Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 6

Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 6
f 6 Status quofeöa óbreytt ástand eins og þaö þýðir á tungu feðra vorra) er i stööunni á efstu sætunum i London og New York. Commodores eru þar enn i efsta sæti þriðju vikuna i röö. Taldi Gsal poppsérfræöingur Visis á Vesturlöndum þetta nánast einsdæmi er hann simaöi aö utan í gærkveldi. Af New York listanum er þaö helst til tíðinda aö Taste Of Honey eru komnir upp i 3 sæti úr 7. og hafa haft skipti viö Rolling Stones án milligjafar. f London er Jilted John kominn upp úr holtaþoku sætanna fyrir neöan 10 og i einu stökki frá 15. i 7. Annars eru menn þar ytra hressir meö framgang lOcc sem nú eru komnir i 3. sæti úr 7. en það er þeirra mál. 1 Hong Kong eru Olivia Newton-John og John Travolta meö þrjú lög á topp tiu. 1. sæti meö Summer Nights, 4. sæti meö You Are The One That I Want og i 8. sæti með Hopelessely Devoted To You. bar er ólafia reyndar ein. —ÓM London 1(1) Three Times A Lady......................Commodores 2 ( 2) Grease...............................FrankieValli 3 ( 7) Boogie Oogie Óogie..................TasteOf Honey 4(4) Hot Blooded.............................Foreigner 5 ( 6) Hopeiessly Devoted To You.......Olivia Newton-John 6 ( 8) An Everlasting Love....................Andy Gibb 7 ( 3) MissYou.............................Rolling Stones 8 (11) Shame..................................Evelyn King 9 ( 5) Love Will Find A Way..................PabloCruise • 10 ( 9) Magnet and Steel......................WalterEgan New York 1(1) Three Times A Lady........................Commodores 2 ( 3) Its Raining .................................Darts 3(7) Dreadlock Hoiiday...............................lOcc 4 ( 4) Brown Girl In The Ring/Rivers of Babylon.Boney M Laugardagur 2. september 1978 VISIR Tveir meölima 10 cc.þeir Gouldman og Stewart. 10 cc er nú á hraöri uppleiö á Lundúnalistanum. 5 ( 5) Supernature..............................Cerronne 6 (16) On What A Circus......................David Essex 7 (15) JiltedJohn...............................Jilted John 8 ( 8) Forever Autumn .....................Justin Hayward 9 ( 2) Youre The One That I Want ...................John Travolta og Olivia Newton-John 10 (13) Baby Stop Crying..........................Bob Dylan Hong Kong - 1 ( -) Summer Nights: ...................John Travolta og Olivia Newton-John 2 ( 7) Grease:...............................FrankieValli 3(1) An Everlasting Love.........................Andy Gibb 4 (12) You’re The One That I Want ....................John Travolta og Olivia Newton-John 5 ( 5) You’re A Part Of Me.......Gene Cotton og Kim Carnes 6 (15) Shadow Dancing...........................Andy Gibb 7 ( 3) Copacabana..........................Barry Manilow 8 ( 4) Hopelessly DevOted To You........Olivia Newton-John 9 ( 2) BakerStreet.........................Gerry Rafferty 10 ( 6) I Was Only Joking......................Rod Stewart vikunnar: The Mofors Breska hljómsveitin Motors hefur vakið verulega athygli i sumar og plata þeirra „Approved By” hefur verið ofarlega á listum i Evrópu þ.