Vísir - 19.08.1978, Qupperneq 15

Vísir - 19.08.1978, Qupperneq 15
14 Laugardagur 19. ágdst 1978 VISIR VISIR ' Laugardagur 19. ágúst 1978 Bifreiðaeigendur athugið Viö lagfærum hemla á ölium gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreyusla tryggir yður góða þjónustu. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahluti f allar gerðir ameriskra bifrciða á mjög hagstæðu verði. STILLJNG HF.“ :11340-S2740. DREGIÐ 25. AGUST . GERIST PU ASKRIFANDl... GRIKKLANDSFERÐ GEFST.......FYRIR TVO Sértu áskrifandi að Vísi gefst þér kostur á Grikklandsferð í haust, eða ef þú vilt heldur, næsta sumar. Þeim sem þér líkar best, býður þú með þér, því Vísir borgar fyrir tvo. GJALDEYRIRINN GEFST EINNIG FYRIR TVO Auk þess að borga báða farseðlana, borgar Visir gjaldeyrinn lika fyrir tvo. GÆÐIN SÉR ÚTSÝN UM Útsýn sér siðan um að þið njótið alls þess sem kostur er. Skoðið forna menningararfleifð Grikkja undir leiðsögn reyndra fararstjóra, sleikið sólskinið (hjálparlaust) og á kvöldin njótið þið skemmtan við hæfi. GERIST ÞÚ ÁSKRIFANDI Gerist þú áskrifandi að Visi færð þú þó aðalávinninginn heim á degi hverjum. Þvifáirþú Vísi heim daglega getur þú fylgst með þróun atburða innanlands jafnt sem utan. Tekið þátt í umræðum um dægurmál, listir og stjórnmál svo eitthvað sé nefnt og átt þannig þinn þátt í hraðri atburðarrás nú-dagsins. SÍMINN ER 8 66 11. VISIR ' 15 . Það hefur alltaf fylgt krístinni trí þetta ofstœki:." Rœtt við Sveinbjörn Beinteinsson allsherjargoða, skáld og bónda að Draghálsi wm Ásatrú, skáldskap og sitthvað fleira Viðtal: Sveinn Guðjónsson Myndir: Sigurður H. Engilbertsson o.fl. ; Vegurinn heim að Draghálsi er holóttur og slæm- ur yfirferðar, — og það rignir. Sennilega er Freyr að mótmæla átroðningi okkar á helgasta stað ása- trúarmanna og þeirri ósvífni að forvitnast um hagi allsherjargoðans/ Sveinbjörns Beinteinssonar, skálds og bónda að Draghálsi. Við sjáum hann tilsýndar á veginum fyrir neðan túnið. Grátt skeggið flaksast til í vindinum og um leið og við heilsumst velti ég því ósjálfrátt fyrir mér, líkt og Jónas forðum, hvað orðið hafi um forn- aldarfrægðina. Sveinbjörn er vissulega fornmann- legur á að líta en þrátt fyrir mikilúðlegt útlit reynist hann við nánari kynni Ijúfmenni hið mesta og allra manna þægilegastur i viðmóti. Allsherjargoðinn harðneitar þeim orðrómi að Ásatrúarfélagið sé liðið undir lok: — „Við höfum lítið haft okkur í f rammi að undanförnu en það þýð- ir alls ekki að við séum hættir. öðrum þræði vildum við lika prófa hvort félagið stæði ekki jafnt eftir þótt starfsemin dytti niður um tíma og minna um- stang væri J kringum þetta. Við hyggjumst setja meiri kraft í þetta með haustinu en þá er fyrirhug- að blót í Reykjavík og kynningarfundir í kjölfar þess." Eftir nokkur orðaskipti um slæmt tíðarfar höld- um við að líkneski Þórs, sem stendur á kietti einum þar sem heitir Draghálsstekkur. Að sögn Svein- björns er þessi staður þeim ásatrúarmönnum frið- helgur. goðin hefðu reiðst ykkur fyrir tiltækið, — ertu sammála þvf? „Nei, ööru nær. Þetta voru fagnaöarlæti þvi að regniö eyk- ur frjósemi jaröarinnar og hreinsar loftiö. Af sömu ástæö- um er þaö misskilningur ef þiö haldiö aö Freyr sé ykkur reiöur fyrir aö koma hingaö i dag.” „Kaupum ölog blöndum það með brennivíni" Viö spyrjum allsherjargoöann hvort blót þeirra ásatrúar- manna nú á dögum séu haldin samkvæmt einhverri fyrirmynd úr fornum