Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 29
V ísllt 'LauSardagur 2. 'september 1978
'29
HLJOMPLATA
VlkllNNAR
Umsjón:
Páll Pálsson
/f
Whateverhappened
to Benny Santini"
- CHRIS REA -
Chris Rea
llljómplata vikunnar að þessu
sinni heitir „Whatever happ-
ened to Benny Santini” og Chris
nokkur Rea skrifaður fyrir
henni
Chris Rea hefur til skamms
tima veriðalls óþekkt stærð inn-
an popptónlistarinnar. Hann er
enn eitt dæm i um enska rokkara
sem ekki tekst að vekja á sér at-
hygli i heimalandinu, en fara til
Bandarikjanna og slá þar i gegn
s.s. Led Zeppelin gerðu á sin-
um tima o.fl. Meira veit ég þvi
miður ekki um Chris Rea, nafn
hans er ekki að finna i neinu
uppsláttarriti og þvi ekki um
annað að ræða en að snúa sér aö
plötunni sjálfri.
„Whatever happened
to Benny Santini”
A plötunni eru tiu lög og eru
þau öll og textarnir við þau eftir
Chris Rea sjálfan. Tónlistin er
mjög i anda þess sem gerist hjá
Eagles, Jackson Browne, Poco
o.fl. „mjUk-rokkurum” og þvi
vel skiljanlegt að Chris Rea
skuli skjóta upp vestan Atlants-
ála. Chris er mjög fjölhæfur tón-
listarmaður þvi auk þess aö
syngja leikur hann á stálgitar,
rafmagnaða og órafmagnaða
i J
WHATEVER HAPPENED
TO BENNY SANTINI ?
gitara, pianó og svuntuþeysa.
Plata þessi er nU mjög ofar-
lega á bandariska vinsældar-
listanum yfir breiðskifur og
sömu sögu er að segja um litla
plötu með laginu „Fool (if you
think it’s over)” á vinsældar-
listanum yfir litlar plötur. Eftir
að hafa hlustað á þessa plötu —
og ef þær sem koma á eftir
verða i sama gæðaflokki — held
ég að mér sé alveg óhætt aö
segja, að Chris Rea sé eitt af
stóru nöfnum framtiöarinnar.
—PP
(Þjónustuauglysingar
j
vcrkpallaleiqa
sala
umboðssala
Staiverkpaiiar tii hverskonar
Viðhalds- og malningarvinnu
uti sem inni
Viðurkenndur
- oryggisburMÓur
>
SIS i S, VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og helgarsimi 21940.
Þak h.f.
auglýsir:
SnUiðá verðbólguna,
tryggið yöur sumar-
hús fyrir vorið.
Athugið hið hag-
stæða haustverö.
Simar 53473, 72019 og
53931.
Klœði hús með áli , stáli
og járni. Geri við þök.
Fúaviðgerðir, og allar
almennar húsaviðgerðir
Upplýsingar í sima 13847
Loftpressuvinna
vanur maður, góð vél
og verkfœri
Einar Guðnason
simi: 72210
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Kjarlægi stiflur úr
vöskuin. wc-rör- ”
uin, baökerum og
niöurfölluin. not-
■um ný og fullkomin
tæki. rafmagns-
snigla, vanir
meiui. Cpplysingar
i sima 43879.
Anton Aöalsteinsson
J
0
>
BVCGINGAVQRUW
bimi: 359JI
Tökum aö okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem
nýbyggingar. Einnig alls konar viö-
geröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef
óskaö er. Fljót og góö vinna sem fram-
kvæmd er af sérhæföum starfsmönn-
um. Einnig allt I frystiklefa.
Húsaviðgerðaþjónustan
í Kópavogi
Járnklæöum þök og hús, ryöbætum og
málum hús. Steypúm þakrennur,
göngum frá þeim eins og þær voru i út-
lifi. berum i gúmmíefni. Múrum upp
tröppur. Þéttum sprungur I veggjum
og gerum viö alls konar leka. Gerum
viö grindverk. Gerum tilboö ef óskaö
er. Vanir menn.Vönduö vinna.
Uppl. i sima 42449 m. kl. 12-1 og e.kl. 7
á kvöldin.
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not-
um ný og fullkomin tæki rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viðgerðir og setjum niður
hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR
Beltaborvagn
til leigu knúinn 600 rúmfeta
pressu, i öll verk.
Uppl. i síma 51135 og 53812
Rein sf.
Breiðvangi 11, Hafnarfirði
Gorðhellur
Garðhellur til sölu
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fif uhvamms veg
Kópavogi.
Uppl. i sima 74615
Húsaþjónustan sf.
MÁLNINGARVINNA
Tökum að okkur alhliða málaraverk.
Utanhúss og innan, útvegum menn i
allskonar viðgerðir svo sem múrverk
ofl.
Finnbjörn Finnbjörnsson
Málarameistari
simi 72209
<6-
<
Fjarlægi stiflur úr
niöurföllum, vösk-
um, wc-rörum og
baökerum. Nota
fullkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann •
Gunnarsson
Simi 42932.
A.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stilli
hitakerfi, viðgerðir á
klósettum, þétti krana,
vaska og WC. Fjarlægi stifl-
ur úr baði og vöskum. Lög-
giltur pipulagningameist-
ari. Uppl. i sima 71388 til kl.
22. Hilmar J.H. Lúthersson
Tökum að okkur hvers
kyns jarðvinnu.
Stórvirk tæki,
vanir menn.
Uppl. í sima 37214
og 36571
Pípulagnir
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatns-
lögnum og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og
lækkum hitakostnaðinn. Erum
pipulagningamenn og fag-
menn. Simar 86316 og 32607.
Geymið auglýsinguna.
Sólaðir hjólbarðar
Allar stœrðir á fólksbíla
Fyrsta flokks dekkjaþjónusta
Sendwm gegn póstkröfu
Ármúla 7 — Simi 30-501
J.C.B.
Traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 41826
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta^^^
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
J