Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 18
Fimmtudagur 28. september 1978 VISIR 18 Útvarp í kvöld kl. 20.10: „Húsvörðurinn" - EFTIR HAROLD PINTER ER LEIKRIT Fimmtudagur 28. september 12.00 Dagskrá. Tönleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni: Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegistónleikar: Austurrisk kammersveit leikur Nónett i F-dúr op. 31 eftir Spohr. . 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Viösjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Til- k'ynningar. 19.35 Daglegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar svngja. 20.10 Leikrit: ..Húsvöröurinn" eftir Harold Pinter. Siöast útv. i janúar 1972. Þyöandi: Skúli Bjarkan. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Per- sónur og leikendur: Davis....Valur Gislason. Mick....Bessi Bjarnason, Aston....Gunnar Eyjólfs- son. 21.55 Gestur i útvarpssal: lngolf Olsen frá Danmörku syngurgömul dönsk lög og leikur a lútu og gitar 22.30 Veöurfregnir Fréttir 22.50 Afangar: Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok t kvöld kl. 20.10 veröur á dag- skrá hljóövarpsins ieikritiö ..Húsvöröurinn” eftir Harold Pinter. Flutningstimi leiksins eru röskar 100 minútur. Leik- stjóri er Benedikt Arnason, en leikendur eru: Valur Gfslason sem leikur Davies, Bessi Bjarnason sem leikur Mick og Gunnar Eyjólfsson leikur Aston. Leikurinn var sýndur I Þjóöleik- húsinu áriö 1962 meö þessum sömu ieikurum og var Benedikt þá einnig leikstjóri. Þessi upp- taka af Húsveröinum er frá ár- inu 1969 og var leikurinn þá fyrst fluttur i útvarpinu. Höfundurinn Harold Pinter er einn af þekktustu yngri leikrita- höfundum Breta. Hann er fædd- ur áriö 1931 og er leikari aö mennt. Hann lék i ýmsum leik- húsum i Englandi og trlandi i 9 ár og á siöari árum hefur hann komiö mikiö fram i kvikmynd- um. Ungur aö árum gaf hann út ljóöabók og skáldsaga birtist eftir hann skömmu siöar. Þegar hann var 26 ára fór hann aö skrifa leikrit og voru þau siöar flutt I útvarpi og sjónvarpi. Fyrstu leikrit hans sem sýnd voru á leiksviöi, voru ein- þáttungarnir: „The Room” og „The dumb waiter”. Siöar koma ,,The birthday party” og ,,H ú s v ö r ö u r i nn ” (The KVÖLDSINS caretaker). Þaö var fyrst meö þessu siðastnefnda leikriti sem hann öðlast heimsfrægö. Flest leikrita hans hafa veriö flutt I sjónvarpi og önnur i leikhúsum um allan heim. Þá hefur hann skrifað kvikmynda-handrit fyrir mjög margar kvikmyndir bæöi frumsamin handrit og einnig eftir sögum annarra höf- unda. Fjögur leikrit eftir Harold Pinterhafa veriö flutt i islenska hljóövarpinu. Aðalefniö i leikritinu „Hús- vörðurinn” er baráttan viö aö eignast eigiö herbergi. Her- bergiö sem um er aö ræöa er i niöurniddri húseign sem Aston góögjarn en fremur tomæmur maöur á þritugsaldri býr i. Leikritið hefst á þvl aö Aston kemur meö næturgest — Davies gamian flæking sem hann hefur bjargaö frá slagsmálum i kaffi- stofu sem hann vann I. Davies hefur ekki aðeins tapaö stööu sinni i heiminum — hann er heimilislaus — heldur einnig þvi hver hann er. Hann viöurkennir aö hann heitir raunar Davies, þótt árum saman hafi hann gengiö undir nafninu Jenkins. Til aö sanna hver hann er, þarf hann aö fá pappirana sina. En fyrir mörgum árum skildi hann þá eftir hjá manni I Sidcup (ná- lægt London) En vandræðin eru aðhann á ekki nógu góöaskó og veðriö er aldrei nógu gott. Davies er hégómlegur bráölyndur, meö tómar undan- færslur og fullur fordóma. Hann gæti dvaliö hjá Aston og yngri bróöur hans Mick sem á hús- eignina og dreymir