Vísir - 02.09.1978, Side 26

Vísir - 02.09.1978, Side 26
26 Laugardagur 2. september 1978*" Það er mikið ranglæti að halda þvi fram að stjórnmálamenn séu staðir og þrjóskir og láti aldrei af pólitiskri sannfæringu sinni. Það má sjá mjög glögg dæmi um hið gagnstæða f pólitikinni i siðustu viku: það hefur hreinlega veriö sikk-sakk i sannfæringum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sannfært vinstri fiokkana um aö einhver kaupskeröing sé nauð- synleg. Vinstri flokkunum hefur aftur tekist að sannfæra Sjálf- stæðisflokkinn um að þetta sé hið svívirðilegasta kauprán. Nú talar þvi Mogginn um svik við laun- þega, en Þjóöviljinn, Timinn og Alþýöublaðiö um nauðsynlegar efnahagsráðstafanir. —0— Þaö varð dálitiö kátleg deila i blöðunum i siðustu viku. Eiður Guðnason var eitthvað aö skammast útaf ráöherrabilunum. Halldór E. Sigurðsson tók það ó- stinntupp og benti á að Eiður, og kollegar hans hjá Sjónvarpinu fengju friar kuldaúlpur. Vel eru ráöherrar okkar haldnir ef þaö skiptir þá ekki máli hvort þeir snara út fyrir einu dollaragrini — eða Hekluúlpu. —0— Timinn vardálftið aö dunda við sagnfræði siðasta sunnudag og segir I fyrirsögn: „DANSKIR STJÓRNMALAMENN REYNDU AÐ KLJOFA ÍSLENSKA STJÓRNM ALAFLOKKA”. Það er til marks um námfýsi okkar lslendinga að það er langt siöan þurft hefur erlenda aðstoð til slikra hluta.En kannske ættum við nú að hefna okkar og senda llannibal og Bjarna Guðna, til Danaveldis. —0— Dagblaöið sagöi á mánudaginn frá japönskum ofurhuga sem skokkaði einn sins liös yfir Græn- landsjökul. Eitthvað var þó kost- urinn orðinn knappur undir lokin þvii fyrirsögninni segir: „LIFÐI A HUNDAFÓÐRI SÍÐUSTU DAGANA A JÖKLINUM”. Þegar höfö er i huga sú rikis- stjórn sem nú hefur tekið hér við völdum, væri liklega ekki svo vit- laust að við, almenningurinn i landinu, fengjum þennan son sólarinnar hingað upp tilaðkenna okkur hvernig slikt fóöur verður best matreitt. Þess verður varla langt að blða að... —0— Þjóðviljinn var með frétt frá Reykjavíkurborg á þriðjudaginn: „FJARH AGSSTAÐAN LIGGUR FYRIR”. Og það mundu áreiðan- lcga fleiri liggja fyrir eftir aðra eins meðferð og fjárhagsstaðan hefur fengið. —0— Mogginn var á miðvikudaginn með frétt um að nú stefndi i vinstri stjórn. Ekki er alveg ljóst hvort það var I einhverju sam- hengi, en daginn eftir var blaðið með frétt: „KLAK ÞORSKS OG ÝSU TÓKST SÆMILEGA”. —0— Timinn var með frétt úr Páfa- garði á fimmtudaginn: „PÁFI BIÐUR UM HJALP”. En þá var fyrir nokkru oröiö Ijóst hvert stefndi hér og hann fékk svar aö ofan: „Sorry, Islenska þjóðin bað fyrst". —0— Og margir hafa getaö tekið undir með fyrirsögninni á leiðara Tímans þennan sama dag: „EKKI EINUSINNI ENN”. —0— Vlsir skýrði frá þvi a fimmtu- daginn að Sighvatur Björgvins- son væri á móti þessari rikis- stjórn og sagði i fyrirsögn: „SIG- HVATUR UM ANDSTÖÐU VIÐ STJÓRNINA: VANTAR 10 ÞUSUND MILLJÓNIR NÆSTA ÁR”. Ætl'ann sé að byggja? —0— Rikisstjórnin rœddi nefndaskip- anir q fwndi sinum í gaer...... (Smáauglýsingar — simi 86611 Vökvatjakkar — Vinnuvéladekk Til sölu, vökvatjakkar i vinnuvél- ar o.fl., ýmsar stærðir. Einnig til sölu vinnuvéladekk fyrir traktorsgröfur, 30 tommu dekk, litiö slitin. Uppl. i sima 32101. Eldhúsinnrétting ásamt vaski og blöndunartækj- um, til sölu. Uppl. i sima 35486 eftir kl. 5. 