Vísir - 28.09.1978, Blaðsíða 19
vxsm Fimmtudagur 28. september 1978
19
„Þetta er al-
gjör Falconetti"
í dag er það Þorgeir Ástvaldsson
sem situr i sjónvarpsstólnum
venju á ensku knattspyrnuna og
þeir þættir eru i miklu
uppáhaldi hjá mér. Ég sleppi
yfirleitt hverju sem er til aö
missa ekki af henni.
Þetta er kannski gott dæmi
um sjúkleikann. Ég horföi einn-
ig á einhverja biómynd sem bar
nafniö „Agalegir endurfundir”.
Ég er sammála þvi aö endur-
fundirnir i myndinni voru aga-
legir. Siöan var slökkt á sjón-
varpinu þann daginn”.
„Þetta er aigjör
Falconetti”
„Þaö er eiginlega ekki hægt
annað en aö horfa á þættina
„Gæfa eöa gjörvileiki”. Ef
maöur horfir ekki er maöur
fljótlega upplýstur um þaö hver
drap hvern og hver var orðinn
hrifin(n) af hverjum. Annars vil
ég nú segja þaö aö mér finnst
alveg furðulegt við þessa þætti,
hvaö þessi Falconetti veöur
uppi. Þaö verður eitthvaö aö
fara að gera i þessu (hér hlær
Þorgeir). Þaö er meö hann eins
og veörið, þaö tala allir um hann
en enginn ræður viö neitt. Ég
heyröi fyrir tilviljun tal tveggja
drengja fyrir stuttu. Annar seg-
ir: „Sástu hvaöann baröi'
Skara?” Þá svaraöi hinn: „Já,
þetta er algjör Falconetti”.
Þetta sýnir hvaö þessi þáttur
er i raun og veru vinsæll og
hversu mikiö er horft á hann”.
Verðkönnunin
skemmtilegust
„En langskemmtilegasti
þátturinnsemégsá siðast liöna
viku var umræöuþátturinn um
norrænu verökönnunina sem
gerö var á dögunum. Þar kom
margt athyglisvert fram.
Þaö mættu vera fleiri þættir
um þannig málefni sem eru efst
á baugi hverju sinni”.
Athyglisverður getnað-
ur...
„Þátturinn á þriöjudágs-
kvöldiö, „Getnaöur I glasi”
fannst mér mjög athyglisveröur
i alla staöi.
Þetta er merkilegt fyrirbrigöi
og hefur eflaust dregiö margan
aö sjónvarpinu”.
„Þeir eiga erfitt með
að fá mann tii að
brosa”
— En hvaö finnst þér um
sjónvarpsdagskrána svona yfir-
leitt?
„Mér finnst aö Sjónvarpiö
mætti sýna meira af umræöu-
þáttum um' málefni sem eru I
deiglunni.
Þeir hjá Sjónvarpinu virðast
eiga erfitt meö aö fá mann til aö
brosa. Þaö eru of fáir skemmti-
þættir aö minu mati. Ég vil fá
meira af háöfuglum eins og
Dave Allen. Ég sakna hans
óskaplega”.
Kröftugar áróðurs-
myndir — betri um-
ferðarmenning
„Þaö er eitt einnig sem mér
finnst vanta sárlega I dag-
skrána og það eru kröftugar
áróöursmyndir I þágu bættrar
umferöarmenningar. Sá gifur-
legi máttur sem sjónvarpiö hef-
ur yfir að ráöa hefur ekki veriö
nýttur sem skyldi I þessu sam-
bandi aö minu mati. Sjónvarpiö
á aö hafa i frammi stööugan
áróöur, sýna árekstra og þar
fram eftir götunum. Ég tel aö
þaö myndi leiða til bættrar um-
ferðarmenningar og þetta atriöi
á ekki sist viö um börnin”.
— Hvert er eftirlætisefni þitt I
„Ég er algjör knattspyrnusjúklingur", segir Þorgeir
Ástvaldsson sem í dag situr í sjónvarpsstólnum.
islenska sjónvarpinu?
„Þaö er nú erfitt aö svara þvi.
Annars vegar eru þaö umræöu-
þættir um mál sem eru ofarlega
ábaugiiþjóöfélaginu og fslensk-
ir skemmtiþættir, ásamt ensku
knattspyrnunni”.
„Krakkarnir spuröu nú hver
annan i barnaskóla: hver er
uppáhaldsleikarinn þinn? Ég
hef alltaf kunnaö vel aö meta
Sonju Diego og þaö sem hún hef-
ur haft fram aö færa i sjónvarp-
inu. En ég er nú kominn á þann
aldur aö ég er eiginlega hættur
aö eiga mér einhverja ákveöna
stjörnu i islenska sjónvarpinu”
SK.
I
(Smáauglýsingar — sími 86611 J
ÍHreingfrningar
Hólmbræöur — Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræöur
simar 36075 og 27409.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
TEPPAHREINSUN
ARANGURINN ER FYRIR
ÖLLU
og viöskiptavinir okkar eru sam-
dóma um aö þjónusta okkar
standi langtframar þvi sem þeir
hafi áöur kynnst. Háþrýstigufa og
létt burstun tryggir bestan árang-
ur. Notum eingöngu bestu fáanleg
efni. Upplýsingar og pantanir i
simum: 14048, 25036 og 17263
Valþór sf.
