Vísir - 02.09.1978, Side 8
8
Laugardagur 2. september 1978 VISIR
FJÓGUR-EITT ORDAÞRAUT
Þrautin er fólgin í
þvi að breyta þessum
f jórum oröum i eitt og
sama oröið á þann hátt
aö skipta þrívegis um
einn staf hverju sinni i
hverju orði. 1 neöstu
reitunum renna þessi
f jögur orö þannig sam-
an i eitt. Alltaf verður
aö koma fram rétt
myndaö islenskt orö og
aö sjálfsögöu má þaö
T ú 0 A
a ) k
armynd sem er. Hugs-
anlegt er aö fleiri en
ein lausn geti veriö á
slikri oröaþraut. Lausn
orðaþrautarinnar er aö
finna á bls. 20.
/ ) Ð ft
Þ 0 k R-
F
R
E
D
D
I
Mefian Tarsan er afl skemmta
sér me6 hinum innfæddu segja
þeir honum frá undarlegum,
illum hvitum tbframanni.
Hver annar en töframahur
gæti látih eldinguna koma
niSur af himnum og drepa
Palli Penni hugsar fyrir öllu
STJÖRNUSPÁ
Kona i Meyjarmerki:
Kona i Meyjarmerkinu er eina konan i stjörnu-
hringnum sem getur verið raunsæ og rómantísk
samtimis. Hún er mjög „praktísk" og leitar eftir
fullkomnun hjá öörum þú hún sé fjarri þvi aö gera
sömu kröfur til sjálfrar sín. Hún hefur neikvæðar
hliðar sem geta veriö mjög þreytandi. Til dæmis
heldur hún aö enginn geti gert hlutina eins skipulega
og vandlega og hún sjálf — Og það sem er ergilegast
er aö hún hefur oftast á réttu aö standa varðandi þaö
atriði. Auk þess er hún fast að því óþolandi nákvæm
meö alla hluti. Þaö er alveg brennt fyrir aö þessi
kona fáist til að viðurkenna aö henni hafi skjátlast,
svo þú skalt ekki þreyta þig á að reyna aö fá hana til
þess — þú rekur þig bara á vegg.
Þaö er skynsamlegt að láta hana sjá um sameigin-
leg fjármál ykkar því hún er bæöi hagsýn og út-
sjónarsöm. Þú skalt gæta þessaðsýna henni kurteisi
i hvivetna. Hún tekur mjög vel eftir klæðaburði
þínum og allri umgengni. Ef þú ætlar aö bjóða henni
út er heppilegast aö velja tónleika eöa leikhús. Þaö
fellur best aö hennar smekk. Hún ber áhyggjurnar
fyrir ykkur bæði hugsar mjög vel um þig heimiiiö og
börnin og ef þú verður veikur mun engin hjúkrunar-
kona vera natnari en hún.
Vogin,
24. sept. — 22. okt:
Vertu ekki fýlulegur, þótt Dragðu ekki rangar
þú eigir i erfiðleikum. ályktanir með þvi að
Brostu, þrátt fyrir erfið- reyna að leysa mál of
leikana- fljótt. Þú þarft að kanna
mál niður i kjölinn áður
en þú tekur endanlega
ákvörðun.
Nautift,
21. april — 21. mai:
Þú kannt að lenda í Óvenjulegar aðstæður
nokkrum f járhagserfið- gætu haft truflandi áhrif
leikum. Forðastu vafa- á daglegt líf þitt. Farðu
samar f járfestingar í varlega i að eignast eitt-
bili. Hlýddu á ráð ungrar hvað sem aðrir hafa
manneskju. notað eða átt. Það er ekki
ólíklegt að þú verði beð-
inn um lán.
m
Tviburarnir,
22. mai — 21. júni:
Það gæti haft alvarlegar
afleiðingar ef þú fylgir
ekki fast eftir mikilvægu
máli sem er á döfinni hjá
þér. Ferðastu ekki nema
þú nauðsynlega þurfir.
Iiogmaburinn,
23. nóv. — 21. des.:(
Það geta orðið erf iðleikar
i hjónabandi eða sam-
vinnu. Með hjálp eldri
persónu gætirðu bætt upp
agaskort.
Krabbinn,
22. júni — 23. júli:
örlögin kunna að ráða því
að veikur hlekkur í skap-
gerð þinni kemur í Ijós.
Láttu það ekki fá alltof
mikið á þig — og þá fer
allt vel.
Steingeitin,
22. des. — 20. jan.:
Beittu hæfileikum þínum
til að yfirstíga hindranir
og tafir. Heilsa og velferð
eldra fólks eiga að vera
ofarlega á listanum hjá
þér.
Ljónib,
24. júli
Hjálpaðu e
sem þú veist
hagserf iðleikum. Það gerð gæti dregist á lang-
geta orðið bilanir og taf ir inn vegna kunnáttu-
i dag, svo að þú skalt ekki skorts. Leyfðu maka
búast við alltof miklu út þínum að ráða hvað
úr starfsdaginum. verður gert í kvöld.
— 23. ágúst:
inhver jum
að á i fjár-
Vatnsberinn,
21. jan. — 19. feb.:.
Það gætu orðið erfið
leikar með vélar og viá
Meyjan,
24. ágúst — 23. sept:
Vertu varkár í samvinnu
eða viðtölum við yfir-
menn þina. Skyndiað-
gerðir gætu komið illu til
leiðar. Vertu liflegur í
kvöld.
Þú gætir orðið fyrir trufl-
andi áhrifum í dag.
Reyndu ekki að knýja
fram loforð eða yfirlýs-
ingu um tryggð. Þú kannt
að verða beittur belli-
brögðum.