Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 8
m
Fimmtudagur 28. september 1978 VISIR
fólk
!FF
„GREASE
GJÖRBREYTIR
KLÆOA-
INUM-
Kvikmyndin
,,Grease", sem slegið
hefur í gegn, hefur haft
gífurleg áhrif á klæða-
burð ungs fólks í Banda-
ríkjunum. Nú vilja allir
klæða sig eins og
tíðkaðist á árunum 1940-
1950. Þeir sem fróðastir
eru í þessum efnum þar
um slóðir, segja að kvik-
myndin ,,Annie Hall"
hafi fyrst haft
breytingu í för með sér i
þessa átt en ,,Grease"
gerði útslagið. Við birt-
um hér með tvær
myndir, aðra úr kvik-
myndinni umræddu og
hina af ungu fólki sem
orðið hefur fyrir áhrif-
um.
Hákarlimt
Þessi ófrýnilegi
maður þarna á mynd-
inni er kallaður ,,há-
karlinn", enda sýnir
griman á andliti hans
gapandi gin hákarls.
Rainer Makkatsch heitir
hákarlinn annars réttu
nafni og er þýskur.
Hann er með betri
ishokkíleikmönnum i
Þýskalandi og tilheyrir
ishokkiliði i Köln. Köln-
er EC mun það lið heita
og er eitt af betri
ishokkiliðum Þýska-
lands. Makkatsch er
sagður einkar góður
sóknarmaður og hefur
verið ráðinn til liðsins
næstu ár vegna hæfni
sinnar.
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Fyrir hönd félaga sinna
spurfti Hemu: ..Hvaft getum
vift nii gert?”
Apamafturirin gnlsti tönnum <
'sagfti einbeittur: ,,Vift reynum"-
aftur. t>aft verft ur aft stoppa
skepnuna”.