Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 23
23 VISIR Fimmtudagur 28. september 1978 || Síðasti dagur CÓ morgwn T Opið tll kl. 1 ■ I annað kvöld í Iðnaðarhúsinii í Iðnaðarhúsinu werio við Hallveigarstíg reyfarakaup Leigjendasamtökin með nýja skrifstofu Þýska-enska Handbœkur í bréfritun Handbók í bréfritun á ensku og Handbók í bréfritun á þýsku nefnast tvær bækur eftir Ingólf Árnason/ sem Skuggsjá hefur gefið út. Bækurnar eru ætlaöar verslunarmönnum, sem annast bréfaskriftir á ensku og/eða þýsku, en ættu aö geta orðiö þeim aö gagni, sem stunda tungumálanám i skólum. Báöar eru bækurnar unnar á sama hátt, þannig aö i meginhluta þeirra eru birtar einstakar setningar en auk þess einnig heil bréf. Meö niöurrööun setninganna er miöaö að þvi að semja megi bréf með þvi aö velja og raöa saman setningum sem bréfritari telur best henta hverju sinni. Einnig er is- lensk þýöing setninganna birt. -m Sigurlaug Rósinkranz syngur ó Sauðárkróki Sigurlaug Rósinkranz sópransöngkona heldur tón- leika i Sauöárkrókskirkju á fimmtudaginn kl. 20.30. Undirleikari hennar er Páll Kr. Pálsson organleikari. Á efnisskránni eru lög eftir Arna Thorsteinsson, Pál Islólfeson, Sigvalda Kalda- lóns og Sigurö Þórarinsson. Einnig leikur Páll Kr. Páls- son orgelverk eftir Bach og Reger. Sigurlaug Rósinkranz er búsett i Sviþjóö, og starfar sem söngkona þar i landi. Hún er hér i stuttri heim- sókn. -KP. Fjölmargir leigjendur hafa leitað ráða hjá Leigj- endasa mtökunum frá stofnun þeirra í vor. Þau hafa tekið á leigu skrif- stofuhúsnæði að Bókhlöðu- stíg 7 í Reykjavík. Samtökin hafa bent fólki á aö kynna sér bók Björns Þ. Guö- mundssonar „Lögbókin þin”, en þar er meðal annars fjallaö um húsaleigu. Um húsaleigugjald segir Björn meöal annars aö þaö geti miöast viö allt leigutfmabil eöa styttri tima. Hámark þess sé bundiö veröstöövunarlögum (bráöabirgöalög frá 9. september s.l.) Hann kveöur ekki nauösyn- legt aö þinglýsa venjulegum húsaleigusamningi. Húsaleigu- timifari eftir húsaleigusamningi eöa venju. Leigjendasamtökin vara viö þvi aö Húsaleigusamningur Hús- eigendafélags Reykjavikur sé um of einhliöa eiganda leiguhús- næðis i hag. Hér sjáum viö kennsluhúsnæöi Fjölbrautaskólans á Akranesi Fjolbrautaskólinn á Akranesi: 500 nemendur í vetur Fjölbrautaskólinn á Akranesi var settur i annaö sinn i byrjun mánaöarins. Nemendafjöldinn i vetur er um 500, en skóiann sækja 62 nemendur utan Akraness. Skólinn starfar á fimm náms- sviöum. Húsnæöismál skólans hafa verið mjög á döfinni allt siö- asta ár. Er þar stærsta máliö að nýbyggingu grunnskólans á Garðagrundum hefur seinkað og er þvi þrengt allmjög aö kennslu- rými skólans. Heimsvist hefur nú veriö komiö á fót i prestsetrinu Kirkjuhvoli. Pappírs- flóðið minnkað Til að greiða fyrir og einfalda tollafgreiöslu hefur fjármála- ráöuneytið ákveöið, aö inn- flytjendur skuli viö innlagningu aöflutningsskjala til tollmeöferö- ar frá og meö 2. október n.k. leggja fram i einriti öll fylgisskjöl með aöflutningsskýrslu önnur en farmbréf, sem lögö skulu fram i tviriti. Eru þvi hér með afturköll- uð fyrirmæli á bakhliö aöflutn- ingsskýrslu um framlagningu vörureiknings i tviriti. •i 999 • • • Af hverju nota fílar hatta? Til þess að þeir þekkist ekki úr mann- f jöldanum. Heilðg reiði Tilvonandi hugsanlegur nýr ritstjóri Þjóöviljans, Hjalti Kristgeirsson geröi heiftarlega árás á Sjón- varpiö I „Klippt og skoriö” I gær. Meöal annars hund- skammar hann stjórnendur þar i bæ fyrir efnisval sem hann segir fara eftir enskum og ameriskum linum. Fleira liggur honum á hjarta þvi hann bölsótast einnig yfir myndum um bilasport sem hann hefur grun um aö eigi töluveröan þátt i tiöum bilslysum hér á landi. Þaö hafa margir og oft nöldraö vegna sjónvarpsins en langt oröiö siöan svona heiiög reiöi hefur duniö yfir þaö. Hjalti segir aö þaö sé bókstaflega engan ljósan punkt hægt aö finna i dag- skránni, Man hann virkilega ekki eftir þættinum um réttar- höldin yfir Yuri Orlov? Eöa man hann kannske einmitt eftir honum? Munurinn Hver er munurinn á kapítalistum og kommúnist- um? Ka pítal istarnir setja peningana ofar öllu en kommúnistar setja mennina ofar öllu. Þessvegna loka kapítalistar peningana sfna inni en kommúnistar menn- ina. | Blaðið Lögberg- Heimskringla er í nokkurri sókn þessa dagana og hafa skrif- stofur þess jafnframt verið fluttar í nýtt og vistlegt húsnæði. Nýja heimilisfangið er: 1400 Union Tower building, 191 Lombard Avenue, Winnipeg, Manitoba R3B 0T6. Það er alltaf vel þegið að fá nokkrar línur frá gamla land- inu eða annað sem getur styrkt útgáfuna. Það er töluvert um áskrifendur hér á landi og þeir sem vilja styrkja blaðið á þann hátt geta haft sam- band við Heimi Hannesson hrl. sem er umboðsmaður eða Birnu Magnúsdóttur (Sími 74153L —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.