi í dölium Þingeyjarsýslu. „Ég hef haflt mijög gaman af dvöl minni hér,“ sagði Ánni, „veðrið h-efði þó mátt vera svo lítið betra. Allt er giert, sem hægt er otofcur til áirægju, farið með otofcur i ferðalög og kvöld- vöifcur eru á hvei'ju fcvöMi. Að- hlymúmg öll er eins góð og huigsast gietur. Ég er mjög þafcMáitar þvi góða fólfci, sem TÍMINN uunið hiefur að dvöl okfcar hér.“ Guðný Stemgrímsdóttir, Háttsi, Fnjióskadíai og Arndis Kristjáns dótt ir, Víðivöllum, sömiu sveit, búa samain í her- bergi. Arndis er fædd að Arn- dísarstöðum í Bárðai'dai, S,- Þing árið 1895. en fluttist sjö ára gömul með foreldruim sín- uim að Víðivölilum í Fnjóska- dal og í Fnijósfc'adal hefur hún átt heinia síðain. Guðný sagði mér, að Ai*-ndís héldi dagbóik yfÍT dvölina við Vestmain-ns- vatn og þá slapp Arndís efcki f-ná því a*ð tafca fnam dia-gbólk- | i-ná og lesa fyri-r m-ig kaiffl'a úr - banfcastjóri á Húsavífc sýnd'i eitt fcvöl-dið. Svo lifandi og fla-grar mynd-ir í litaim ha-fði Arndís ailidrei áður s-éð. Hún mimnist m-argna fleiri skem-mti legra diagsfcrárliða, fiðluleifcs bóndans, Garðars í Lautum í Reýfcjad'al og ljóðalesturs sifcálidibón-d'ans Snorra í Geita- íelii. Ekm d-agi-nn, s-uímniudiag- kin 20. júlí, va-r flarið til messu i Gnenjaðarstaðafcirkju oig a-nnan dag vair íerðast um nálæigar sveitir. Farið var allt upp í Mývatnssveit og norður áT. In-gvar viantar tvö ár í sjö- tagt, en f-æddur er ha-mi í Vi-nd- h-ælislhreppi hinum fonna og ha-nn sagði mér hwerniig fæð- ingiu hans bar að. Móðir hans, Ólína Sigurðardóttir, sem var Ljósmóðir var í yfirsetuferð, þegiar pilturi-nin óskaði að fá að íæðast til þess-a heims. Hún hafði verið költtuð tii sængur- taoniu og fiór að sjálfsögðu ríð- andi, en ieiðin var um 26 km. lömg. Þegar staa-mmt va-r til bæja-r sæn'giurkoiiunnar, sótti k-allið svo að ijósmióðurinni á Húsavífc. Sú för var farin í boð-i Gísla Sigunbjörnssonar, forstjóna. Arndís og Gnðný og fleiri divalargesti-r báðu mig að koma á f.ramfæri innilegum þötakuim til forstjóran-s fyrir þá ferð. Eilzt-i dvalargesturin-n er dömsk kona, Ani-ne Th-orstein- sen, flædd í Árós-um árið 1880. Hún fcom til íslands 1907 á veg um Hjiálpræðish-ersins. Hún aetlaði sér a 11 s ekfci að setjast að á fslandí og var þvi meira að segja mjög andvíg a-3 fara hinigað. En húin ha-rm»' síður en svo þau ö-rlög sín o& sagðist kun-na dásamiliega við si-g á ís- landi. Hú-n giftist hér á landi nors’kuni manmi, Ole Thorstein- sen, skós-miði og s-kósala. Hú-n á nú fjögur böim á lií-fi, fimm- tán bamiabörn o,g sjö barna- barna'börn. É-g rabbaði við Ani-ne í aðal'sal sum-arbúð- aiirna, en á stafnþili ha-ns er fag urieiga gerður tr’éfc-ross. Að ba-ki k-rossins er kom-ið fyri-r ljiósum o-g þe-gar fcveifct, er á þeim, baðast ba-nin fögrum bjanm-a. „Þega-r ég sá fcross- inn,“ sagði Ani-me, „va-r eins oig m-aetli mér hlýr straumur g-leði og íriðar. Öll dvöldn hér hefu'i* verið í saimræimi við þeissi fy-rstu áhrif, er éig varð fyrir. við fcomuna hinigað, svo díásamtteg, að þvd er efcfcd hægt að lýsa og ég ósfc'a heim-ilinu blessuna-r G-uðs.