Vísir - 02.09.1978, Síða 27
." c ■ V:
VISIB Laugardagur 2. september
1978
27
SANDKASSINN
eftir Óla Tynes
1 fyrirsögn á lesendabréfi I Visi
sagöi: „GENGISFELLINGU A
EKKI AÐ DRAGA”. Alveg rét.
Þaö á aö sniía viö og keyra yfir
hana.
—0—
Mogginn er meö viötal viö
Benedikt Gröndal á föstudaginn
og þar segir I fyrirsögn eftir ut-
anrikisráöherranum: „MEST
UM VERT AÐ ÞAÐ TÓKST AÐ
FORÐAST NÝJA VERÐBÓLGU-
BYLGJU”.
Hvaö var þaö nú aftur sem var
sagt um káUö og ausuna?
—0—
Vísir var I gær meö risafyrir-
sögn yfir þvera forsíöuna: „SJÖ
ÞINGMENN MEÐ FYRIR-
VARA?”
Hvaö hefur eiginlega oröiö um
tómat og sinnep?
Ein allra skondnasta fyrirsögn
vikunnar var höfö eftir Einari
Agústssyni i Tlmanum, i gær:
Einar var þar aö ræöa um hvaö
stjórnarflokkarnir kæmu
sér saman um og hvaö ekki. Og
um utanrfkismálin sagöi hann:
„ENGINN AGREININGUR UM
UTANRIKISMAL — ÞEGAR
HERMALIN ERU UNDANSKIL-
IN”.
Og þaö tekur þvi tæplega aö
vera aö tala um svoleiöis
smotterl.
—0—
1 gær lá auövitaö ljóst fyrir
hvaö voföi yfir þjóöinni og Þjóö-
viljinn haföi þvi tal af formanni
Framsóknarflokksins. Út úr þvi
kom þessi frétt: „ÓLAFUR
JÓHANNESSON, FORSÆTIS-
R AÐHERRA: MEIRIHLUTI
ÞJÓÐARINNAR VILDI
ÞETTA?”
Einhvernvegin minnir mig aö
meirihiuti þjóöarinar hafi gefiö
eitthvaö annaö í skyn 25. júni
siðastUöinn.
—0—
Þaö tala annars flest flokks-
blöðin mest viö eigiö fólk, sem
kannske er ekki nema von.
Alþýöublaöið hóaöi þvi eöIUega i
Magús H. Magnússon, sem nú er
oröinn þrefaldur ráöherra, sem
sagöi: „GERI MÉR GREIN
FYRIR AÐ STARF ÞESSARAR
STJÓRNAR VERÐUR EKKI
DANS A RÓSUM”.
En þeir geta þó prisaö sig sæla
aö þurfa ekki að dansa á þyrnun-
um, eins og viö hin.
—0—
Vísir var í gær meö heilt auka-
blaö um nýju rUcisstjórnina og
hefur ekki haft svona mikiö viö
síöan landbúnaöarsýningin var
haldin á Selfossi.
Nýju ráðherrarnir voru allir
sóttir heim og haft eftir þeim
hvertspakmæliöööru glæsUegra.
Þaö fór þvi um mann gieöi-
bylgja þegar komiö var aö fyrir-
sögninni: „FÓRNAR EKKI
HUGSJÓNUM FYRIR UPP-
HEFÐINA.”
AH, loksins, loksins.
En, þvi miöur. Þarna var kom-
iö einni siöu of iangt. Þetta var i
Útvarp/Sjónvarp og þaö var ver-
iö aö kynna breska kvikmynd frá
árinu 1949.
—ÓT.
Verslun
Verksmiöjusala.
Peysur á alla fjölskylduna.
Bútar, garn og lopi, upprak.
nýkomið handprjónagarn. Muss-
ur, mittisúlpur, skyrtur
bómullarbolir, buxur og margt
fleira. Opiðkl. 13-18. Les-prjón hf.
Skeifunni 6.
Matar-og kaffistell,
fjölbreytt úrval af matarilátum
og allskonar nytjamunum, lamp-
ar, vasar, skálar, öskubakkar,
kjertastjakar og ljósker i fjöl-
breyttuúrvali.GlitHöfðabakka 9.
Opið 9-12 og 1-5.
Fatnaður
Brúöarkjóialeiga,
einnig til sölu kjóll nr. 46-48 Uppl.
i sima 17894
Gullfallegur hvitur
siöur brúðarkjóll, nr. 38-40 með
slóða frá Parisartiskunni, til sölu.
Uppl. i sima 76673.
Tapaó-fundið
Þriöjudaginn 15. ág.
sl. tapaðist Hardy „perfekt”
fluguhjól við Norðurá i Borgar-
firði. Finnandi vinsamlega hringi
i sima 81544 e. kl. 17. Fundarlaun.
Fasteignir
Vogar — Vatnsleysuströnd.
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Til bygqi
Mótatimbur til sölu
2x4” og 1x4” Uppl. i sima 17888 e.
kl. 18.
