Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.08.1969, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MH>VIKUI>AGUR 20. ágúst 1969. Arsfundur Sambands V-Skaftfellskra kvenna Suiuiudagui'inii 15. júuí var 28. ársfundur Sambands Vestur-Skaft fcllskra kvenna haldinn að Kirkju bæjarklaustri. Til fundarius komu fulltrúar frá S félögum Sambandsins. Gestur fundarins frá Kvenfélagasambandi fslands var frú GuSlaug Narfa dóttir. I upphafi fundar ávarpaði séra Sigurjón Einarsson fundarkonur og m. a. þafcfeaði hann þeiui fjár framlög og hvers konar stuðning við kapellu séra Jóns Steingríms sonar, sem er í byggingu á Kirkju bæjarMaustri. f sfeýirslu form. ifcom rai. a. fram að' Sambandið hafði keypt hluta bréf í Hallveigarstöðum. Þá hafði stjórn minningarsjóðs Egils Thor arensen be'ði'ð sambandið að benda á sérstaklega fagra og vel unna skrúðgarða á sambndssvæðinu og veitti stjórn sjóðsins fni Gyðríði Fá'lsdóttur, Seglbúðum kr. 5000,- verðlaun fyrir gai'ð hennar, eri hún II. DEIL Laugardalsvöllur Úrslit f kvöld, miðvikudaginn 20. ágúst kl- 19,00 leika til úrslita í 2. deild íslandsmotsins: Bréiðablik - Víkingur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Hvort MSið leikur í 1. deild árið 1970? Verð aðgöngumiða kr. 75,00. Barnamiðar kr. 25,00 MÓTANEFND. AÐVÖRUN um stöðvim atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu rékstúr þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1969, svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaöur, þar til þau hafa gert fuH shÉ á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum. dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera ful skil nú þegar til toUstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 19. ágúst 1969. Sigurjón Sigurðsson. TIL SOLU Eintak af dagblaðinu' Tíminn er til sölu. Einnig eintak af Nýja dagblaðinu. Sími 30329. Ráðskonu — og þrjár til fjórar starfsstúlkur vantar á kom- andi vetri við heimavistarbarnaskólann á Reykjum í A-Húnavatnssýslu. Nánari upplýsingar gefur Torfi Jónsson, Torfalæk, um Rlönduós. lét þa'ð fé ganga til kapellu séra Jóns Steingrimssonar. Búnaðarsamband Suðurlands hafði og veitt Sambandinu styrk til garðyrkju. Á fundinum var einróma s>am- þyifckt að leggrja fram kr. 20.000.- til stækkunar Kvensiúkdómadeild ar við Fæðingadeild Landsp. ís- lands. Þá var samþyfekt að stofnað yrði- til náimsstyrks .fyrir eina stúl'ku árlega af Sambandssvæðinu til framhaldisnáms að lofcnu gagn fræðastigi og sfculu umsófcnir send ar stjórn Sambandis Vestur-Sfcaft felilskra kvenna. Binnig var rætt um erfiðleika á hjúferun aidraðs fólfcs í heimahús uim og samþyfckt að afchuga fovort möguleikar væru á því að ljós mæður gætu tekið að sér að ann ast haua og var stjórn Saimbands ins falið að gera þá könnun. Stjórn Sambands Ve&tur-Skaft- fellskra kvenna skipa: Formaður: frú Gyðríður Pálsdóttir, Segibúð um. Gjaldkeri: frú Jóna Þorsteins dóttir, Kirkjubæjarklaustri. Rit- ari: frú Guðrún Þorfcelsdóttir, Seglbúðum. Að loknum fundarstörfum var kvöldvaka og kaffisamsæti. Þar filutti frú Guðiaug Narfadóttir er indi uiri áfengismálin og nauðsyn þess að efia baráttuna gegn áfengi. Frú Sigríður Ólafsdóttir, Vik í Mýrdal stjórnaði fjöldasöng bg var þetta hin ánægiuiegasta fcvöldstund. FUNDUR \M BRUNAVARNIR Mániuidaginai 18. jþ. m. hófst !hér i Reylfcjaviik fuandiur siamHtairfs- jietodar NorðtarJiandairéðs um ibrunaiviainnair. í neifnid pessiairi eóiga sæti fiuliitrúiar frá öillum Nor'ður- ilöndiuinium og eru það eftlirtal'dir meEtiin': Frá Banimöiitou: Civi'liinigieinij'öa' Hiainald Iiuinidagárd. Frá Finnilainidi: BraitdöveriinBpekltör Esteo Kairihiu. Frá ísiiaai'di: Rúnar Bjaamiasooi, alöklkivdlH'ðsstj óri. Fná Noregi: D^etotör Peter S'tröms heiim. ^ , - : 'Fi'á Sviþj'óð: Riksbrandiiiéipek'tör i Swen Huiltquist, sem er ifiormáð'- ur netodiairininar og ClViEiiigien jör Agnie Mártenson, sera! er rit- ami. Fmiduiriinn hér í Reyikijiaivík stendur í tvo diaga, miánuidagimji 18. og þriðjudaginn 19. á Hótei Loftleiöuim. FjiaOiliað verður urai efiBiinfeaíMai raál, m. a.: „Þétta timh- uiihúsalbyigglð", prófiuin á ifytftu- og eUidiviainniahurðiuim, álfcvæði um O'IÍU' fcyndiinigair og notikiuin pliastefmia. Ótlein.'diiiiigaiiniiir