“ Ingivar Jónsson er hrepp- stjóri þei-rra í Höfð-afc'aupstað á Slfcagaströnd og er búiinm að þjóna því emib-ætti í rúm t-íu Fremst a ínyudinni eru Guðný Steingrínisd. og Arndís Kristjánsd. mam m ■ s|álfri, að hú-n féll af bafci. Hún k-omst þó til bæjar og i skyndimgiu va-r sent tii næsta bæjiar eftir _ nærfærknú korni. Guðbjörgu Árnadóttar, er sið- an tók á tnióti sveiiiinuim, en hin lœrða ljósa, móðir lians sa-gði fyrir verfcum. Pjlórum döguni síðar tók Óldna á móti barni þeirrar sængurfcðitu, er hún var sótt til og tveim dög- um þar á eftir tófc hún á móti barnj að Ká'lfshiamri á Skaga. Á tæpri vifen tók hún þannig á móti tve-ini börnum e-ftir áð hafa sagt fyrir verfcumi vcð f-æðiimgu sdms eigiin barn's. ÓlXna l'ærði ljósmóðurfræði. eft ir að hún var óúin að ciign-ast fjögur börn og var si'ðan ljós- nióðir á .Skagaströnd í t-ugi ára. Sjálf eignaðist h-ún 14 börn. Ég spurði þá Steingdm og In-gv-ar h-vort þeir hefðu efcki orðið varir við montið i Þin-g- eyinguan, en þei-r létu lítið yfir því. Ingvar sagðist hiafa narrað Stéingrim til að kom-a með sér hin-gað a-ustur, en Steingrínirjr kivaðst etoki sjá eftir að lvafa látið til leiðast. Ha-nn óstaa'ði sér þess að geta kom-ið hingað' aftur síðar. Þeir bræð-ur voru samimál'a um. að dwöldm mætti gjiar-na vera lervgri. „Niú er fólfcið f-arið að tay-nnast og dvöl in hér enn sifcemmtiiegri vegna þess,“ s-agði Imgvar, „divalar- tíminn mætti va-rla vera styttri en hálfu-r mánuður." Ég spurði h-vað men-n gerðu sér t-il afþreyingar á daginm. „Vi'ð spilum oig röbbi'jm, flörum í' göngiuferðir og róurn út á vatn ið. Það er aldeilis stoín-andi að vera hér og við erum nijög þatokláti-r prestunuim, sem hé-r eru húsbændur, séra Siigurðd og séra Lárusi, toonu'm þeirra og öllu starfsfóllkli-n*J.“ Þá nitti ég að máli Jón Gunn lauigsson úr Revtajavá'k. Hann er I stjórn eldfflieimdlisimB Grund-ar. „Hér líðu-r nia-nni mjög vel,“ sagði hann, „og enginn hæt-ta er á, að m-aðúr geti liáti-ð sér leiðaist. Þa'ð vai* mijög vel til failið að fcoma á því nýmæli að gefa öldruðu fólfci -fcost á dvöl hér.“ Að liokuim ræddi óg örlítið við séra Sigu-rð Guðmundsson. Hann sagði, að þess-ir dagai* með gamila fóllk'iinrj hefðú ver- ið mjög ánægjuílegir. „Fólfcið var -þa’kltalátt fyrir það, sem fyr- ir það var gert og gama-n væri að kymmast viðh-orfum þess og læra a-f reynslu þess.“ Var'ð- andd U'ppby.ggi-ngiu Vestmanns- vat-ns sagði séra Sigurðiu-r, að en-n væri ma-ngt ógeif. Nýr s-vefnstaáli var reistu-r í fyrra og er nú verið að fuilljútaa Framhak a bls 12 hen.n-i „Ég S'tariifa þett-a bar'a mér til minmis, til að geta sagt fólk-i nidnu frá, þegar ég kem heim,“ sagði Anndís. Bókin gey-mir h-elztu v-iðburði dág- atnn-a. Hver morgu-n-a byrja-r og hverju ifcvöldj l-ýfcu-r me-ð stutíri heligi-stu-nd, sem séra Lá-i-us Halld'órissan stjórnar. Og bófcin segir fa*á því, að hér sé indælt að vera „og það er un- aðslegt fyrir otakur gam-la fólk- ið a3 fá þess-a hvíld.“ Félags- andd sé sérleg-a góður og fo-r- stöðumenn og starfsfólfc vilji a-Llt fyrir gestima gera. Á hverju fcvöldi erj tavöMvökur, en þeir sem sjá um daigskrá-r þeirra eru flestir Þingeyinga-r, som prófasturinn, séra Si-gurð- ur G-u-ðmundsson, lief-u-r fengið, tiil að skem-mita og fræða. Á fcvöldvökunum eru fl-ntt Sfcáid- verfc af ýms-u lagi í tali og tón- um, flLutlt eru erindi og sýndar myndir. Arndís-i eru sérstak- lega 'iiinnisstæðai hau.stmynd- ir, er Sigurðu-r P. Björnsson, Ganiia fóikið á rölti i nágrenni siimarbúðanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.