Vísir - 19.08.1978, Page 28
19. égúit 1978
Lokwn fiskvinnslufyrir-
toskja á Suðurnesjumt
Níu hundruð
atvinnulausir
NIu hundruA manns hafa nú misst atvinnuna á
Suöurnesjum vegna lokunar fiskvinnslufyrirtækja
þar, aö þvi er Emil Páll Jónsson á skrifstofu Verka-
lýös- og sjómannafétags Keflavikur sagöi i samtaii
viö VIsi.
Emil sagði, að fólk
væri nú sem óðast aö
láta skrá sig atvinnu-
laust, væri tala skráðra
atvinnuleysingja nú að
nálgast tvö hundruð.
Fólk má nú láta skrá sig
atvinnulaust frá og meö
þeim degi er þaö missir
atvinnuna, og nýtur at-
vinnuleysisbóta frá
þeim tima. Emil Páll
sagöi hins vegar aö
margir væru hræddir
við að láta skrá sig,
fólki fyndist þaö vera aö
segja sig til sveitar með
þvi, en hjá öðrum væri
það metnaðarmál að
gera það ekki. Þá bæri
einnig aö hafa I huga,
sagöi Emil, aö margir
væru nú i fríi, og sumir
héldu að þetta ástand
muni ekki vara lengi, og
léti þvi ekki enn skrá sig
atvinnulaust. Það væri
skýringin á þvi hve fáir
tiltölulega heföu þegar
látiö skrá sig.
Þessir niu hundruð,
sem nú hafa misst at-
vinnuna á Suðurnesjum
vegna lokunar fisk-
vinnslustöðvanna, eru
um þrjú hundruö sjó-
menn og um sex hundr-
uð manns er unnu i
landi. Samtals munu
þvi vera um niu hundr-
uð atvinnulausir á
Suðurnesjum vegna
erfiðleika fiskvinnslu-
fyrirtækjanna. —AH
Uppákoma i Tjörninni!
Spilverklð á
stórum ffefra
Spilverk þjóöanna
ætiar aö fara á risastór-
um fleka út á tjörn á
morgun klukkan tvö.
Ekki hyggjast þau
halda hljómleika á
tjörninni miöri heldur á
þetta tiltæki þeirra rót
aö rekja til myndatöku
sem þarna fer fram
fyrir plötuumslag á
næstu plötu þeirra.
Platan sem kemur út i
lok september nefnist
„Island” og er allt efni
piötunnar eftir tvo
félaga Spilverksins þá
Sigurð Bjólu og Valgeir
Guðjónsson.
—ÞJH
Gufuvaltarinn Briet er aftur kominn
á fulla ferð, að þessu sinni i Árbæja-
saíni. Briet var fyrsta gatnagerðar-
vélin, sem flutt var hingað til iands og
heitir i höfuðið á Briet Bjarnhéðins-
dóttur, sem barðist fyrir því að hann
yrði keyptur. ÓM/Visismynd SHE.
Friðrik Ólafsson sem forseta FIDE
Visfr leggur
baráttunni lið
Hvetur aðra til að veita
Skóksambandinu einnig f járstuðning
„Við erum að vonum
mjög ánægðir með þetta
framlag og þann hug, er
býr að baki. Skáksam-
bandið verður að lita á
þetta sem viðurkenningu
á viðleitni okkar til að
efla skáklist hér inn-
anlands og ekki siður á
þeirri staðreynd, að ls-
land er oröið eitt af höfuð-
bólum skáklistarinnar”,
sagði Einar S. Einarsson,
forseti Skáksambandsins,
eftir að honum hafði verið
tilkynnt, að dagblaðið
Vlsir ætlaði að styrkja
baráttuna fyrir kjöri
Friðriks Ólafssonar með
100 þúsund króna
framiagi.
„Viö höfum gert áætlun
um hvernig viö getum
sem best unniö aö kjöri
Friöriks. Ekki hefur enn
verið fullkomlega gengið
frá henni, en i næstu viku
munum við ásamt Frið-
riki setjast á rökstóla til
að ganga frá henni I stór-
um dráttum”, sagði Ein-
ar.
Hann sagði, að mikill
kostnaður fylgdi þeirri
baráttu, sem Friðrik
þyrfti aö heyja. Fimmtán
hundruð þúsund króna
framlag rikisstjórnarinn-
ar hefði komiö sér mjög
vel. Hluti af þeirri upp-
hæð gengi hins vegar upp
I fjárútlát sem þegar
heföu verið innt af hendi.
„Þaö er ljóst að meira
þarf til og við erum auð-
vitað þakklátir öllu þvi
fólki, sem lætur af hendi
rakna til þeirra miklu
verkefna, sem eru fram-
undan hjá Skáksamband-
inu”.
