Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 2
PVISICT spy r j C I Reykjavík y 1 Hvernig hefur þér likað veðráttan i sumar? Sighvatur Eiriksson, tæknifræö- ingur: „Mér hefur likaö mjög vel viö veöriö i sumar allt frá byrjun sumars. Þaö hefur veriö betra miöaö viö undanfarin ár.” Hiimar Hreinsson, nemi: „Mér hefur bara litist ágætlega á þaö. Þó hefur rigningin veriö i þaö mesta. Ég heföi viljaö fá betra veöur og meiri sól.” iviKuias Sveinsson, rafvirki: „Bara mjög vel. Ég er ánægöur meö þá rigningu sem veriö hefur. Kannski hefur veöriö veriö betra I sumar en undanfarin sumur.” Þorsteinn Pálsson, biiamálari: „Ekki alltof vel. Ég heföi viljaö hafa þaö betra og þá einna helst meiri sól.” Þorsteinn Friöþjófsson, þjálfari: „Veöriö hefur veriö óvenju gott og sumariö þar meö.” Fimmtudagur 28. september 1978 VISIR „Ótrúlega ISkar i starfsaöferðir" - Tveir foringjar wr bandarisku Landhelgis. . T™, fori,ngj?r, úr bandarisku landhelgis- gœslunni i heimsókn hjá þeirri islensku gæsiunni eru nú i heim- Nýkomnir úr gæsluflugi. Frá v: Richard Ruhe, Höskuldur Skarphéöinsson skipherra, Páll Halldórsson flugstjóri, Tómas Helgason aöstoöar- flugmaöur Bogi Agnarsson stýrimaöur og Gyifi Gunnarsson, loftskeyta maður. Visismynd —JA !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■'■ ■■■■■■■■■■■■■■■ Hœkkandi meðalaldur í nikótínvímu Hin mikla herferö gegn reyk- ingum, sem nú er i gangi, kemur illa viö okkur reykinga- menn. Ekki vegna þess aö sjálf- sagt er aö hindra aö fólk byrji á reykingum, heldur vegna þess aö offorsið virðist ætla aö leiöa menn út í aö banna okkur reyk- ingar á almannafæri, en svo veröa aö kallast ýmiskonar stjórnarstofnanir, sem nú er i hyggju aö loka fyrir nikótini. Þaö veröur aö segjast eins og er aö öll ifiál, góö eöa vond, hafa tilhneigingu til aö enda i öfgum, og manni viröist óneitanlega aö nokkurra öfga kenni i herferö- inni gegn reykingum i garö þeirra, sem löngu fyrir þann tima, aö reykingar voru taidar hættuiegar, voru byrjaöir aö púa Commander, May Blossom, Plyers, Lucky Strike og Camel, sem er vist eina tegundin af hinum gömiu góöu, sem enn er viö lýöi og i nokkru uppáhaldi. Sföan höfum viö fengiö sfuvind- linga, mikiö léttari og tjöru- minni en forverar þeirra voru, enda þarf varla aö brýna fyrir fólki sjáifsagt er aö reykja mildustu tegundir sem fáanleg- ar eru. Svo einkenniiega vili tii aö tóbaksnotkun kemst þá fyrst i algleyming, þegar meðal ævi- aidur karla og kvenna er kominn yfir sjötiu ár. Upp úr þvi fer fiest aö gefa sig, og þótt ailtaf sé gott aö hafa lifaö langan dag, er þaö nú annað og meira en reykingar, sem koma i veg fyrir aö við veröum hundraö og fimmtiu ára. Þrátt fyrir reykingar heldur meöalaldur- inn áfram að hækka nokkuö, en hann er um þaö bii helmingi hærri nú f allri lffshættunni af tóbaksreykingum, en hann var um þaö leyti sem siöurinn flutt- ist til Evrópu ásamt kartöflum og sifilis. Sagt er aö enginn jaröargróði hafi aöra eins þýö- ingu fyrir fólk og tóbak (nicotiana) og kartöflur. Tóbak er tveggja greipa, virginiutóbak (nicotiana tabacum) sem nær tveggja metra hæö og bændatóbak, (nicotiana rustica) sem veröur ekki nema einn metri. Þegar Spánverjar komust fyrst í kynni viö Amerikumenn var tóbaksnotkun almenn þar i landi. Ekkert var auðveldara en flytja plöntuna til Evrópu, þar sem hún hefur verið ræktuö siöan og raunar viöa um heim. i fvrstu var tóbaksnotkun I Evrópu talin til lasta og spili- ingar og svo er enn. Tóbak var jafnvel bannfært af páfa. Nú er aö visu minna hlustað á páfann, en komnir eru til sögunnar nýir heiisubótarpáfar, sem vilja meö reglugeröum og bönnum vísa reykingamönnum á veg hrakninganna, eins og um óæöri verur sé aö ræöa. Hefur bá aö nýju verið tekiö upp þaö svarta- gallsraus, sem fylgdi I kjölfar innflutningsins tii Evrópu i upphafi. Þótt sjálfsagt sé aö hindra eftir mætti aö fólk byrji reykingar á ekki aö þurfa aö hefja einskonar ofsóknarferö á hendur reykingamönnum. Tóbaks hefur veriö neytt i þremur geröum. Þaö hefur veriö á boöstólum sem reyk- tóbak, neftóbak og skro (munn- tóbak). Neftóbak og skro hefur ekki veriö talið hættuiegt, enda hefur enginn pappfrsbruni fariö fram viönotkun þess. En nú eru flestir hættir aö snússa sig og sjaidgæft er aö sjá mann tyggja skro. Eftir standa reykingarnar einar, sem vegna þess aö tóbakið er brennt og bruna- reykúrinn er dreginn aö sér, valda hættu á sýkingu vegna óæskilegra efnabreytinga viö brunann. Þaö er þvi i rauninni' ekki verið aö berjast viö nikotiniö, sem er upphaf þessa máls, heldur brunaaffall, sem fólk sogar niöur I lungun. Nikótin er jafnáhrifamikiö i nef- tóbaki og vindlingum. Hreint nikótin er gegnsær og tær vökvi, sem hægt er aö leysa upp I vatni, alkóhóli, eter og klóro- formi, svo eitthvað sé nefnt, og sagt er aö einn dropi nægi til aö drepa hund. Má þaö sanna og sýna fftonskraft eitursins. En við erum bara ekki aö fást viö þetta eitur — sem skapar ákveöna velliöan, heldur neysiuvenjuna, sem talin er vera banvæn á öld þegar flestir komast fyrir sjötugt. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.