Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 24
FF Ragnar vill
selja húsið"
segir Guðlaugur Bergmann
f Karnabœ
„Ragnar Arnalds lýsti
þvi sjálfur yfir aö hann
heföi persónulega áhuga á
þvi, aö Viöishúsiö yröi selt.
Menntamálaráöuneytiö sé
hins vegar ekki reiöubúiö
aö selja fyrr en annaö hús-
næöi hefur veriö útvegaö”,
sagöi Guölaugur Berg-
mann kaupmaöur, er hann
var i morgun spuröur hvaö
heföi gerst meö sölu Viöis-
hússins.
Er Guölaugur var inntur
eftir þvi, hvernig honum
litist á það, aö a.m.k. tveir
aðilar hefðu sýnt áhuga á
þvi að kaupa húsið, svaraði
hann: „bað eru hreinar
linur með það, að við vor-
um langfyrstir til að fara
fram á hugsanleg kaup á
húsinu. Ég býst fastlega
við þvi að almennar við-
skiptavenjur verði i heiðri
hafðar, ef til sölu kemur.
Við höfum ekki ástæðu til
að ætla að framhjá okkur
verði gengið”.
—BÁ
„Kaupin voru
ekki heppileg"
sagði Ragnar Arnalds i morgun
//Þetta er fyrst og
fremst spurning um
hvað hentar mennta-
málaráðuneytinu best
og hvað er hagkvæm-
ast. Húsið hefur verið
keypt en það er Ijóst,
að dýrt verður að inn-
rétta það i þágu
menntamálaráðu-
neytisins.
Ahugi annarra aðila er
sprottinn af þvi að ekki
virðist þurfa miklar
breytingar til að breyta þvi
i verksmiðjuhúsnæði.
Menntamálaráöuneytið
sleppir ekki þessu húsnæði
nema annað og betra fáist,
úr þvi sem komið er,”
sagði Ragnar Arnalds.
menntamálaráðherra, i
morgun.
,,Ég tel ekki að kaupin á
Viðishúsinu hafi verið
heppileg, fyrst og fremst
vegna þess hvað þarf að
leggja i mikinn kostnað til
að hægt sé að nota húsnæð-
ið undir skrifstofur.
Húsið hefur hins vegar
verið keypt og þvi er best
að athuga i ró og næði hvort
ástæða sé til að breyta um
stefnu, úr þvi sem komið er
eða hvort unnt er að kom-
ast að betri niðurstöðu eftir
öðrum leiðum.”
—B A—
Sœnski dómsmálaráðherrann:
Hœtti ávœnt
við heimsókn
Von var á sænska dómsmálaráðherran-
um í heimsókn til islands í gær, en ferðinni
var frestað á síðustu stundu.
Aö sögn ölafs Walters
Stefánssonar, skrifstofu-
stjóra i dómsmálaráðu-
neytinu, var heimsóknin
aö ósk sænska ráöherrans
og ákveðin meö tiltölu-
lega stuttum fyrirvara.
Ölafur sagði að hér heföi
verið skipulögð dagskrá
fyrir ráðherrann, en ekki
hefðu aörar skýringar
verið gefnar en að hann
ætti ekki heimangengt.
Ólafur sagði að ekki
hefði verið neinn tilgang-
ur með heimsókninni,
heldur hefði aðeins átt að
vera um almenna heim-
sókn að ræða.
Ekki hefur verið ákveð-
ið hvenær af heimsókn-
inni getur oröið. —ÓM
I
..Erum éhressir a8
lÍQOja undir qrun"
- segir Guðffinnur bilasali um naffnleyndina I bflasölumálinu
„Við sem erum utan við þetta erum auð- andi Bilasölu Guðfinns, við Vísi í mcfrgun,
vitað mjög óhressir með að nafnleyndin um kærur þærsem bornar hafa verið fram
verður til þess að við liggjum allir undir á eina bílasölu i borginni.
grun", sagði Guðfinnur Halldórsson, eig-
„Við höfum nokkrir
verið að velta fyrir okkur
að gefa út yfirlýsingu um
að við séum ekkert við-
riðnir þetta mál. Okkur er
þó heldur illa við að
sparka i þessa menn
liggjandi og biðum lik-
lega eftir þvi að rannsókn
ljúki og nafn viðkom-
andi verði birt, ef formleg
kæra verður borin fram”.
„t fréttum um þetta
mál var sagt að bilasalan
væri i austurborginni. í
Reykjavik eru sextán
bilasölur og allar nema
tvær i austurborginni.