um aö breyta henni I nýtlskulegar búöir. Davies er næstum þvi boöin húsvaröarstaöa þarna. En þegar Aston segir honum i trúnaöi frá þvi aö hann hafi fengiö raflostsmeöferö á geö- veikrahæli veröur freistingin of mikil og til aö ná völdum etur hann bræörunum saman og veröur þannig dæmigeröur leik- soppur örlaganna. Þaö er sorg- lega ljóst aö hann þarfnast ein- hvers staöar i heiminum, en hanngetur ekki bælt niöur eigin eöli nægilega til aö halda þeim litla sjálfsaga en þarf til. Bræðurnir standa saman og þaö sýnir best hæfileika Pinters sem skálds aö lokaatriðiö þegar Davies biöur um annaö tækifæri veröur næsta óbærilega sorg- legt. „Upp á sfökastiö hef ég horft frekar iitiö á sjónvarp og er þaö af ásettu ráöi gert. Ég reyni núna aö velja úr vissa þætti og einnig aö ánetjast ekki fram- haldsþáttunum. Maöur hallar sér frekar aö einhverju ööru til dæmis lesefni eöa jafnvel út- varpi. Ég er þess vegna ekki til frásagnar nema um þaö efni sem ég sá og dreg minar álykt- anir um sjónvarpið samkvæmt þvi”. Þaö er Þorgeir Astvaldsson sem situr i sjónvarpsstólnum i dag. Hann er vel þekktur fyrir poppþætti sina i Útvarpinu og i gamla daga var hann einn frisk- asti popparinn og lék, þá meö hljómsveitinni Tempo sem var gifurlega vinsæl á sinum tima. Viö báöum Þorgeir aö segja okkur frá þvi sem hann heföi séö merkilegt I Sjónvarpinu. Vinnufélaginn sér um framhaldsþættina „Ef við byrjum á miöviku- deginum þá er nú skemmst frá þvi aö segja aö éghorföiekkert á sjónvarpiö þann daginn. Astæð- an var einfaldlega sú, aö ég haföi ekki áhuga á þvi. Svo á ég ágætan vinnufélaga sem fræöir mig alltaf um framhaldsþáttinn á miövikudögum”, Dýrin min stór og smá”. Ég læt fræöslu vinnufélagans nægja. A föstudaginn horföi ég á mynd meö Jóni væna (Wayne) og þaö kom mér mikiö á óvart aö hann skyldi ekki beita byss- unni meira en hann geröi. Hann lét sér næga aö berja kúreka meö lurkum i þaö skiptiö”. Var með Mussolini i sigtinu „Annars kveikti ég á sjón- varpinu þetta kvöld til aö sjá myndina um Mussolini. Ég var meö hann i sigtinu. Ég sá fyrri þáttinn og hinn var ekki siðri”. ,,Ég er sjúkur i knatt- spyrnu” „A laugardaginn horföi ég aö (Smáauglýsingar — sími 86611 2ja ára teppi um 53 ferm. til sölu, vel útlitandi, og eidhúsinnrétting, ásamt elda- vél. Hagstætt verö. Uppl. i sima 73241 eftir kl. 7. Sambyggö trésmiöavéi til sölu. Rockwell Delta, 9 tommu sög, 4 tommu af- réttari, mótor 1,5 hestöfl 1 farsa, litiö notuö. Uppl. I sima 75990. Vil kaupa notaöa rafmagnsritvél. Uppl. I sima 31102. Söiudeild Reykjavikurborgar, Borgartúni 1 auglýsir: Höfpm ávallt til söiu ýmsa muni til notkunnar innanhúss og utan, svo sem þéttiefni teppalim, skrif- borð, sófaborö, barnahlaörúm, sjónvarp, plötuspilari og útvarp alit 1 sama fallega skápnum i mjög góöu lagi. Ritvél, reikni- vélar, rafmagnskaffikönnu, vinnuljós margar geröir, fjölrita og margt margt fleira. Allt selst þetta á mjög vægu veröi. Uppl. i sima 18800/55. 3 litlir isskápar til sölu hæö 70-85 cm, kaninupels nr. 36-38, og afturbretti á Skoda 1000 MB árg. ’68. Uppl. I sima 72262. Baby strauvél tilsölu Uppl. i sima 35533 Óskast keypt Takiö eftir. Kaupi og tek I umboössölu dánar- bú og búslóöir og allskonar innan- stokksmuni (ath. geymsiur og háaloft). Verslunin Stokkur, Vesturgötu 3, simi 26899, kvöldsimi 83834. > Vantar miöstöövarketil, 3ja fermetra meö háþrýsti- brennara og spiral. Uppl i sima 43567. Húsgöfli Norskt 4ra sæta sófasett til sölu ásamt sófaboröi. Uppl. I sima 38572 eftir kl. 5 á daginn. Nú vantar okkur sjónvörp af