Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 25

Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 25
VISIR Laugardagur 2. september 1978 25 UM HELGINA UM HELGINA I ELDLIMUNNI UM HELGINA Jóhann Ingi Gunnarsson við setningu námsskeiðsins i Alftamýrarskóla I dag. „FYRSTIHLUTINN AF PÝRAMÍDANUM" Segir Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjólfari i handknattleik um þjálfaranómskeið sem hófst í gœr Jóhann Ingi Gunnars- son, hinn ungi landsliðs- þjálfari og blaðafulltrúi Handknattleikssam- bandsins situr greinilega ekki auðum höndum í starfi sinu. I gær var sett í Álftamýrarskóla þjálfaranámskeið, sem hann hef ur haft forgöngu um, á vegum HSí, og stendur það yfir fram á sunnudagskvöld. „Þetta er fyrsta þjálfaranám- skeiðið, sem HSl heldur i 7 ár, og námskeiðið er fyrsti hluti grunnskóla ISf fyrir þjálfara- efni" , sagði Jóhann Ingi, er við ræddum við hann i gær. „Meiningin er að byggja upp þann „pýramida”, sem ISt- grunnskólinn er, og þetta nám- skeið okkar er fyrsta skrefið i þá átt. Við höfðum samband við 21 félag, af svæði sem við getum kallað Suðurlandssvæði, og þátttaka var gifurlega góð. Við urðum að takmarka fjölda þeirra, sem komust á nám- skeiðið, en fleiri munu örugg- lega fylgja á eftir. Það efni, sem við erum með á námskeiðinu er alveg nýtt, en ég held að það henti okkur mjög vel. Ég get sagt það fyrir mig, að ég læröi heilmikið á að lesa þetta yfir sjálfur.” — Það er greinilegt á stunda- skrá námskeiðsins, að það verð- ur viða komið og hugað að öllum þeim atriðum, sem varða þjálf- un. Leiðbeinendur eru lika margir, og meðal þeirra, sem kenna á námskeiðinu, auk Jó- hanns Inga, eru Jóhannes Sæmundsson, Jens Einarsson, Viggó Sigurðsson, Gunnar Kjartansson, Guðmundur Skúli, Þorgeir Haraldsson og Geir Hallisteinsson. gk—. IÞROTTIR UM HELGINA: Laugardagur: Knattspyrna: Neskaupstaðar- völlur kl. 14, 2. deild, Þróttur-Fylkir, Hvaleyrarholts- völlur kl. 15, 2. deild, Hauk- ar-Völsungur, Laugardalsvöllur kl. 16, 2. deild, KR-Austri. Sauð- árkróksvöllur kl. 16, Urslita- keppni 3. deildar. Varmárvöllur I Mosfellssveit kl. 16, Urslita- Laugardagur 2. september 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct um borg og bý Sigmar B. Hauksson stjórn- ar þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Rugguhestur", smá- saga eftir Drifu Viöar Guðrún Alfreðsdóttir leik- kona les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: GuörUn Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.J5 Allt i grænum sjó. Umsjónarmenn: Jörundur keppni 3. deildar. Sund: Sundhöll Reykjavlkur kl. 15, Unglingameistaramót ís- lands (fyrri dagur). Golf: Hjá GolfklUbbnum Keili I Hafnarfirði, Ron Rico keppnin, 36 holur, flokkakeppni (fyrri dagur). Guömundsson og Hrafn Pálsson. 19.55 Frá Beethoven-hátföinni í Bonn i fyrra. Tékkneska filharmoniusveitin leikur Sinfóniu nr. 7 i A-dUr op. 92. Stjórnandi: Vaclav Neumann. 20.35 1 deiglunni. Stefán Baldursson stjórnar þætti Ur listah'finu. 21.15 „Kvöldljóö". Tónlistar þáttur i umsjá Asgeirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.00 Svipast um á Suður- landi. Jón R. Hjálmarsson ræöir við Jón Pálsson dýra- lækni á Selfossi, fyrri þátt- ur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 2. september 1978 16.30 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. Sunnudagur: Knattspyrna: Laugardalsvöllur kl. 14. Landsleikur íslands og Bandarikjanna. Sund: Sundhöll Reykjavikur, Unglingameistaramót Islands (siðari dagur). Golf: Hjá GolfklUbbnum Keili i Hafnarfirði, Ron Rico keppnin, opin flokkakeppni (siðari dagur). 18.30 Enska knattspyrnan (L). Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fifíarnir. (L) (The Rutles). Breskur tónlistar- þáttur i gamansömum dUr um fjóra unga, siöhærða tónlistarmenn, sem lögöu heiminn aö fótum sér á sið- asta áratug „Fifilæöið” er mönnum enn i fersku minni og gömlu góðu „fiflalögin” heyrast enn. Þýöandi Vet- urliði Guðnason. 21.35 Næturlif.(L) Stuttdýra- lifsmynd án orða. 21.50 Dundee majór. (L) (Major Dundee). Bandarisk biómynd frá árinu 1965. Léikstjóri Sam Peckinpah. Aðalhlutverk Charlton Heston, Richard Harris og Jim Hutton. Sagan gerist á siðustu mánuöum þræla- stríðsins i Bandaríkjunum á öldinni sem leið. Indiána- höfðingi nokkur hefur gert hermönnum Norðurrikja marga skráveifu, og Dun- dee majór er sendur til að uppræta óaldarflokk indián- ans. Þýðandi Jón O. Ed- wald. .45 Dagskrárlok. EED UM HELGINA S 19 OOO -salur Tígrishákarlinn Afar spennandi og við- burðarik ný ensk- mexikönsk litmynd. Susan George Hugo Stiglitz. Leikstjóri: Rene Cardona. tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og -----salur li------ Winterhawk Spennandi og vel gerð litmynd. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 Og 11,05 .....salurl^ Systurnar Spennandi og magn- þrungin litmynd með Margot Kidder, Jenni- fer Salt. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 - 11.10. - salur Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd, með Beryl Reid og Flora Robson. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15-7.15-9.15 og 11.15 35*1-89-36 Flóttinn úr fangelsinu Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope, Leikstjóri. Tom Gries. Aðalhlut- v e r k : C h a r 1 e s Bronson, Robert Duvall, Jill Ireland. Sýnd kl. 5. 7, og 9 Bönnuð innan 12 ára a* 1-15-44 Allt á fullu Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með ísl. texta, gerð af Roger Corman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14. ára. SÆJARSiP n..,. - Simi 50184 Killer Force Hröð og hörkuspenn- andi sakamálamyRd. Aðalhlutverk Telly Savalas (Kojak) og Peter Fonda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. hafnnrbíó ^S*_1J5.444 Sjálfsmorðsf lug- sveitin Afar spennandi og við- burðahörð ný japönsk Cinemascope litmynd, um fifldjarfa flug- kappa i siðasta striði. Aðalhlutverk Hiroshi Fujijoka Tetsuro Tamba Islenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. .35* 3-20-75 Laugarásbió mun endursýna nokkrar vinsælar myndir á næstunni. Siöasta tækifæri aö sjá þessar vinsælu mynd- Stórmyndin vinsæla með fjölda Urvalsleik- ara ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. - iaugar- dag 2/9 og sunnudag 3/9. Skriðbrautin Æsispennandi mynd um skemmdarverk i skemmtigöröum. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Mánudag 4/9 — þriðjudag 5/9 — mið- vikudag 6/9 — fimmtudag 7/9. Cannonball Mjög spennandi kapp- akstursmynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Föstudag 8/9 — laugardag 9/9 — sunnudag 10/ 9 og mánudag 11/9. lönabíó 35*3-11-82 Hrópað á kölska Aætlunin var ljós, aö finna þýska orrustu- skipið „Blucher” og sprengja Aöalhlutverk: Lee Marvin, Roger Moore, Ian Holm. Leikstjóri: Peter Hunt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Ath. Breyttan sýn- ingartima. 35*2-21-40 Berjið trurhbuna hægt Vináttan er ofar öllu er einkunnarorð þess- arar myndar, sem fjallar um unga iþróttagarpa og þeirra örlög. Leikstjóri John Hancock Aðalhlutverk: Micha- el Moriarty, Robert De Niro Synd kl. 7 og 9. Srráfólkið — Kalli kemst í hann krappan Teiknimynd um vin- sælustu teiknimynda- hetju Bandarikjanna Charlie Brown. Hér lendir hann i miklum ævintýrum. Myndasérian er sýnd i blöðum um allan heim m.a. Mbl. Hér er hUn með islenskum texta. Sýnd kl. 5. 35*1-13-84 Ameríku M rallið Islenskur texti Sprenghlægileg og æsispennandi ný bandarisk kvikmynd i litum, um 3000 milna rallykeppni yfir þver Bandarikin Aðalhlutverk: Normann Burton Susan Flannery Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.