Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 31

Vísir - 02.09.1978, Qupperneq 31
r vism Laugardagur 2. september 1978 ust kola-aska, fis úr ibúðinni og hár. A fötum barnsins fundust blóðblettir með sýklum sem höfðu komið við það að opna þarmaganginn (falska nauðg- unin). Prófessor Mackie sem var yfirmaður sýkladeildar háskól- ans i Edinburgh sagði að það væri óvenjumikiö af Coliform sýklum úr þarmagöngunum i fötum barnsins. t óhreinum föt- um sem voru i ibúð Donald hjónanna fundust svipaðir sýklar. Það var skoðun prófess- orsins að sýklarnir i fötunum hefðu komið úr sama stað. Blóð- blettir og aðrir hlutir sem fund- ust i ibuðinni, voru sömu teg- undar og voru i fötum Helenar. Það kom i ljós að kirtlar i hálsi Helen voru óvenju stórir. Það var orsök þess að hún missti meðvitund fyrr en venjuleg börn. Eitt af sönnunargögnun- um sem aldrei var borið fram i málinu, að bréfsr.epill með grænu striki, nákvæmlega eins og kvittunin sem Helen fékk i kaupfélaginu, og fannst innan um rusl i arninum hjá Donaid hjónunum. Málinu lauk án þess að frú Donald bæri vitni. Kviðdóminn tók aðeins 18 minútur að komast að niðurstöðu. 13 sögðu ,,Sek” en 2 „Ósannað”. Dauðadómur var kveðinn upp, en þvi var breytt i lifstiðarfangelsi. Frú Donald var látin laus 25. júni 1944. Astæðan fyrir glæpnum var aldrei uppgötvuð, en þaö var auðsjáanlegt að barnið hafði verið falið i ibuð Donald hjónanna þar til hægt var að flytja hana út á ganginn þar sem hún fannst. Það kom lika i ljðs að Helen Priestly var litið hrifin af frú Donald, og að hún striddi henni oft og kallaði hana „Kókoshnetuna” William Roug- head sem nú er látinn og var vel þekktur fyrir kunnáttu sina i glæpafræðum, skrifaði seinna: MISSTI SNÖGGLEGA MEÐVITUND „Helen Priestly var vön að kalla frú Donald „Kókoshnet- un” og hafði greinilega litið álit á henni”, sagði hann. „Það get- ur verið að þær hafi hitst af til- viljuná föstudeginum fyrir utan ibúð Donald hjónanna. Það get- ur verið að barnið hafi gert eitt- hvað til að reita frú Donald til reiði. Sparkaði i hurðina, eða rekið út úr sér tunguna framan i hana, eða stritt henni á einhvern hátt. Hún missti stjórn á skapi sinu, greip um hálsinn á barninu og hristi hana. Við það, vegna likamlegs galla (kirtlarnir i hálsinum) missti hún snögglega meðvitund, og féll i dá.” „Konan, skelfingu lostin, hélt að hún hefði drepið hana. Hún bar hana inn i eldhúsið og reyndi sem hún gat að lifga hana við, en án árangurs. Hvað átti hun að gera? Þeim var illa hvorri við aðra, vafalaust yrði hún ákærð fyrir morð. Og þá, hálf sturluð af ótta yfir þvi sem hún hafði gert, var það djöfull- inn sjálfur sem stakk upp á þvi að eina leiðin til að bjarga sér væri að láta það lita eins og henni hefði verið nauðgað....” inu þarsem Priestly fjölskyldan bjó. Fjarvistarsannanir allra reyndust pottþéttar, þar sem hver einasti maður gat sannað að hann hafði verið i vinnu á þessum tima. Við likskurðarborðiö höfðu nú Dr. Richards, og prófessor Shennan, sem var prófessor i sjúkdómafræði við háskólann i Aberdeen, lokið við að rannsaka efri hluta liksins og tóku nú að rannsaka nákvæmlega kynfæri barnsins. Það kom fljótlega i ljós, bæði vegna eðli sáranna og eins þvi að ekki fannst sæði, að Helen hafði ekki verið nauðgað. Það var mögulegt samt sem áður að sýna fram á að annað hvort beittum teini eða skörungi hafði verið þrýst inn i leggöngin. Þetta virtist staðfesta þá kenn- ingu að hin fölsku merki um nauðgun hefði kona gert að ásettu ráði til að blekkja lög- regluna. EINMANA HJÓN Tvö ný sönnunargögn komu nú i