Vísir - 02.09.1978, Side 28
28
(Smáauglýsingar — sími 86611
, Laugardagur 2. september 197á'-T/
Húsnæði óskast
Ung barnlaus hjón
óska eftir aö taka á leigu litla
ibúö. Uppl. i sima 36598.
2ja herbergja
ibúö óskast á leigu strax. Reglu-
seraj og skilvisi heitiö. Litil fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 38994.
Einhleyp kona
óskar eftir einstaklingsibúö á
leigu strax. Einhver fyrirfram-
greiösla. Uppl. i sima 29439.
Reglusöm kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúð á
leigu frá 1. okt. Einhver fyrir-
framgreiösla. Uppl. i sima 76395.
Hjálp.
Nemandi viö ; Fjölbrautaskólann
i Breiðholti óskar eftir l-3ja hcr-
bergja ibúö nú þegar i Breiðholti
eða Fossvogi. Er hreinleg og
reglusöm. Fyrirframgreiösla.
Uppl. I sima 53247.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
aö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
. í
Barnlaus hjón utan af landi,
hann I námi, óska eftir að taka á
leigu litla ibúð i Reykjavik. Al-
gjör reglusemi. Uppl. i sima
18529.
Ökukennsla
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla — æfingatimár.
Kenni aksturogmeðferðbifreiða.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
ðskað. Kenni á Mazda 323 1300 ’78.
Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 1444$.
Bilaviðskipti
Volvo 244 1977
til sölu. Uppl. i sima 37582 frá kl.
10-17 i dag.
Vauxhall Viva
árg. 71 i ágætu standi, til sölu, en
þarfnast viðgeröar á vél. Til sýnis
að Alftamýri 20. Uppl. i sima
30309.
Til sölu Peugeot 204.
tokkalegurog vel með farinn bili.
Greiðsla með vixlum eöa verð-
tryggðum skuldabréfum kemur
til greina. Uppl. I sima 10751 eftir
kl. 2.
Bronco árg. ’74
8 cyl. beinskiptur, til sölu. Skipti
koma til greina. Uppl. I sima
42636.
Óska eftir
framhurðum á Scout árg. ’67,
einnig framfjöðrum. Uppl. i sima
10314.
Scout árg. ’67
til sölu, 4ra cyl., 4ra gira, alls
kyns skipti eöa bein sala.
Greiðslukjör. Uppl. i sima 10314.
Glæsileg Toyota Corolla
árg. ’73 til sölu. Orange-litur, gott
lakk. Ný sumardekk og 2 ný negld
vetrardekk. Utvarp. Samkomu-
lag með útborgun. Uppl. i sima
20554.
M.Benz 250
árg. ’70. Fallegur einkabill, sjálf-
skiptur með vökvastýri. Til sölu
eða i skiptum. Uppl. i sima 36081.
Citroen D Super
til sölu. Uppl. i sima 36318.
VW 1200 árg. '69
til sölu. Uppl. i sima 53934.
Til sölu
Fiat 850 special,árg. ’70. Uppl. i
sima 41492 i dag og f. hádegi
laugardag.
Toyota Mark 11 árg. ’74
til sölu. 4ra dyra. vel meö farinn
og eyðslugrannur fjölskyldubill.
Uppl.í vinnusima 36541 ogheima-
simi 74020
Til sölu
varahlutir IToyota Crowaárg. ’66
vél nýlega upptekin. Uppl. i sima
51439
Hef mikið af varahlutum
i Fiat 125 italskan. t.d. girkassa,
ljósasamlokur, drif ofl. Uppl. i
sima 95-5757
Til sölu VW 1300 árg. '66-
Selst ódýrt. Uppl. f sima 34522
Citroen GS árg. ’72,
ekinn 40 þús. km,til sölu. Útvarp,
nagladekk. Uppl. i sima 99-1985
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i VIsi, I Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing I Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Gamlir bilar
Öska eftir að kaupa gamla bila,
helst 2ja dyra ameriska. Mega
þarfnast viðgerðar. Allar geröir
af ameriskum bifreiðum koma til
greina. Einnig óskast á leigu
iönaðarhúsnæöi fyrir 6—7 bila,
helst i Garðabæ, Kópavogi eða
Hafnarfiröi. Tilboð sendist augld.
Visis merkt „Gamlir bilar”.