XÍM7
Hreingerningar
Avallt fyrstir.
' Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áður, tryggjum
viö fljóta og andaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
Gerum hreinar fbúöir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
TEPPAHREINSUN
AR ANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viðskiptavinir okkar eru sam-
dóma um að þjónusta okkar
standi langt framar þvi sem þeir
hafi áður kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notum eingöngu bestu fáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
Kennsla
Námskeið i myndflosi hefst um
mánaðamótin. Mikiö úrval af
nýjum og faiiegum mynstrum i
veggteppi og mottur i svefnher-
bergi og stofur. Fjölbreytt úrval
af mynstrum i rýjateppi. Uppl. i
sima 3883 5 . _
rg’ ' ‘
[Dýrahakl
Meöalstór
5 vetra hestur, til sölu, hefur allan
gang. Uppl. i sima 99-4045.
Til sölu 10 vetra
rauðskjóttur klárhestur með tölti.
Uppl. i sima 83278.
(Smáauglýsingar — sími 86611 )
Fuglafræ fyrir flestar
tegundir skrautfugla. Erlendar
bækur um fuglarækt. Kristinn
Guðsteinsson, Hrisateig 6, simi
33252 Opiö á kvöldin kl. 7-9.
Einkamál
<8
Halló.
Ég er 24 ára fangi á Litla-Hrauni.
Óska eftir bréfaskriftum við
stúlkur á öllum aldri, með vin-
skap fyrir augum. Tilboð merkt
„14484”.
Þjónusta
(Smáauglýsingar j
Siminn er 24149
ef yður vantar að fá málaö. Fag-
menn.
Sérleyfisferðir, Reykjavik,
Þingvellir, Laugarvatn, Geysir,
Gullfoss. Frá Reykjavik alla
daga kl. 11, til Reykjavikur
sunnudaga aö kvöldi. ólafur
Ketilsson, Laugarvatni.
Ferðafólk athugiö.
Gisting-svefnpokapláss. Góð
eldunar og hreinlætisaðstaða.
Sérstakur afsláttur ef um lengri
dvöl er að ræða. Bær, Reykhóla-
sveit, simstöð, Króksfjarðarnes.
Mótahreinsun
Tökum að okkur að rifa niður og
hreinsa mótatimbur og vinnu-
palla. Vanir menn. Uppl. i sima
76877 eftir kl. 7.
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Heimsækiö Vestmannaeyjar,
gistið ódýrt, Heimir, Heiðarvegi
1, simi 1515, býður upp á svefn-
pokapláss i 1. flokks herbergjum,
1000 Kr. pr. mann, fritt fyrir 11
ára og yngri i fylgd með fullorðn-
um. Eldhúsaðstaða. Heimir er
aðeins 100 metra frá Herjólfi.
Heimir, Heiöarvegi 1, simi 1515
Vestmannaeyjar.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guð-
mundssonar Birkigrund 40.
Kópavogi. Simi 44192.
Garöeigendur athugiö.
Tek að mér að slá garða með vél
eða orf og ljá. Hringið i síma 35980
Húsaleigusamningar 'ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeUd Visis og. getST'þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. ^kýrt
samningsform, auövelt I litfyll—
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lysingadeild, Siðumúla 8, simi
86611. /
BILEIGENDUR
Látið fagmenn setja hljómtæki og
viðtæki I bilinn eftir kl. 17 á dag-
inn og um helgar. Fljót og ódýr
þjónusta. Uppl. i sima 17718.
Avallt fyrstir.
Hreinsun teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryði,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath:
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
29888.
Innrömmun^c
Val — Innrömmun.
Mikið úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinr.u sem aörar
myndir. Val innrömmun. Strand-
götu 34, Hafnarfirði, simi 52070.
Safnarinn
Hlekkur s.f.
Frimerkjalisti nr. 2 kominn út.
Sendist gegn 300 kr gjaldi. Upp-
boð verður 7. okt. n.k. Hlekkur s.f.
Pósthólf 10120 Reykjavik.
Atvinnaiboði )
Starfskraftur óskast
strax I efnalaug. Uppl. i sima
83142 eftir kl. 1.
Matsvein vantar
strax á reknetabát. Uppl. i sima
99-3771.
Múrarar Mosfellssveit.
Vantar múrara strax. Uppl. i
sima 86985.
Trésmiðir óskast.
Góð verk. Uppl. i sima 94-3888
eftir kl. 20.
Starfsfólk vantar
i verksmiðjuna Etnu hf. Grensás-
vegi 7, simi 83519.
Prófarkalestur.
Óskum eftir stúlku i prófarkalest-
ur i 1-2 mánúði. Hálfs dags
vinna. Uppl. i sima 82300 og 82302.
Ráöskona óskast
á gott sveitaheimili. Má hafa 1-2
börn, jafnvel eitt á skólaaldri.
Uppl. I sima 59736 milli kl. 16 og
18.
