Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 20. ágúst 1969. fW YEUUM ÍSLENZKTfOlíSLENZKAN IÐNAÐ PLASTSVAMPUR Rúmdýnur, allar stærðir, með eða án áklæðis. Púðar og sessur, sniðnar eftir óskum Komið með snið eða fyrirmyndir. — Okkur er ánægja að framkvæma óskir yðar. Sendum einnig gegn póstkröfu. Pétur Snæland hf. Vesturgötu 71 — Sími 24060. Skrifstofustúlka óskast Æskileg reynsla í vélabókhaldi. Umsóknir ásamt meðmælum sendist Tímanum í'yrir 23- þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka". VEUUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ VELIUM OFNA TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið tylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með specia) verk- tærum. það sparar yður tíma og peninga. lilFVI1 AW<K^ÆJMIS Ij'TTTj VENTÍfí? Sinu 30690 Sanitashúsiiiu. HÚSEIGENDUR lietum utvegað tvöfalt cinaugi iimugiei með stuttum fyrir- vxvn Önnumsi máitöku og tsemingar a einföldu og tvö- öldu glen Einnig alls konar viðhaic) atanhus* svo sem •ennu og oalrvlðgerðir. Gerið svo vei »fl teitið tilboða < sím- o? 52620 og 50311 Senduw gegn nostkröfu nm iano dilt PILTAR - ' * HF-plD EICIO.IÍWÍUSTUNA V — PÖSTSENDUM FASTEIGNAVAL KAUPU8VI GAMLA ISLENZKA ROKKA, RiMLASTÓLA &OMMOMJR OG FLEIRl GAMLA MUNl SiBKjum heiw (staðgreiðsla) FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 SlM) 13562 Skólavörðusti? 3A n. hæð. Sölusimi 22911. SELJENDUR: uátið >kkuír aanasi sölu ð fast- eigmuir *ðaii Aherzla iögð á gó'ffa fyrirgreíðíilu. Vtnsaim- tegast mafi? sam.baad við sjsrií- stofu wra «3 þér ætlíð að seija nin> leaúpa tasteigmu serni avallt eru fyrir hemdi miklu urvaii hjá ofcfciii JÓN ARASON, HDL basteisnasala M.alflutningua\ ÚROGSKARTGRIPIR' KORNELÍUS JONSSON SKÚIAVÖRÐUSTÍÖ8 BANKASTRÆTI6 <nk18588-18600 Leikfimihúsið á Hólum cl-tir brunanu. Ekki skóli hjá Leikfélaginu Leikfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að leggja niður skóla sinn a.m.k. fyrst um sinn. Er þessi ákvörðun tekin í því skyni að leggja áherzlu á nauðsyn þess, að sem fyrst verði settur á stofn full gildur ríkisleiklistarskóli, sem starfi sem sjálfstæð stofnun, en Kafi þó samvinnu við Ieikhúsin Athugasemd frá stjórnarkonum Menningar- og friðar- samtaka ísl. kvenna Við undirritóðar stjóinartonur í Mjenninigar- og firiSansamtökuan íslerczikra fevenmia vilguin, að gefnu tileÉni, tafea fram eftiifaa-amd.i: Að uind'anförnu heíur mifcið ver- ið sferifaö aim immrásina í Tékibó- slióviafeíiu, og gæti sumit af því valdið misskilnimigi á afstöðu sam- tatoa ofctoar til henraar Saniikviæmt löguim Míenoinigar- og fr'iðars'aimitefca íslenziki'a kivenina er það markmið þeirra að sam- einB íslenáoar komuir í baráittu fyir iir Muitleysi ístendis í hernaðar- átóTlcuim og gegn hivers konar er- lenidni ásælni; að vinna að mienii- iinigarmiáikim og berjast gegn ágengni stórvelda við smáríki. í samræmi vi'ð þetta markmið sendi stjórn félagsins sové^ku rík- isstjórninmii mötmiæili strax efitir ininrásina í Téktoóslóvialkiírj. Með þessari inmrás var sjiálfeáilívörS- umartréttar tékbnesitou þjóðarinnar fótaim troðimn, e<n réttur hiven-ar 'þjóðar fcil að ráða sínuim ei'gim mál- utn er að sjiálfsögðu helgasta eigm henwar. Meirihluti stj'órmar Menmingar- ag friðarsaimitaka ísilenzkra kvenma hiefur gert samiþykikit um að félag- iniu beri aS sýna þeninam hug simn í verki á alþjóðliegium vettivanigi. Silcoðum o.'kkar er óbreytt og vilj um við hér með ítreka hama. Við fordæmium hvers konar ágenigni stórvelda við smáríiki. Reyfejavik 16. ágúst, 1069. Sigríður Jóhaiinesdóttir, varformaður M.F.