Þrettán aðilar.sem þarna
eiga engan hlut að máli.
verða þvi að sætta sig við
að liggja undir grun, þar
til málið leysist”.
Lögreglurannsókn á
þessu máli er enn i gangi
' og meðan á henni stendur
vill lögreglan ekki upp-
lýsa um einstök kæru-
atriði. Samkvæmt upp-
lýsingum sem Visir hefur
aflað sér mun ein kæran á
þá leið að bill hafi verið
seldur fyrir mun hærri
upphæð en eigandi hans
fékk uppgefna.
Önnur kæra er á þá leið,
að undið hafi verið ofan af
kilómetrateljara bifreið-
ar þannig að hann sýndi
mun skemmri vegalengd
en bifreiðinni hafði verið
ekið.
-ÓT.
|Visk«i víg^ai I
7 \ iskuvigsla fór frain iAr-
múlaskóla i gæ'r. N’emenxkir
leituðust viö aö forðálÉL
bloösúthellingar og fór Sfe
höfnin fram meö besta m^pT.'
Nýnemar voru látnir beygja
sig og siðan var hellt vfir þá
rösklega úr einni vatnsfötu.
Auðvitað gekk þaö ekki
óhljóöalaust fyrir sig.
ÓM/Viþismynd: JA.
Hcett
kominn
i Krossó
Það lá við stórslysi i
Krossá i fyrrakvöld, þegar
fimm Þjóðverjar lögðu yfir
ána á jeppa. Billinn festist i
ánni og tókst skálaverði
Ferðafélags tslands i Þórs-
mörk að bjarga fólkinu á
kaðli i land. Siðan var bill-
inn dreginn úr ánni.
Aðeins er liðinn einn og
hálfur mánuður siðan
dauðaslys varð i ánni. Þá
drukknuðu þrjú ungmenni,
sem höfðu lagt út i ána á
jeppa en á röngum stað.
—KP
Ffknieffnamál:
Úrskvrð-
aður í
gceslu-
varðhald
Maður um tvitugt var i
gær úrskurðaður i allt að
tuttugu daga gæsluvarð-
hald vegna rannsóknar
máls hjá fikniefnadeild
lögreglunnar i Reykjavík.
Samkvæmt þeim upp-
lýsingum sem Visir fékk i
morgun, mun ekki vera um
Stórmál að ræða. _ea
Athugunin á verktaka-
starfseminni er hafin
Athugun á verk-
takastarf semi á
Keflavíkurf lugvelli
er nú hafin.
Fyrrverandi utan-
rikisráöherra, Einar
Ágústsson skipaði
nefnd til að annast
þetta mál skömmu
áður en hann lét af
embætti.
Nefndin er skipuð'fulltrú-
um utanrikisráðuneytisins,
Verktakasambandsins,
Suðurnesjaverktaka,
Keflavikurverktaka og ts-
lenskra aðalverktaka.
Að sögn Páls Ásgeirs
Tryggvasonar, formanns
nefndarinnar, hefur athug-
unin einkum beinst að al-
mennri verktakastarfsemi
á Keflavikurflugvellf en
ekki að einstöku fyrirtæki.
Sagði Páll, að menn veltu
þvi fyrir sér, hvort ástæða
væri til að breyta þvi fyrir-
komulagi, sem verið hefur,
en hann gat þess að ráðu-
neytið hefði ekki lagt til að
neinar breytingar yrðu
gerðar. Mjög góð reynsla
hefði verið af íslenskum
aðalverktökum og væru
ráðamenn Bandarikjahers
mjög ánægðir með
frammistöðu þeirra.
—ÓM
SIS viii seiia fvö skip
Sambandið hefur
ákveðið að selja Stapa-
fell, sem er annað af
tveimur oliuskipum, sem
Olfufélagið h/f og Sam-
bandið eiga sameigin-
lega. Stapafell er nú i
Noregi og eru horfur á aö
það verði selt á næstunni
til Grikklands.
Þessir tveir aðilar hafa
samið um kaup á nýju
oliuskipi.
Helgafell hefurogverið
auglýst til sölu. Það var
smiðað árið 1954 og þykir
ekki lengur uppfylla þær
kröfur, sem gerðar eru til
flutningaskipa hér á
landi. Jafnframt þvi hef-
ur Skipadeild SIS byrjað
að athuga möguleika á
kaupum á skipi i stað
Helgafells.
—BA
Hvað vantarþig?
Hvaðviltulosnavið?
L »