Vélvangur auglýsir:
Eigum fyrirliggjandi frá
DUALMATIC: blæjuhús á jeppa,
driflokur, stýrisdempara, hjól-
bogahlifar, varahljóls og bensin-
brúsagrindur, bensinbrúsa. Nýj-
asta viðbót: „ROUGH
COUNTRY” demparara, með
sjálfvirkri stillingu, ætlaðir jafnt
fyrir akstur á malbiki sem utan
vega. Póstsendum. Vélvangur hf.
Hamraborg 7. Kóp. Simar 42233
og 42257.
Sunbeam Hunter árg. ’71
i góou lagi, til sölu, selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. i sima 92-
1349.
Fiat 125
árg. ’71, Italskur, skoöaður ’78, til
sölu, Mjög hagstæð greiðslukjör.
Uppl. i sima 21152.
Citroen CX 2000 árg. '75
til sölu. Mjög góður blll i mjög
góðuástandi. Uppl. i sima 92-2214
milli kl. 17-20
Islandsmót i sandspyrnu
verður haldið að Hrauni Ölfusi
sunnudaginn 3. september kl. 2
Keppt veröur i jeppaflokkum,
fólksbila- og mótorhjólaflokkum.
Eruflokkar alls 13. Verslunin Úr
og Klukkur, Laugavegi 49 veitir
verðlaun. Mætiö á stórkostlegu-
stu bilakeppni sumarsins.
Kvartmiluklúbburinn.
Bílaviógeróir
Vorum að opna
nýja bilaþjónustu i björtum og
hreinlegum húsakynnum. Erum i
alfaraleið. Reynið þjónustuna.
Bilaþjónustan Dugguvogi 23 (á
horni Dugguvogs og Skeiðar-
vogs), simi 81719.
Bilaleiga
Sendiferðabifreiöar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiðir
bQaleiga Sigtúni 1 simar 144 44 og
25555
Leigjum út nýja bila,
FordFiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Renault sendiferöab. —
Blazer jeppa. — BQasalan Braut,
Skeifunni 11, simi 33761.
Ákið Sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Ymislegt
J
Sportmarkaðurinn Samtúni 12,
umboðs-verslun. Hjá okkur getur
þú keypt. og selt allavega hluti
T.d. bilaútvörp og segulbönd.
Hljómtæki, sjónvörp, hjól, veiði-
vörur, viðleguútbúnað og fl. o.fl.
Opið 1-7 alla daga nema sunnu-
dag. Sportmarkaðurinn simi
19530.
„Stærsii bP.amarkaður landsins^,
A hverjum degi eru auglýsingar'-
úm 150-200 bíla i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér í'smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
^skiptunum i' kring, hún selur og
hún útvegar þér það, sem þig
■ vantar. Visir simi 86611.
Til sölu
Savage haglabyssa, 5 skota
pumpa 3” magnum litið notuð.
Uppl. i síma 20489 e. kl. 17.
Veiðimenn,
limi filt á veiðistigvél. Ýmsar
gerðir verð frá kr. 3500/-
Afgreiöslutimi 1-2 dagar.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þor-
geirssonar Austurveri Háaleitis-
braut 68.
Skemmtanir
Diskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góða
dansmúsik. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúöugtljósashow við hendinaef
óskað er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekið Disa auglýsir:
Tilvalið fyrir sveitaböll, útihátið-
ir og ýmsar aörar skemmtanir.
Viö leikum fjölbreytta og vand-
aða danstónlist kynnum lögin og
höldum uppi fjörinu. Notum
ljósasjó og samkvæmisleiki þar
sem við á. Ath.: Við höfum
’reynsluna, lága verðið og vin-
saddirnar. Pantana- og upplýs-
ingsimar 50513 og 52971.
1
BILAHOLLIN
Skemmuvegi 4,
Kópavogi
Simi: 76222
ÍOOO fferm. sýningarsalur
Höfwm pláss fyrir
nýlega bila
í sýningarsal
vegna mikillar sölu.
Höfum kaupanda að M. Benz
230 árg. '76-'77r beinskiptum.
Staðgreiðsla fyrir gáðan bil
Ekkert innigjald.
Opið til kl. 10 öll kvöld
Volvo árg. 73
Til sölu.
Nýsprautaður í góðu ásigkomulagi.
Til sýnis í dag, laugardag, og á morgun sunrtw-
dag. Sími 38972.
Bifreiðaeigendur athugið
Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif-
reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður
góða þjónrustu. Höfum ávailt fyrirliggjandi
hemlahluti f allar gerðir ameriskra
bifreiða á mjög hagstæðu verði.
STILUNG HF.“U
31340-82740.