2 hlaörúm (kojur) grænbæsuð vel með farin með svampdýnum, með köflóttu á- klæði, til sölu á kr. 35 þús. Stærð 162x75 cm. Uppl. i sima 66293. Peysur, sængurgjafir, náttföt, myndabætur og margt fleira, til sölu að Sólvallagötu 56, frá kl. 10-12 f.h. Hagstætt verð. Notuð eldhúsinnrétting með AEG eldavélaplötu og bak- araofni, til sölu. Uppl. i sima 53824. Minútugrill til sölu á kr. 22 þús., einnig Carmen-rúllur 18 st. á kr. 11 þús. Uppl. i sima 10161. Pira hillusamstæöa með einum skáp og fimm hillum, til sölu, verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 76673. Vélskornar túnþökur til sölu á Alftanesi, verð á staðn- um 100 kr. pr. ferm. heimkeyrðar 160 kr. Uppl. i sima 51865. Tjaldvagn. Til sölu Combi Camp tjaldvagn. Uppi, i sima 41377. Tveir stálvaskar meö blöndunaríækjum, stór hita- vatnskútur úr rústfriu stáli, eldhús- postulinsflisar. Til sölu, allt á góðu verði. A sama stað óskast aftanikerra til kaups. Uppl. i sima 43588 e. kl. 18. Til sölu borðstofusett, danskt, vandað, stórt, tekk. 6 stólar. Uppl. i sima 51001 Til sölu Savage haglabyssa 5 skota pumpa, 3” magnum. litið notuð. Uppl. i sima 20489 e. kl. 17 Gróðurmold Gróðurmold heimkeyrð. Uppl. i simum 32811 og 52640, 37983. Óskast keypt Mig vantar OSCILLOSCOPE. Þeir sem hafa slikt tæki ásamt áhuga á sölu, hringi i sima 74161 e.kl. 17. Litiö snyrtiborð i viöarlit óskast keypt. Uppl i sima 22259 eftir kl. 5. Kúsgögn Til sölu svefnsófasett. Gott verö. Uppl. I sima 52730 Raðsvefnsófasett til sölu, einnig hornborð, sófaborð og barnarúm. Uppl. i sima 54027 Borðstofuhúsgögn vel með farin, borð, 6 stólar og skenkur til sölu aðStórageröi 11 1. hæð i dag milli kl. 17-19. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i kröfu. Uppl. á Oldugötu 33, Reykjavik, simi 19407. Nýlegt mjög fallegt tekkviðarborð fyrir hornsófasett (70x70) til sölu. Uppl. i sima 86725. Sófaborð til sölu tilvalið i herraherbergi. Uppl. i sima 10898. Boröstofuhúsgögn vel með farin, borð, 6 stólar og skenkur, til sölu. Uppl. i sima 85118 milli kl. 16 og 18. Vel með farið sófasett og svefnbekkur, til sölu. Uppl. i sima 35593. Vel meö farið sófasett, til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar. Verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 36923. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 34829. fHljómtæki ooo m «ó Nú er tækifæri aðeignast góða hátalara. Tií sölu tveir nýlegir Kenwood hátalarar lita út sem nýir, litið notaöir, selj- ast á aðeins kr. 75 þús. stk. kosta nýir 101 þús. Uppl. i sima 19630. Til sölu nýleg sambyggð JVC hljómtækjasam- stæða MF-55LS (magnari 2x25 sinuswött, segulband með normal og super Dolby-kerfi, útvarp og fónn). Einnig tveir stórir 50 w. AKAI hátalarar, verð kr. 330 þús. Uppl. i sima 40943 til kl. 8 i dag. Sportmarkaðurinn, umboðsversl- Ilvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu aö kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) að sjá það sjálf(ur). Vísir, Siöumúla 8, simi 86611. > Ljóst hjónarúm til sölu Uppl. i sima 44561 e. kl. 18. Happy. Tvibreiður Happy-sófi, x 1 stóll og stórt borð, til sölu. Uppl. i sima 92-3749. un, Samtúni 12 auglýsir: Þarftu að selja sjónvarp eða hljómflutn- ingstæki? Hjá okkur er nóg pláss, ekkert geymslugjald. Eigum ávallt til nýleg og vel með farin sjónvörp og hljómflutningstæki. Reynið viðskiptin. Sportmarkað- urinn Samtúni 12, opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Simi 19530. (Heimilistgki ' Til sölu eldavél ódýr að Stigahlið 12, 4. hæð t.v. Simi 35409. Til sölu litið notaður, sem nýr Electrolux isskápur meö frysti. Rauöur á lit. Uppl. i sima 16817. Philco. Philco þvottavél, til sölu. Einnig kringlótt uppþvottavél til að hafa á borði, Uppl. i sima 17978. Milli 40 og 50 ferm. vel með farið gólfteppi, til sölu. Uppl. i sima 35413. ÍKjóT vagnar Óska eftir ódýrum svalavagni. Uppl. i sima 86196 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Silver Cross barnavagn, vandað- asta gerö. Uppl. i sima 33824. Verslun Kaupum handprjónaðar lopapeysur, aðallega millistærðir og stórar stærðir. Fatasalan. Tryggvagötu 10. Húsgagnaáklæði Klæðning er kostnaðarsöm, en góðkaup i áklæði lækkar kostnað- inn. Póstsendum B.G. Aklæöi, Mávahlið 39, simi 10644 á kvöldin. ) Til skermagerðar. Höfum allt sem þarf, grindur, allar fáanlegar gerðir og stærðir. Lituð vefjabönd, fóður, velour siffon, skermasatin, flauel, Gifur- legt úrval af leggingum og kögri, alla liti og siddir, prjónana, mjög góðar saumnálar, nálapúða á úln- liðinn, fingurbjargir og tvinna. ADt á einum stað. Veitum allai leiðbeiningar. Sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. Simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur: Vinsælar bækur á óbreyttu veröi frá i fyrra, upplag sumra senn á þrotum. Verð i sviga að meðtöld- um söluskatti. Horft inn i hreint hjarta (800),Börn dalanna (800), Ævintýri Islendings (800), Astar- drykkurinn (800), Skotið á heið- inni (800), Eigimásköpum renna (960), Gamlar glæður (500), Ég kem I kvöld (800), Greifinn af Monte Christo (960), Astarævin- týri i Róm (1100), Tveir heimar (1200), Blómið blóðrauða (2.250). Ekki fastur afgreiöslutimi sumarmánuöina, en svarað verð- ur i sima 18768 kl. 9—11.30, að undanteknum sumarleyfisdögum( alla virka daga nema laugar- daga. Afgreiðslutimi eftir sam- komulagi við fyrirspyrjendur. Pantanir afgreiddar út á land. Þeir sem senda kr. 5 þús. með pöntun eigaþess kosta að velja sér samkvæmt ofangreindu verð- lagi 5 bækur fyrir áðurgreinda upphæð án frekari tilkostnaðar. Allar bækurnar eru I góðu bandi. Notið simann, fáiö frekari uppl. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Simi 18768. Púðauppsetningar og frágangur á allri handavinnu. Stórt úrval af klukkustrengja- járnum á mjög góðu verði. Urval af flaueli, yfir 20 litir, allt tillegg selt niðurklippt. Seljum dyalon og ullarkembu i kodda. Allt á einum stað. Berum ábyrgð á allri vinnu. Sendum i póstkröfu. Upp- setningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.