á.m. á islenska listanum og þeim breska. Hljómsveitin er stofnuö i febrúar 1977 af Nick Garvey og Andy McMasters báöir voru þeir i hljómsveitinni Ducks De Luxe). Til liös viö sig fengu þeir Richard Wernham og Rob Hendry og komu þannig skipaðir fram i mars 1977. Einu mannabreytingarnar I hljómsveitinni hafa oröiö þær aö i stað Rob Hendry kom Bram Tchaikovsky. Elstur meölima Motors er 36 ára en sá yngsti 24 ára. Hljómsveitin hefur gefið út tvær breiöskifur „The Motors 1” og „Approved By” og nokkr- ar litlar plötur. Af litlu plötun- um ber helst aö nefna plötuna meö laginu „Airport” sem fór hátt á breska vinsældalistann á þessu sumri. —Gsal Halli og Laddi hafa unnið sigur á Silfurkórnum i bili enda þótt við ofurefli liös sé að etja. beir eru nú aftur komnir i 1. sætiö en mjög mjótt vará mununum. Hlunkinn er varla þörf á aö kynna öllu frekar en gert hefur verið enda hlýtur hún nú aö vera til i skinnbandi á hverju heimili. Breytingar á islenska listanum eru annars ekki stór- vægilegar nema hvaö Vilhjálmur er nú kominn inn á listann meö „Hana nú” og „Rocky Horror” dottin út. Bandariski listinn er svo til óbreyttur síðan sföast meö þeirri undantekningu aö Boston eru nú komnir i 10. sætiö meö Dorit Look Back. Telja sérfræöingar aö þaö sé fyrir áhrif frá Islandi en eins og kunnugt er fór Boston beint upp i 4. sætiö hér i siðustu viku. Mestar eru sveiflurnar á breska listanum. Fyrstu þrjú sætin eru aö visu óbreytt en i 4. sæti er nú komin platan Star Party sem er samansafn af ýmsum vinsælum lögum, leiknum af ýmsum vinsælum . listamönnum á ýmis hljóðfæri (mjög dularfullt) bá er nú meö i spilinu plata með Sinfóníuhljómsveit Lundúnaborgar en hún er ekki á hverjum degi á topp 10; Rétt er aö geta þess aö i vikunni kom heill sima- mannaflokkur i eina af hljómplötuverslunum bæjarins og keypti það sem til var af einni erlendri plötu sem þar fékkst. Platan er nú uppseld en ekki veröur skýrt frá nafni hljómsveitarinnar fyrr en i næstu viku en þá er von á plötunni aftur. Vera má að menn geti fengiö einhverjar upplýsingar hjá Landsimanum. —óM Halli og Laddi I fyrsta sæti og Brimkló I þriöja. bau hafa feröast saman I sumar. A mjólkurbil? Hver sagöi þaö? Bonnie Tyler tekur viö gullplötu fyrir 250 þúsund eintaka sölu á „Greatest Hits” plötunni. Bandarikin 1(1) Grease.................Ýmsir 2 ( 2) SomeGirls......Rolling Stones 3 ( 3) Natural High....Commodores 4 ( 4) DoubleVision.....Foreigners 5 ( 5) Sgt. Pepper...........Ýmsir 6 ( 6) WorldsAway......PabloCruise 7 ( 7) Stranger in Town..Bob Seger 8 ( 8) But Seriously Folks ... Joe Walsh 9 ( 9) Saturday Night Fever ....Ýmsir 10 ( d) Dont Look Back .........Boston VtSIR VINSÆLDALISTI W Island 1. ( 2) Hlunkur er þetta.. Halli og Laddi 2 ( 1) Silfurkórinn......Silfurkórinn 3 ( 3) Eittlagenn.............Brimkló 4 ( 6) Grease...................Ýmsir 5(4) Dont Look Back..........Boston 6 ( 7) The Kick Inside.....Kate Bush 7 ( 8) Natural Force.....BonnieTyler 8 ( 5) Free Ride.......Marshall Hain 9 (13) Hana nú.............Vilhjálmur 10 ( 9) The Stranger.........Billy Joel Bee Gees. Heldur betur búnir aö gera þaö gott I sumar. Bretland 1(1) Saturday Night Fever ....Ýmsir 2 ( 2) Night Flightto Venus... Boney M 3 ( 3) 20GiantHits.....Nolan Sisters 4 (14) Star Party..............Ýmsir 5 ( 4) 20 Golden Greats......Hollies 6(5) Grease..................Ýmsir 7 ( 6) StreetLegal........Bob Dylan 8 ( 7) Warof TheWorlds ..Jeff Wayne 9 (15) Classic Rock .........London Symphony Orchestra 10 (10 Images............DonWilliams BRÆÐURNIR HARHALLUR ENN!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.