Í.K. Sigríður Ámiumdadóittír. meðstjórnamdi. Guðrún Friðgeirsdóttir, meðstjórnandi. Hallveig Thonl'aeius. erlendur bréfritiari ttanmveig Ásgeirsdóttii-, siia'ldlkei'i. um vissar hliðar námsins, cn sé að öðru leyti óháð þeim. Svo stendur á í Leiblistarskóla Leikfélags Reykjavíkur, að *þar hafa ekki verið teknir inn nýir nemendur umdanfarin þrjú ár, þannig, að þeir, sem innrituðtjsj 1966, luku próifi s. 1. vor, þamnig að þessi ákvörðun kemur ekki illa við neina nemendur. Á hinm bóg inn hefur undanfarin ár braut sbi-áðst svo mikill fjöldi leiklistar nema, að miaaikaðuirimm er í bili fylltur og vinnumöguleikair litlir fiyrir þá, seim nú viæiru í néimii. Það er skoðun Leikfélagsmanna, að skolahald í Mfcingu við það, sem að undanförnu hefur tíðkast hér á landi, fullnæigii ekki lenigur kröfum tímans og hér dugi ekfei mimma en róttækar breytingar. Stofna beri táfáriaust ríkisleMist arskóla, með fjöggurra ára al- hliða námi, undir stjórn sér- menntaðra leikiistarkennara og við kennsluna höfð not af nýjustu aðferðum við leiklistarkennslu er lendis. Skólinn hafi sérstaka bygg ingu til afnota og námii o.g námslán um sé þannig háttað, að nemendur geti sinnt námi sínu eimigöngu, meðan á því stendur. Leifclistar- skóli Leikfélagis Reykjavíkur var stofnaður ttl að bæta iSr brýnni þörf árið 1^9. Fyrsti forstöðu maður hans var Gísli Halldói'sson þá tók Helgi S>búlason við skóla stjórn, en undanfarna sex vetur hefur Sveinn Einarsson verið skóla stjóri. Kennt hefur verið í eftir töídum greinum: Lei'ktúlkun, fram sögn, látbragðsleik, improvisation leiblistarsögu, innlendri og er- lendri, lieilbgreindinigiu (am'alys), talitæfcnd, sálarfræði, brag- fræ'ði og ágripi atf ljóðsögu íslendinga, útvarpsleik, sviðshreyf ingum, líkamsrækt og dansi, skylm ingum, förðun og auk þess hafa verið styttri námskeið um einstök efni t. d. leifemyndagerð og ljósa beitingu, eins um einstaka leikrita höfunda. Kennarar hafa frá upp hafi verið 20, en aðalkennarar í leiktúlkun hafa verið Gísli Hall dórsson, Helgi Skúlason, Steindór Iíjörleifsson, Jóns Sigurbjörnsson, Helga Bachmann og Sveinn Ein- arsson Skólinn hefur frá upphafi brautskráð rúmlega 40 nemendur og eru margir þeirra farnir að láta mikið að sér kveða á leik sviðum höfuðbogarinnar og eins sem leiðbeinendur með leikfélög um úti á lamdi. Aðalfundur FUF í A-Húnavatnssýslu AðaiMiun'diur Félags umigma Framsókm'ar- mamna í Aust- ua--Húnavatns- sýslu vorður haidinn í Fé- lagisfoeimiíri'nu á Blönduósi fimimitiudaginin 28. ágúst. Fundiurimm hefs.t fcL 21.30. Dagskrá: 1. Vemijiulljeg aðai- fumdiarstöi'i' 2. EnidurskoSlum á Iög um félagBims. 3. Bialdiur Öskarssom foi-m'aiSur SUF beimiuir á fttmdímm og i-œðir sito'óraniáiaviðliorfið. Fé- lagiar fjölmonmið StöÓTinim. Ungfrú Eyja- fjarðarsýsla Unigfrú Helga Ingóifsdóttir, 17 ára frá Neðri-Rauðalæk í Þela- rnörk var björim feigmrðaixl'rottm- imig Eyf irðimga. ¦ Húm er 161 em. á lnæð en önnur mál 92-63-90. — í sumar hjálpar Helga foreldrum sinum við bústörfin, en helalu áhugamál hennar eru annars hestamennska og ferðalög.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.