Þrif.
Tek aö mér hreingerningar á
ibúöum, stigagöngum og fl.
Einnig teppahreinsun. Vanir og
vandvirkir. menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Gerum hreinar Ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Kennsla
Myndflosnámskeið
Þórunnar byrja i október. Innrit-
un I Hannyröaversluninni Lauga-
vegi 63 og Í sima 33826 og 33408.
Native speaker
with university degree offers
English lessons. Reply to augld.
VIsis merkt „19783” before 2. okt.
Dansskóli
Siguröar Hákonarsonar. Innritun
daglega. Nánári upplýsingar frá
kl. 10-12 Og 1-7 i sima 41557.
Reykjavik — Kópavogur —
Hafnarfjöröur.
Ballettskóli Sigriöar Ármann
Skúlagötu 32-4 Innritun i sima
72154.
í Dýrahald ]
Nokkrir fallegir
6 vikna kettlingar fást gefins.
Uppl. I sima 75058.
Þjénusta ]
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og. ge^S"~þar
meö sparað sér verulegan itostn-
,aö viö samningsgerö-.-- Skýrt
samningsfprm, auövelt iýúkfyfl-
ingu og.allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingðdeild, Siðumúla 8, sfmi'
86611. .... •
Geri viö
allskonar fatnaö. Uppl. i sima
35582.
Lövengreen sólaieöur
er vatnsvarið og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látiö sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vöröu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Feröafólk athugiö.
Gisting-svefnpokapláss. Góö
eldunar- og hreinlætisaöstaöa.
Sérstakur afsláttur ef um lengri
dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla-
sveit, simstöö Króksfjaröarnes.
Tökum aö okkur
aö úrbeina stórgripakjöt. Uppl. i
sima 40568 Og 50435 milli kl. 6 Og
8 á kvöldin.
Nýgrill — næturþjónusta.
Heitur og kaldur matur og heitir.
og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl.
24.00-04.00 fimmtud — sunnud.
Slmi 71355.
Annast vöruflutninga
meö bifreiöum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiösla I Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á
Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Tökum aö okkur alla málningar-
vinnu
bæöi úti og inni. Tilboö ef óskaö
er. Málun hf. Simar 76946 og
84924.
Smáauglýsingar Visls.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
, er 86611. Visir.
( M V>
Innrömmunt^
Val —Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar I sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aörar
myndir. Val,innrömmun, Strand-
götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070.
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 Og 25506.
Atvinnaiboói
Starfskraft vantar
i efnalaug, helst vanan bletta-
hreinsun. Uppl. i sima 50389 frá
kl. 9-18.
Ráöskona óskast
i sveit, helst strax, má hafa meö
sér barn. Uppl. i sima 66453 e. kl.
19.
Verkamenn og menn
vanir pressuvinnu óskast strax.
Uppl. I sima 50997 og 54016.
Starfskraft vantar
I efnalaug, helst vanan bletta-
hreinsun. Uppl. i sima 50389 frá
kl. 18-19.
Starfskraftur
óskast i vinnu strax. Uppl. hjá
verkstjóra. Vinnufatagerö Is
lands, Þverholti 17.
Dk
( ''i
Safnarinn
Muniö uppboðiö
7. okt. n.k. Uppboösefniö veröur
til sýnis I sal 1 Hótel Esju, laugar-
daginn 30. sept. kl. 14-17. Hlekkur
s.f. Pósthólf 10120.
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifiö i box 7053.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar Visis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Síðumúla 8, simi 86611.
Til leigu
er 3ja herbergja góö Ibúö. Reglu-
semi og góö umgengni áskilin.
Tilboö meö sem gleggstum upp-
lýsingum um fjölskyldustærö og
greiöslugetu sendist augld. Visis
fýrir 1. okt. merkt „Hraunbær”.
Verslunarhúsnæöi
ca 40 ferm. til leigu. Uppl. i sima
13664 frá kl. 18-201 kvöld og næstu
kvöld.
Til leigu.
Hef 2 rúmgóö herbergi til leigu
fyrir skrifstofu eöa teiknistofu.
Uppl. i sima 35070 næstu kvöld.
Húseigendur athugiö
tökum aö okkur aö leigja fyrir
yöur aö kostnaöarlausu. 1-6 her-
bergja Ibúðir, skrifstofuhúsnæöi
. og verslunarhúsnæði. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Leigu-
takar ef þér eruö i húsnæöisvand-
, ræöum látiö skrá yöur strax,
• skráning gildir þar til húsnasði er
útvegaö. Leigumiölunin, Hafnar-
stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opiö
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiölunin Húsaskjól kapp-
kostar aö veita jafnt leigusölum
sem leigutökum örugga og góöa
þjónustu. Meðal annars með þvi
aö ganga frá leigusamningum,
yður aö kostnaöarlausu og útvega
meöm?eli sé þess óskaö. Ef yöur
vantar húsnæöi, eöa ef þér ætliö
að leigja húsnæöi, væri hægasta
leiðin aö hafa samband við okkur.
Viö erum ávallt reiöubúin til
þjónustu. Kjöroröiö er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miölunin Húsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.