Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 9
9
vísm
Fimmtudagur 28. september 1978
Vegagerðiná isafirði munekkieiga uppá pallborðið hjá vörubílstjórum fyrir vest-
an ef hún borgar ekki út.
Enn herjar Vega-
gerðin á vöru-
bílstjóra vestra
F.H. skrifar:
Vegagerðin á tsafirði heldur
uppteknum hætti að setja vöru-
bilstjórum afarkosti. 1 stað þess
að fá laun sin greidd fá þeir nótu
þar sem farið er fram á skulda-
viðurkenningu fram i mars.
Ég veit að Magnús Þorgilsson
vörubilstjóri i Súðavik, sem
starfað hefur i 19 ár við akstur
hjá vegagerðinni á sumrum,
hefur nú selt bil sinn, þar sem
hanntelurekkilengur grundvöll
fyrir rekstri slikrar bifreiðar.
Magnús meðtók nýverið nótu
frá vegagerðinni, þar sem hon-
um var tjáð allra mildilegast að
honum gæfist kostur á að lána
vegagerðinni 300 þúsund i sex
mánuði vaxtalaust. Siðustu
vinnuvikuna fengi hann ekki
greidda nú.
Var um talað þegar hálfur
mánuður var eftir af sumar-
vinnu að bilstjórar fengju aðra
vikuna borgaða en þeir sem
vildu gætu unnið viku i viöbót og
lánuðu hana. Kaus Magnús Þor-
gilsson ásamt Ingimar Baldurs-
syni bilstjóra að vinna aðeins
fyrri vikuna þar sem þeir töldu
sig ekki hafa bolmagntilað lána
vegagerðinni fé um langa hrið.
Er til launauppgjörs kom varð
rauninsú sem að framan grein-
ir.
Þegar skýringa var krafist
var litið um annað en fúkyrði
hjá rekstrarstjóranum og jafn-
vel hótanir um að hýrudraga
mennina.
Skemmst er að minnast bar-
áttu vörubilstjóra við vega-
gerðina i vetur, þegar þeir voru
neyddir til að lána um lengri
tima að öðrum kosti voru bilar
einkafyrirtækja teknir i vinnu.
Elskulegir
dyraverðir
K.K. skrifar:
Ég er einn hinna mörgu sesn
fara oft i Sigtún um helgar til að
skemmta sér. Er ég hóf farir
minar þangað komu dyraverðir
mér nokkuð spánskt fyrir sjón-
ir. Þeir vorusjaldnast almenni-
legir en nú gegnir öðru máli.
Auk þess að fara i Sigtún til
Sigmars fer ég oft á aðra
skemmtistaði svo sem Holly-
wood, Óðal og Klúbbinn.
Dyraverðirnir i' Sigtúni mega
eiga það að þeir eru orðnir með
þeim allra bestu. Þeir eru ekk-
ert nema elskulegheitin og vilja
allt fyrir alla gera.
Það skal tekið fram að ég hef
náðtvitugsaldri og þarf þvi ekki
á neinni „kliku” að halda til að
komast inn á staðinn.
Það er fleira sem gott er við
skemmtistaðinn Sigtún. Þar eru
yfirleitt góðar hljómsveitir, þó
svo að undantekningar megi
finna. Undanfarið hefur hljóm-
sveitin Deildarbungubræður
leikið fyrir dansi og að minu
mati staðiðsigilla. Sérstaklega
er það söngurinn sem dregur
hljómsveitina niður á lágt plan.
Sem dæmi um það er lagið
„Stay” sem Jackson Brown hef-
ur gert heimsfrægt. Það er eins
og aö enginn meðlimur hljóm-
sveitarinnar geti náð að syngja
hærri raddirnar.
Galdrakarlar, sem skemmtu
áður en að Bungubræðurnir
komu til sögunnar voru stór-
kostlegir. Það eru strákar sem
kunna sitt fag. Þeir geta bók-
staflega allt.
En að lokum vil ég itreka
frammistöðu dyravarðanna.
Þeir eru einstaklega hjálplegir
við alla og eiga hrós skilið fyrir
það.
Þeir eru landsins bestu dyra-
verðir.
UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611
Ungir Sjálfstæðismenn eru hvattir til þess
að mæta á aukaþingi S.U.S. sem haldið
verður dagana 30. sept. og 1. okt. i Valhöll,
Þingvöllum.
Félög ungra Sjálfstæðismanna um land
allt eru hvött til að senda þátttökutilkynn-
ingar til skrifstofu S.U.S. Valhöll, Háa-
leitisbraut 1, Reykjavik, eða i sima 82900
(Stefán H. Stefánssonl
SMURSTÖOIN
Hafnarstrceti 23
er í hjarta
borgarinnar
Smyrjum og geymum bilinn
á meðan þér eruð að versla
í'í Smurbrauðstofan
ÍJ
BJORIMINN
Njúlsgötu 49 - Simi 15105
IIKIUU -
Fjölbreytt úrval,
af ýmsum
þekktustu
tegundum
vesturlanda
t. d . :
BACCHUS BB.UT
CAPTAIN
mdlyneux Loaltier
JCXAN kan0n
@tí<$pice TAIIAC wiliiams
pierre „ , vétiver
cardin Pierrc Robert carven
og margt fleira skemmtilegt
LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ A ,
LAUGAVEGS APOTEK
m iMTÍ\(>ni(kikl