Skáksambandið hefur
nú i bigerð aö hefja fjár-
söfnun vegna farar is-
lenskra skáksveita á
Olympiuskákmótið i
Argentinu i haust. „Okk-
ur vantar enn um 3-4
milljónir til að brúa bil-
iö”, sagði Einar S. Ein-
arsson.
Visir vonar að þetta
framlag blaðsins verði
öðrum til hvatningar til
að styrkja starfsemi
Skáksambandsins sem
hefur mörg verkefni á
sinni könnu sem öll kosta
mikla peninga.
—BÁ—
SH-menn viffa 20% greiðslu úr Verðiðfnunarslóðit
Þýðir þúsuud mlflj-
énir h vern mánuð!
— Viffa auk þess 95% birgðalán fyrir lokuðu frystihúsin
Frystihúsaeigendur
hafa farið fram á mjög
verulegar ráðstafanir til
aðstoöar frystihúsunum,
en ráöherrar I núverandi
rlkisstjórn telja eðlilegast
að slikar aðgeröir verði
ákveðnar af nýrri stjórn.
Forsvarsmenn Sölu-
miðsvöðvar hraöfrysti-
húsanna fóru fram á þaö I
gær á fundi með Geir
Hallgrimssyni, forsætis-
ráöherra, og Matthiasi
Bjarnasyni, sjávarút-
vegsráðherra, að rikis-
stjórnin hækkaði greiðsl-
ur úr Veröjöfnunarsjóði,
sem verið hafa 11%, i
16%, frá 1. ágúst s.l. að
telja og i 20% 1.
september næstkomandi
enda verði kauphækkun
þá um 15%. Mánaðarút-
gjöld miðað við 20%
greiðslur yrðu um þúsund
milljónir.
Þá geröu þeir tillögu
um, aö vandi þeirra
frystihúsa, sem þegar
hafa lokaö, yrði leystur
með þvi til viðbótar, aö
veita þeim 95% birgða-
lán, sem siöar yrði breytt
i lán til lengri tima. Nú-
verandi lán munu vera
innan við 70%.
Tillögur þessar voru
lagðar fram eftir tveggja
daga stjórnarfund SH.
—ESJ
Litill áhugi
á að hafa
Framsókn með
Kratar teffa hmpið að Lúðvlk
verði forsmtisráðherra
Aiþýðuflokksmenn telja m jög hæpið að Lúðvlk Jóseps-
son fái forsætisráðherraembættið ef Alþýöuflokkur og
Alþýðubandalag fara saman I stjórn, samkvæmt heim-
ildum blaösins. Ljóst er, að Alþýðubandalagiö fær ekki
utanrikisráðherrann og er enn rætt um aö hann verði
utanþingsmaöur. Er þá miðaö við minnihlutastjðrn, en
mjög lltill áhugi viröist vera fyrir þátttöku Framsóknar-
flokksins.
Þess er vænst.að á fyrsta
formlega fundi flokkanna
þriggja á morgun leggi
Alþýðuflokkur og Alþýöu-
bandalag fram tillögur sin-
ar og veröa þeir lltt
sveigjanlegir viö Fram-
sóknarmenn.
Steingrimur Hermanns-
son, ritari Framsóknar-
flokksins, sagði I viðtali viö
Vísi i gærkvöldi,, að vel
gæti verið að flokkarnir
tveir vildu frekar minni-
hlutastj. og bjóst hann við
aö ljóst yrði um helgina
hvort Framsóknarflokkur-
inn yröi með.
Vandi frystiiðnaðarins
hvilir nú alfarið á þeim
sem nú reyna stjórnar-
myndun. Telja þeir, aö
gengisfelling og niður-
færslur muni duga lang-
leiöina til aö bjarga frysti-
iönaðinum, að minnsta
kosti þeim húsum sem
bærilega eru rekin.
Þá hafa þær raddir mjög
heyrst innan Alþýöuflokks-
ins, að ef Framsóknar-
flokkurinn verði ekki með,
þá veröi nýsköpunarmögu-
leikinn reyndur aftur, áður
en að minnihlutastjórn
kemur.
—ÓM.
Mikið var um fundahöld I Þórshamri f gær. Myndin var
tekin þegar verkalýðsforingjar voru að koma niður stig-
ann I Þórshamri af fundi en annar hópur var á uppleiö til
fundarhalda. Visismynd JA
Skólahús brann
Kennsluhús, sem taka
átti i notkun I haust á
Reykhólum I Barða-
strandasýslu, brann I
gær, og er um milljóna-
tjón að ræða.
Eldurinn kom upp i
gærmorgun og varö
ekkert við hann ráöiö.
Kennsluhúsið var á
einni hæð, 545 fermetrar
aö stærð. Iönaðarmenn
voru aö vinna viö að
fullgera húsnæðið.
—ESJ.
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611
: Sm á a uglýsinga m óttaka
alla virka daga frá 9-22.
Laugardaga frá 9-14 og
sunnudaga frá 18-22.