Vísir - 02.09.1978, Síða 3
VISIR Laugardagur 2. september 1978
Nýir menn tóku við ráðherrastólunum í gœn
Matthias afhendir Tómasi lyklana aö „rikiskassanum'
mynd: JA.
,Ríkissjóður er
hálf mun-
aðarlaus'
— Visis-
„Kikissjóöur á fáa aö þaö
er enginn til aö verja hann
ncma helst fjármálaráö-
herra. Það má segja að hann
sé hálfmunaöarlaus”, sagöi
Matthias A. Mathisen, frá-
farandi f jármálaráöherra,
er hann afhenti Tómasi
Arnasyni fjármálaráðherra
lykiakippu sem hann sagöi
að væri að „rikiskassanum”.
Tómas tók við kippunni og
tók undir það meö Matthiasi
að hann ætti víst fáa aö.
Hinn nýi ráðherra kom i
fjármálaráöuneytiö i Arnar-
hvoli iaust eftir hálffimm i
gær og þar með settist hann i
stól fjármálaráöherra. Þeir
Matthias og Tómas kvöddust
á skrifstofu fjármálaráö-
herra, en i hliðarherbergi
biðu hinir ýmsu embætt-
ismenn ráöuneytisins þess
aö heilsa upp á hinn nýja
yfirmann.
—BA.
„Jæja, svo þetta eru heim-
kynnin”, sagöi Ragnar Arnalds
nýbakaöur menntamálaráö-
herra um leiö og hann svipaöist
um i skrifstofu menntamáiaráö-
herra i gærdag eftir aö fyrir-
rennari hans, Vilhjálmur
Hjálmarsson, haföi boöiö hann
hjartanlega velkominn.
Rétt á eftir afhenti Vilhjáimur
Ragnari lykilinn aö mennta-
málaráöuneytinu meö hátiöleik
og lét þess jafnframt getiö aö
hann myndi ekki afhenta honum
rekuna. „Já, þú ert lika búinn
að nota hana svo mikið", svar-
aði Ragnar.
—KS.
Ragnar og Vilhjáimur skipta um hlutverk I menntamálaráöuneyt-
inu. — Visismynd: KS.
„Ég
afhendi
þér ekki
rekuna"
Iðnaðarróðuneytið:
Rœddi við
starfs-
fólkið
Dreifingaraðili: Fálkinn hf. Suðurlandsbraut 8 sími 84670
Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráðherra var mættur
á skrifstofu sina i iðnaöar-
ráöuneytinu þegar fráfar-
andi ráöherra Gunnar Thor-
oddsen kom þangaö. Þar
haföi hann veriö stutta stund
og spjallaö viö starfsfóikið.
Gunnar kom beint úr félags-
málaráöuneytinu, þar sem
hann hafði tekiö á móti
Magnúsi H. Magnússyni.
Hann bauö nýja ráöherrann
velkominn til starfa og ósk-
aöi honum velgengni i starfi.
—KP.
Hjörleifur og Gunnar. VIsis-
mynd JA.
Hljómsveitin Geimsteinn med sína þriðju plötu,
„GEIMFERГ.
Þessi plata er eins og þruma úr heiðskíru lofti.
Sóðar
fiá
úeirnsteiní
Gylfi Ægisson með splunkunýja plötu og í hörkustuði eins
og venjulega.
Það kaupir enginn köttinn í sekknum þegar Gylfi á í hlut.