Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 19.08.1978, Blaðsíða 9
VISIR Laugardagur 19. ágúst 1978 9 SPURT A GÖTUNNI •>* Af hverju er grasið grænt? Ásdis Jónsdóttir, fimm ára Af þvi að Guö skapaði þaö svo- leiðis til þess aö þaö yröi fallegt. t byrjun held ég aö þaö hafi verið ööruvisi á litinn, liklega bleikt. En bleikt er svo ljótur litur, aö Guö ákvaö aö gera grasiö grænt i staöinn til þess aö þaö yröi skrautlegra. Guö á nefnilega alla jöröina, þvi aö hann skapaöi hana og hann vill hafa fint hjá sér. Hann skapaði samt ekki húsin. Það geröi fólk eins og frændi minn þvi aö hann smiðar hús. Kristján Kolbeinsson fimm ára Þegar mennirnir setja áburö á grasið veröur þaö grænt, þvi aö þaö vill ekki veröa ööruvfsi. Þvi finnst best aö vera grænt, þvi aö það er flottast. Ég er bara feginn aö þaö er grænt, en ekki bleikt eöa rautt. Þaö eru svo Ijótir litir. Helst vildi ég samt hafa það köflótt, fjólublátt og blátt til skiptis. Ég held aö svoleiöis gras sé til i útlöndum. Liklega er þaö i skemmtigörðum úti á hinum heimsendanum. Rúna Gunnarsdóttir, fimm ára Guð vildi þaö. Honum þykir sérlega vænt um græna litinn af þvi aö hann er svo sætur. Ég vildi að hann heföi gert þaö rautt i staðinn. Rautt er uppáhaldslitur- inn minn og mömmu. Ef þaö skeöi mundi pabbi minn segja ha þvi að hann er svo skrýtinn og svo mundi hann mála grasið grænt aftur. Hann er nefnilega málara- meistari. Það versta væri að kýrnar mundu þá þurfa aö borða eitthvað annaö ef grasið yröi rautt. Maður veit heldur ekki nema mennirnir yröu grænir um leið og grasið hætti aö vera þaö og þá væri hætta á að kýrnar ætu mennina i staðinn. Valur Þór Gunnarsson, fimm ára Grasiö er ljósgrænt en ekki grænt, þvi miður. Mér mundi finnast þaö miklu fallegra ef það væri appelsinugult. Appelsinur eru svo ofsalega góðar, og ef grasið væri appelsinugult mundi þaö minna mig á þær. Þaö væri samt dálitil hætta á a ö ég ruglaöist og ég færi aö boröa grasiö. Hingað til hef ég aldrei borðað gras. ‘Kannski væri þaö allt i lagi ef það væri meö appel- sinubragði. KROSSG/ÍTAN SriEMM Dne.iT- iul TfiU* I Tfij'o/Jn \JfirtO- filtfíl TVl- éWfi Lfíefi y.L RfriBfiTi 'fíTT MirJfíKft Kfifif G,RfV<k i'iffiífii VTO-lR. FTLR& Ny45M< LFLéG HLUT SKtffí FUu&- FF.LfíC. itnr- iLU (*L\*Ffí "V % hslt- lrtb.fi fi- f(t/U ORGfi- tAli _. LYKT í'bn/V &ETLI- éTfifufí. £k $ r£_____ s'fífí r/fíRT UNl- GtRM ICJU- é'ó* Mosr. cbftR. fíULfifí tirhrT' tíf-S ftSK V&TSf\ firtot ¥ e-T FRjfílS MYfrti SfiM- 6TÍQl£ fOTuh MRTT f/Tfi w- þfjOQfí Vfírto7 SSZH5 v KOfifíK- HJL KVÓL V- /dK HLfíOfí V I /ÆKL - TiR'fí-0- LY/Jp &Rufifí 'DL&Tl 5 \eirtKsT Reie S/f-LU- 6 TfífiuR FLfísKR fi fitrtoi £ Pr/£>- LlT glLL fífTufí, ttLL. IKTfíf EiNS 'fi fS.~t N/í-O-j irt&irtN fyrtiR- Gfírtfxrt t/ L 1 msk maisenamjöl 1/2 glas hvitvin 1 1/4 dl rjómi Skraut: Steinselja (paersille) Hreinsið og þerriö kjúklingana og hlutiö þá niöur. Nuddiö kjúkl- ingabitana meö hvitlauknum. Brúniö bitana I oliunni. Smásaxiö laukinn og brúnið hann i oliunni. Hellið hvitvininu I og látið krauma i u.þ.b. 20 min. Hreinsiö sveppina og skeriö þá I sneiðar og setjiö saman viö kjötiö ásamt lárviöarlaufi, steinselju og blaölauk. Kryddiö meö salti og pipar. Látiö réttinn krauma i u.þ.b. 20 min. Takiö kjötiö upp úr og jafnið sósuna meö maisenamjöli, hræröu út I örlitlu af köldu vatni. Bragðbætiö meöhvitvini. Stifþeytið rjómann og bætiö honum siöast varlega út i sós- una. Setjiö kjúklingabitana i djúpt fat helliö sósunni yfir og skreyt- iö meö steinseljugreinum. Beriö meö soönar kartöflur og hrásalat. rjómasveppasósu Uppskriftin er fyrir 4 2 kjúklingar 1 hvitlauksrif 4—6 msk matarolia 2 laukar 1 1/4 dl. hvitvin 100 g nýir sveppir 2 lárviðarlauf 2 msk söxuö steinselja (persille) 2 msk saxaöur blaölaukur (púrra) Salt pipar Kjúklingur með

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.