Vísir - 02.09.1978, Page 2

Vísir - 02.09.1978, Page 2
2 Laugardagur 2. september 1978 Nýir menn tóku við róðherrastólunum í gœr: Lótið okkur sjó um að smyrja bílinn reglulega Goit Halldór E. Sigurósson afhendir Steingrimi Hermannssyni lvklana aö Landbúnaöarráöuneytinu. Vlsismynd: Gunnar V. Andrésson. „Fer fyrst í Borgarfjörðinn" — sagði Halldór E. Sigurðsson ,,Eg byrja meö aö fara i Borg- arfjörðinn og anda aö mér huggulegu lofti þar”, sagöi Halldór E. Sigurösson viö ráö- herraskiptin. Haildór sagöist ekki hafa tek- ið sér fri s.l. 7 ár nema i hálfan mánuð. ,,Ég býst nú viö aö hafa rýmri tima en áöur til ýmissa starfa. t garöinum? Ég veit þaö nú ekki, konan er miklu duglegri þar en ég.” Halldór afhenti siöan Stein- grimi Hermannssyni landbún- aðarráöuneytiö og sagöi þaö mikla ánægju aö geta afhent honum það. ,,Mér er þaö mikill heiöur, aö taka viö ráðuneyti af manni sem ég hef alltaf haft dálæti á”, sagði Steingrimur Hermanns- son landbúnaöarráöherra en siðan kynnti Halldór Steingrim fyrir starfsfólki ráöuneytisins. —ÓM. „Viss eftirsjá og viss léttir" r — sagði Einar Agústsson „Þaö togast vissulega á viss eftirsjá I embættiö og svo viss léttir vfir þvi, aö þurfa ekki aö ber ábyrgö lengur,” sagði Einar Ágústsson er hann lét af ráðherraembætti i gær. „Ég á hins vegar ekki von á þvi að miklar breytingar veröi á minum persónulegu högum viö þessi tímamót. Ég hef nóg aö gera i minni þingmennsku og viö starf mitt hér aö flokksmál- um”, sagöi Einar og óskaöi Benedikt Gröndal sem nú tekur viö starfi utanríkisráöherra alls velfarnaðar i starfi. —ÓM. Einar Agútsson fyrrum utanrikisráöherra og Benedikt Gröndal ný- skipaöur utanrikisráöherra viö ráöherraskiptin i gær. „Þetta er stór stund”, sagöi Benedikt. — Visismynd: GVA. Passat Magnús og Gunnar i skrifstofu félagsmálaráöherra. — Visismynd: GVA. „Líst vel ó stólinn" „Magnús hefur komiö hingaö oft áður vegna starfa sinna aö bæjarstjórnarmálum og er þvi öllu kunnugur”, sagöi Gunnar Thoroddsen, en hann bauö Magnús H. Magnússon ráöherra velkominn til starfa I Félags- málaráöuneytiö. „Mér Hst vel á stólinn, en ég hef ekki reynt hann enn”, sagöi Magnús, þegar hann var spurö- ur um álit á ráöherastólnum. Eftir aö Ijósmyndarar höföu myndaö fráfarandi ráöherra og hinn nýja heilsaöi hann upp á starfsfólkiö i ráöuneytinu. —KP. Auói 0000 HEKLA HF Smurstöð l.augavegi 172 Ráðherrastóllinn ekki á sínum stað „Gjöröu svo vel, þetta er her- bergi ráðherra. Hér hafa þeir veriö Lúövik og Gylfi”, sagöi Björgvin Guömundsson skrif- stofustjóri i viöskiptaráöuneyt- inu, þegar hann bauö Svavar Gestsson ráöherra velkominn til starfa. „Hér er góöur andi og þetta er besta herbergiö i hús- inu”, bætti hann viö. „Þiö sitjiö uppi með mig hér, hvaö svo sem þaö veröur lengi”, sagöi Svavar Gestsson. Siðan var hann kynntur fyrir starfsfólki ráöuneytisins. Ljós- myndarar vildu mynda nýja ráöherrann I ráöherrastól sin- um, en þegar til átti aö taka, þá heföi stóllinn veriö fjarl' göur úr herberginu. —KP. Svavar heilsar starfsfólki i viöskiptaráöuneytinu. Visismynd: GVA. „Þó fyrr hefði verið!" „Ég býö þig hjartanlega vel- kominn”, sagöi Matthias Bjarnason, fráfarandi sjávarút- vegsráöherra viö Kjartan Jó- hannsson, þegar þeir hittust i sjávarútvegsráöuneytinu siö- degis í gær. „Og þó fyrr heföi veriö” bætti hann svo viö kank- vís á svip. Þeir voru sammála um aö hin erfiöa fæöing rikisstjórnarinnar heföi „eyöilagt fyrir þeim sum- ariö” og eiga vist fæstir I erfiö- lcikum meö aö skilja þaö. Matthias kvaöst á leiöinni i fri vestur á land þar sem hann á jörö meö þremur öörum, og snúa sér aö silungsveiðum og fuglaskoöun i bili. Hann sagöi Kjartani aö Sjá- varútvegsráöuneytið væri aö mörgu leyti skemmtilegt ráöu- neyti, og aö sér heföi þótt gam- an aö fást viö mörg þau mál sem þar hefur veriö glímt viö. —GA.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.