ljós við hinar ótrauðu rann- sóknir lögreglunnar. Einhver hafði tekið eftir Helenu þegar hún kom til baka með brauðiö klukkan 1.45 inni i Urquhart Street, og seinna sagði verka- maður að hann hefði heyrt barn hijóða inni i húsinu um tvö leyt ið. Það var seinna álitið að Hel- en hefði þá þegar verið meðvit- undarlaus, eða jafnvel að dauða komin, þegar hin blekkjandi „nauðgun” hafi verið framin, en að hún hefði rankað við og hljóöað af sársauka. Nágrann- arnir vissu að Donald fjölskyld- an var hljóölát og einmana, og héltsig utan við allt. En sú stað- reynd að þau tóku engan þátt i leitinni, né sýndu neinn áhuga á henni, olli auðvitað miklu fjaðrafoki. Svo, næsta miðvikudag, fór lögreglan til Donald hjónanna með það i huga að yfirheyra þau rækilega. Donald, sómasamleg- ur og virðulegur maður, var með fjarvistarsönnun, að hann hefði verið i vinnu á þeim tima. Kona hans, lagleg og jafn virðu- leg, vann mikið að kirkjumál- um, tók þátt i guðsþjónustum Hjálpræðishersins og sá ekki sólina fyrir dóttur sinni, og vildi allt fyrir hana gera. Lögreglan fékk leyfi til að leita i ibúð þeirra, og fann að þvi er virtist blóðbletti i skáp þar. Donald hjónin voru handtekin á miðnætti, og voru leidd i gegn- um uppvöðslusama nágrannana fyrir utan húsið, og inn i lög- reglubifreið og siðan var ekið á lögreglustöðina þar sem þau voru sett i varðhald. Alexander Donald var seinna sleppt, þegar lögreglan var sannfærð um að fjarvistarsönnunin væri pott- þétt. En það átti að rannsaka mál Jeanniear i hæstaretta i Edinburgh þann 16. júli 1934. BRÉFSNEPILL Leynilögreglumaður bendir á staðinn þar sem sekkurinn fannst Þegar Helen Priestly hvarf, var aðeins ein fjölskylda í nógrenninu sem virtist ekki lóta það á sig fó. Á meðan mikilli leit stóð og ótta sem var ó hœsta stigi, þegar lík Helenu fannst, var Donald fjölskyldan undarlega fólót var rakur, þó voru engin fótspor á. tröppunum. Göturnar voru blautar. Húsið hafði aldrei verið alveg autt, alla nóttina, þó hafði enginn séð neitt grunsamlegt. Um morguninn hóf lögreglan sinar slyngustu rannsóknir, með þvi að spyrja Dick Sutton nýrra spurninga, til að fá meiri upplýsingar um þennan huldu- mann. 1 þetta sinn missti Dick kjarkinn og játaði að hafa spunnið upp alla söguna. Urquhart Street 61 var fullt af lögregluþjónum og nágrönnum, en dyrnar á ibúð Donaldhjón- anna voru enn lokaðar, utan þess er hún opnaðist augnablik þegar mjólkin var tekin inn. Stuttu siðar leit Donald út og spurði lögregluþjón: „Er nokk- uð nýtt að frétta?” Honum var sagt að likið væri fundið. Saga Suttons sannaði að lög- reglan hefði verið á villigötum, þar sem við athugun á likama Helenar komu i ljós, fingraför á hálsinum eins og eftir kyrkingu og önnur för á blygðunarstööum hennar. Lögreglan hafði sent stóra hópa i leit aö manninum i rifna frakkanum, og þvi var ekki hætt fyrr en Dick Sutton sagði sannleikann. Likið var vandlega rannsakað við krufn- inguna. Leifar af uppköstum Mikilvægustu sannanirnar voru læknisfræðilegar. Blóð- prufur voru teknar úr ibúð Don- ald hjónanna. Með liki Helenar Priestly i bast-sekknum, fund- fundust i barkanum, og áverkar nálægt barkanum. ffelen Priestly virtist hafa kafnað vegna kyrkingar. Þegar maginn var opnaður, kom i ljós að hann innihélt aðallega kjöt og kartöfl- ur, sem var næstum ómelt, og það var að lokum staðfet, að hún hafði látist ekki seinna en klukkan tvö daginn áður. Lögreglan var þegar byrjuð að yfirheyra hvern mann i hús- Donaldshjónin handtekin HEFND,KOKOS- HNETUNNAR'

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.