Afgreiðslufólk óskast
hluta úr degi. Straumnes Vestur-
bergi 76, Breiðholti III,
Afgreiöslustúlka óskast.
Uppl. ekki i sima en á staðnum.
Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún
2.
Tveir smiöir
óskast til að glerja byggingu i
austurhluta borgarinar. Uppl. i
sima 86224.
Óskum eftir aö ráöa
verkamenn i byggingavinnu.
Uppl. i sima 53537 milli kl. 18 og
20.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglysingu I Visi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þú getur,
menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Stúlka á 18. ári
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Hef unniö við afgreiöslu.
Uppl. i sima 34308.
Tvitug stúlka,
á siðasta námsári i menntaskóla
óskar eftir kvöld og/ eða helgar-
vinnu i vetur. Uppl. i sima 50686 e.
kl. 3.
Kona óskar cftir vinnu.
Er vön þvottahúsavinnu og eld-
hússtörfum. Einnig kæmi til
greina verksmiöjuvinna (ekki
saumaskapur). Simi 13426.
24 ára áreiðanleg stúlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi
fram til jóla. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 53717
Húsmóöir
óskar eftir að komast i starf við
ræstingu. Uppl. í sima 36854
Húsnæðiíbodi
Herbergi til leigu '
Hverfisgötul6a,gengiöum portiö.
Til leigu
er falleg 2ja-3ja herbergja
kjallaraibúö i Högunum, sérhiti
og inngangur. Leigutimi er frá 1.
okt.og er minnst eitt ár.sem getur
svo verið framlengt. Ibúðin leig-
ist einungis rólegu barnlausu
fólki og óskast 10 mán. greiddir
fyrirfram. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „Hagarl’
Litil 3ja herbergja Ibúö
til leigu i vesturbænum Reglu-
samt fullorðið fólk gengur fyrir.
Uppl. I sima 15399 e.'kl. 18.
Til leigu er
frá 15. september gott forstofu-
herbergi ásamt sérsnyrtingu viö
Hjarðarhaga. Tilboð merkt
„Hjarðarhagi” fyrir 15. sept.
Til leigu á Selfossi
ný 4ra herbergja ibúð frá 1. októ-
ber eða fyrr. Uppl. i sima 99-3224
eftir kl. 20.
Húseigendur athugiö,
tökum aö okkur að leigja fyrir yð-
ur, að kostnaðarlausu. 1—6
herbergja ibúðir, skrifstofuhús-
næði og verslunarhúsnæöi.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Leigutakar ef þér eruð i
húsnæðisvandræðum látið skrá
yður strax, skráning gildir þar til
húsnæði er útvegað. Leigumiðl-
unin, Hafnarstræti 16. Uppl. i
sima 10933 Opið alla daga nema
sunnudaga kl. 12—18.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin Húsaskjól kapp-
kostar að veita jafnt leigusölum
sem leigutökum örúgga og góða
þjónustu. Meðal annars með þvi
að ganga frá leigusamningum,
yður að kostnaðarlausu og útvega
meðmæli sé þess óskað. Ef yður
vantar húsnæði, eöa ef þér ætlið
að leigja húsnæði, væri hægasta
leiðin aö hafa samband viö okkur.
Við erum ávallt reiðubúin til
þjónustu. Kjörorðið er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.
Húsnæði óskast
Miöaldra maöur
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð,
helst i gamla bænum. Uppl. i
sima 24954.
Læknir óskar
að taka á leigu 4ra-5 herb. ibúð
eða litið einbýlishús frá 1. okt. i
um það bil ár. Uppl. i sima 10852 i
kvöld og næstu kvöld.
Tveir reglusamir
námsmenn óska að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð i 9-12 mán-
uði. Helst nálægt Háskólanum
eða Kennaraháskólanum en allt
kemur til greina. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima
36330 frá kl. 3-7 i dag og á morgun.
Ungur maður
óskar eftir herbergi, helst i mið-
bænum. Tilboð sendist augld.
Vfsis merkt „18632”
Leigumiðlunin, Ilafnarstræti 16,
1. hæö.
Vantar á skrá f jöldann allan af 1-6
herb. ibúöum, skrifstofuhúsnæöi
og verslunarhúsnæði. Reglusemi
og góöri umgengni heitið. Opið
alla daga nema sunnudaga kl.
12-18, simi 10933.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að viö samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Tveir ungir námsmenn
óska eftir ibúð strax. Reglusemi,
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
75503.
Tveir bræður i námi,
annar I viðskiptadeild H.I. og
hinn i menntaskóla óska eftir 3ja
herbergja ibúð strax. Reglusemi
og góð umgengni. Góð leiga i boði.
Ars fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 53709.
Stór ibúö óskast,
ekki seinnaen 1. okt. Engin börn i
heimili. Há leiga I boöi. Uppl. i
sima 37982 eftir kl. 17.
Stór ibúö
óskast, ekki seinna en 1. okt.
Engin börn i heimili. Há leiga i
boði. Uppl. i sima 37982 eftir kl.
17.