miunu og kyinina sér brum'ajviarinir hér í Reytejaiviík, m. a. h.ia iEimisikipiaifél'aigi M'ands h.f. og Átoturðarvierlkisimiiloaiuimi h.f, lEinniiig nnun'u þeiir(,,f^a|'a 1 sbutta. ifcyininisferð um iboíigiiniá og" mærsvieit iir. Sláttumaður óskast Maður vanur orfaslætti ósk ast í ca. 2—3 vikur til að slá vestur í Breiðafjarðar- eyjum. Upplýsingar gefur Ráðningarskrifstofa Land- búnaðarins, sími 19200. Frá B.S.F. Kópavogs 5 herb. íbuð við Álfhólsveg til sölu. Félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn tali við Salómon Emarsson fyrir 27. ágúst. Stjómin. MÁLMAR Kaupl allan brotamálm, — allra hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Laugavegi 55 (Eystra portið) Símar 12806 og 33821. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, lieí ld vcivlnu. Vitastig 8a Simi 16205. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 6 Sími 18783 |BllNM)ARBAÍJKINN cr banki fólksins Guðjon Styrkarssoiv HASTAKÉTTARIÖGMÁBUS AUSTUKSTMtTI 6 SlMl l»3S4 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar — slipum bremsudælur. Límum á bremsuborða og aðrar almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Sú3avo.g3 14. Siml 3013& KOMANDI ÁR..... Framhald af bls. S skreytt. Þar eru ljóðmaeli o^g ieikrit Páls J. Árda!s, Stakir steinar eftir dr. Krisfcján Bld .l'ám og einnig Gengið á reka eftir hann. Þetta eru þættir uim fonifræðileg efini. Þá er verkið SkriðuföHl og snióflóð eftir Ólaf OVSnBson f Rækturnarfélagi Noröurlands, tvö bindi stór og Ijöðasafnið Mdrei gleyinist Auaturiand. Þá eru Söguiþættir landpóst- annia eftir HeJga Vialtýsson. Þá hafa einnig kotmið frain að nýju Færeysikar þjóðsögur og sagnir, sem Pátoi Hannesson rektor annaðist um. Eionig má fá Virtka daga, eftir HagaMa, ýims ar bækur eftir Elinborgu Lár usdóttur, Ævisögu BjSrns Ey- steinssonar og Undir tinduim, sjálfsævisögu Böðvars á Laug arvatni. Göngur og réttir eru tal, »11 bindi óbundin, en verða seimnia tii i b'awdi. Þetitia er imSik & fimm binda xerfe ejns og a&ir vita. — Eira bætor þiessar aJlar í bólkiaibúðum? — Nei, ekki ailar. Af sam uim eru aðeins t^ sáraifó ein- tök og þvi ekfei unnit að sfeipta þeim í búðir. Aufc þeirra bófea, sem ég hef nefnt er Faxi, hið mi'Ma verk dr. Brodda Jóliann essonar tun íslenzfea hestinn til og veriS er að prenta upp afit ur einstafear arkir eða bæfeur og binda þær, og munu þær koma fram smátt og smátt. — Er verð á þessum gömlu bófcum hátti? — Ekfei tel ég það. Eg tel, aS það sé meira að segja mj'dg ". Iágt miðað við nýúfckomnar bœk :::'ur, en nofcbuð misjafnt. Að sjáilfsögðu hafa þær þó efefei getað haldið gaimla verðinu, þvi að band nú er orðinn mjög mife ffl hluti bófearverðs, og aufe þess þarf að prenta Muta af ýmsum þessum bófcum, geymslukostnaour er mifeiW og einnig stacf við.aS feoma þessu saman. — En hvað erlu með nýtt á prjónum hjé böfeaútgáíuiMsí Fróða, Gissur? — Æfcli 'taia H*gáfuibófea verði efefei svipuð og áður, en ég vil lítt um það ræSa núna, enda efefei f uliráðið. En ég verð með barnabæifcur eftir. Astrid Lindgren eins og áður og einm ig nýja drengjadófe eftir Eirife Sigurðsson, fymrerandi sfeóda stjóra á Akureyri, svo eitöwað sé nefnt, en í'lcira mun feoma á daginn síðar, segir GSssur að lofeum en bætir samt vi8: — En ég vona, að mðnnum þyfci nofefeur fengur að þvi að' fá nú ritsafn Jónasar Jonssonar, Komandi ár, á marfeað í sam- stæðu og góðu bandi. — AK. OLDUNGARNIR .... Fr»mhald af bls. 7 þeirri byiggdingu. Keppft voiti ný hiúsigögo í húsiS og settar hiamdlaugar í Jwert hieirbargi. Verdð er að laffifæna lóSiina xm hiverfis hiúsin ug ými'silegt fiieira er f uindirbúniinigi, tii að byggja staðinin upp og eiinnig er verið að atihiugia hiyernig nýöng hús- anna getj orðið meiri. ÁlkveSiS er, að aiidWaS fóllk dveliji í siumiarbáSunum aftur í haust, frá 28. ágúst tiH 4. september. DvaiiarkostnaSur þá er áæaiaSur kr. 2.000,00 fyrir aliiam tínnann.' Þeir, sem áihiugia hafa á divöl þar geta smúið sér til prestamraa á NorSuaÆandi eða beint til Vestm'ainnsvatns og Hf enigiS a'lar uppliýainigar. Sól roSaSi noirSuirihimin og vöfcn, þegar ég ibvaddi staSinn seint um bvðiidi®. Húsaivife, 3. áigust 1060. Þorm. J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.