öllum stæröum. Mikil eftirspurn. Sportmarkaöur- inn, Samtúni 12. Simi 19530. Híjómtæki Superscope CD 301 stereo kasettusegulband til sölu. Selst ódýrt. Uppi. I sima 11775. Hljóðfgri Pianó óskast. Uppl. i sima 38487. Pianó óskast til leigu sem fyrst til 10. mai. Uppl. 1 sima 43785 e. kl. 19. Nýlegt Yamaha trommusett I mjög góöu standi til sölu, Ziljhan symbalar. Simi 13892 eftir kl. 5. Heimilistæki Tii söiu notaöur Kelvinator isskápur einnig Hoover ryksuga. Uppl. i sima 32276 milli kl. 19-20. Baby strauvél til söiu Uppl. i sima 35533 Casal Endura K 188 model ’78 til sýnis og sölu. Bil- tækni, Smiöjuvegi 22 simi 76080. Reiöhjól Vel meö fariö notaö reiöhjól óskast til kaups. Uppl. i sima 75292. Itkin kerruvagn til sölu ódýrt. Uppl. i sima 42729. Til sölu barnavagn sem nýr, skermkerra, barnaburöarrúm og barnarimla- rúm einnig kommóöa. Uppl. i sima 13677 e. kl. 17. (Verslun Þykkar sokkabuxur, sokkabuxur barna,acryl og 15% ull, lakaléreft meö vaðmáls- vernd, 10 litir, sængurveraléreft, damask og straufritt, sængur- verasett frá kr 4450/- með laki. Handklæöi frá kr. 490/- kven- sokkabuxur á kr. 95/-, 190/-, 220/-, 750/-, Verslunin Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2 simi 32404. Uppsetning og innrömmun á handavinnu. Margar gerðir uppetninga á flauelispúöum, úrvals flauel frá Englandi og Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og 3.670 meterinn. Járn á strengi og teppi. Höfum hafiö aö nýju inn- römmun. Barrok rammar og rammalistar frá mörgum löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs- fólki á uppetningu. Kynniöykkur verö. Hannyröaverslunin Erla simi 14290. Buxnaefni Grófrifflaö flauel 6 litir, terelyn efni, breidd 150, 5 litir. Faldur, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simi 81340. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15 Simi 18768 kl. 9-11 árdegis alla virka daga nema laugardaga. Allar upplýsingar um bækur útgáfunnar 1 sima á fyrrnefndum tima. Björk, Kópavogi. Helgarsala — kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, gallabuxur, peysur, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Skólavörur, leik- föng og margt fleira. Björk, Alf- hólsvegi 57, simi 40439. Fatnadur ft Til sölu hvítur brúöarkjóll. Litiö númer 36-38. Uppl. i sima 92-3719. Til sölu barnavagn, buröarrúm, leik- grind, hóppuróla. Uppl. i sima 34021. Barnagæsla óska eftir barnagæslu fyrir 10 mánaöa telpu frá kl. 8.30 til 18, helst nálægt Langholtsvegi eöa miöbænum. Uppl. 1 sima 41328 e. kl. 19. Óska eftir dagmömmu fyrir 3 ára dreng, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 1-5, helst á Alftanesi eba nágrenni Húsmæöraskólans. Uppl I sima 54395. Marin Magnúsdóttir, Marbakka, Alftanesi. 15 ára stúlka óskar eftir aö passa börn 2-3 kvöld i viku (eöa meira). Uppl. I sima 71569 e. kl. 19. - gs Tapað - fúntlið 10 ára drengur tapaöi úrinu sinu á 3 sýningu i Stjörnubió, á laugardaginn. Skil- vis finnandi hringi i sima 15902. Fundarlaun. Kvengullúr meö gullkeöju tapaöist föstudag- inn 22. eða laugardaginn 23. þessa mánaöar. Finnandi vinsamlega hringi I sima 13526. Fundarlaun. Ljósmyndun Nikon F 2 boddi notuö nýkomin úr uppgerö er- lendis frá. Uppl. Björgvin Páis- son simi 40159. Til byggi Mótatimbur tii sölu Um 1000 m af klæðningu 1x6 og uppistööum 2x4 og 1 1/2x4. Mjög litiö notað. Uppl. i sima 72766 milli kl. 18-20. Noíaö mótatimbur til Sölu. Uppl. I sima 10273 milli kl. 14-17. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsivél meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.