sið: „JVsatrúarmenn aö fornu blót- uöu goöin úti og færöu þeim fórnir i helgum lundum eöa á friöhelgum blótstööum. Gftir þvi sem unnt er reynum viö að styöjast viö þaö sem vitað er aö tiökaöist I fornum siö en höfum jafnframt svona smátt og smátt búiö okkur til ákveönar blót- reglur. Viö byrjum á þvi aö helga blótið sem við köllum — lýsa griðum og setningu blótsins. Aö lýsa griöum er úr fornum sið og „Misskilningur að halda að Freyr sé reiður..." „Þessa styttu reistum viö fyrir blótið i sumar en sú gamla hrundi i jaröskjálftum hérna um áriö,” — segir allsherjar- goðinn um leið og hann bankar i gipsstyttuna á klettinum. Þetta með blótið i sumar kemur okkur á óvart og við spyrjum Svein- björn nánar út I það: „Já, viö héldum blót i sumar og er ekkert sérstakt til frá- sagnar um þaö enda fór það ekki hátt I fjölmiðlum hér. Hins vegar voru viöstaddir banda- riskir sjónvarpsfréttamenn og þeir mynduöu athöfnina i bak og fyrir. Þetta er annaö blótið sem viö höfum haldið á þessum staö sem er i okkar augum sérstakur helgistaöur og friöhelgur. Hiö fyrra var stóra blótiö sem haid- iö var sumariö 1973. Þá var hér mikiö fjölmenni og margir fréttamenn bæöi innlendir og erlendir enda var þessu slegiö upp i stórblööum viöa um heim og i kjölfariö fengum viö mikiö af bréfum viösvegar aö. En svo höfum viö haldið nokkur blót 1 Reykjavik, — þar sem viö höf- um fengið hús og fyllt þaö af fólki...” A stóra blótinu ’73 rigndi mik- ið og menn gerðu þvi skóna að Blótað við fótstall Þórs. Þessi mynd var tekin i stóra blótinu árið 1973. felur I sér, aö menn fella niöur ósætti og væringar á meöan á blótinu stendur. Þá förum viö gjarnan meö eitthvaö úr fornum kveöskap svo sem Hávamálum og Völuspá og þvi næst eru drukkin full guöanna og svo minni landvætta og einstakra manna, en á þessu tvennu ger- um viö greinarmun. Þaö aö drekka full guöanna er afar þýöingarmikiö trúarlegt atriöi hjá okkur og meö þvi minnumst viö þeirra guöa sem viö tengjum okkar trúarbrögð viö. Aö loknum þessum trúarathöfnum setjumst viö aö teiti, — etum og drekkum og erum glaöir”. Hafiö þið kannski blandað sérstakan mjöð fyrir þessar at- hafnir? Nei, við höfum ekki gert þaö heldur bara keypt öl og blandaö þaö meö brennivini. Annars hef- ur komið til oröa að brugga sér- stakan mjöö fyrir þetta, — svona hæfilega sterkan...” — Og þá samkvæmt fornri uppskrift? „Þaö er nú ekki nákvæmlega vitað hvernig fornmenn brugg- uöu öl sitt.en þó vita menn aö þeir notuöu mikiö bygg og svo ýmsar jurtir, aöallega humal og svo hunang I staðinn fyrir syk- ur. — Jú, þaö hefur komiö til oröa aö brugga sérstakan blót- mjöö en gallinn er bara sá aö þaö er ekki alveg I samræmi viö islensk lög. Ég býst þó viö aö undanþága fengist i þessu til- felli enda skilst mér aö flestir tslendingar séu á einhverskonar undanþágu i þessum efnum.” En hvað með fórnir, — slátrið þið skepnum eins og menn gerðu I heiðnum sið? „Nei, og þaö stafar einfald- lega af þvi aö við nennum þvi ekki. Það er miklu auöveldara aö fá sér bara kjötskrokk, enda gerum viö þaö. Hér áöur fyrr var það eðlilegt aö slátra skepn- unni á staönum þvi þá gátu menn ekki geymt kjöt. En viö nútima aöstæöur er þaö hreinn óþarfi og of mikiö umstang”. Nú halda margir aö þaö sé eði sukksamt á þessum blótum ykkar og að andi hinna forn-nor- rænu vikingahátiða svifi þar yfir vötnum, — er það svo?

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.