Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 4
4
'/ • I s - • *m* » < .4
Fimmtudagur 5. október 1978 VISIR
Dularfull söfnun i gangi:
HJÓLASTÓLL FYRIR
KÍLÓ AF RÆMUM?
• Enginn þeirra, sem að söfnuninni vinna
virðist vita, hvert ó að senda sígarettu-
pakkaböndin, eða hver œtlar að gefa
hverjum hjólastól
Er hægt aö fá hjólastól fyrir
eitt kiló af böndum af sigarettu-
ökkum? Fjöldi fólks hér á landi
er þess fullviss aö svo sé.
Viö höföum spurnir af þvf aö
fólk væri aö safna saman
þessum böndum á ýmsum
sjúkrahiísum, i söluturnum og
viöar. Þegar viö töluöum viö
nokkra þeirra sem fyrir slíkum
söfnunum standa, kom þó i ljós
aö fólk vissi ekki hvert það ætti
aö snUa sér meö böndin, þegar
kflóið væri komiö. Tfl þess að ná
þessari þyngd þarf lika óhemju
magn af böndum og þvi fannst
fólki ekki timabært aö spyrjast
fyrir um það hvert ætti aö senda
þau.
SjUklingur á Vifilsstööum,
sem við ræddum við, sagðist
hafa verið aö safna böndunum i
um 6 ár og væru fjölmargir aö
hjálpa sér viö þaö. Þó vegur
safniö nU aöeins um 400 grömm
og gefur þaö visbendingu um
það hve mikið þarf til.
Hvert á að senda kiló-
ið?
Við fórum á stufana og
reyndum aö hafa upp á þeim
aöila sem taka ætti við söfn-
unum, þegar takmarkinu væri
náö, en þaö reyndist enginn
leikur.
Hjá Styrktarfélagi lamaðra
og fatlaöra könnuðust menn
ekki viö málið og þó hafði þvi
heyrst fleygt, að þangað væru
komnir tveir hjólastólar á þenn-
an hátt.
Hjá Reykjavikurdeild Rauða
krossins var aöeins vitað aö
slikar safnanir stæöu yfir, en
ekki hver ætti að taka við bönd-
unum og láta i staöinn hjólastól.
A skrifstofu Sjálfsbjargar
fengum við þær upplýsingar, að
þangaö væri oft hringt með
fyrirspurnir um þetta mál. Til
dæmis hefði hringt þangað kona
fyrir nokkru, sem var bUin að
safna kilói af böndum sem hún
vissi ekki hvað hUn ætti að gera
viö.
Einn stærsti tóbaksinnflytj-
andinn haföi ekkert um þetta
heyrt, né heldur áfengis- og tó-
baksverslun rikisins.
1 einum söluturninum fengum
við loks þær upplýsingar, aö
böndin ætti aö senda til tóbaks-
verksmiðju i Bandarikjunum.
Afgreiðslushllkan sagðist vera
bUin að safna talsveröu af bönd-
um fyrir aðra safnara og væri
alveg sama af hvaöa pökkum
þau væru tekin. Hvort þetta er
rétt, höfum við ekki getað fengið
staðfest. Umboösmaður viö-
komandi tóbaksverksmiöju á
Islandi vissi ekki til aö hægt
væri aö fá hjólastól, eöa önnur
hjálpartæki fyrir hreyfi-
hamlaða, fyrir sígarettuböndin.
Og enginn hefur heldur getaö
staöfestviðokkuraö hingaö hafi
komið hjólastóll með þessum
hætti.
Ef einhver lumar á nánari
upplýsingum I þessu efni, væri
gaman aö heyra frá honum.
—SJ.
smmmium iísis
msmsnmsn
þau auglýstuí VÍSIl
„Hringt alls
staðar fró"
Bragi Sigurðsson:
— Ég auglýsti allskonar
tæki til Ijósmyndunar, og
hefur gengiö mjög vel aö
selja. Þaö var hringt bæöi
úr borginni og utan af
landi.Éghef áöurauglýst
i smáauglýsingum Visis,
og alitaf fengiö fullt af
fyrirspurnum.
„Eftirspurn
i heilo viku"
Páll Sigurösson :
— Simhringingarnar
hafa staöiö i heila viku frá
þvi aö ég auglýsti
vélhljóliö. Ég seldi þaö
strax, og fékk ágætis
verö. Mér datt aldrei i
hug aö viöbrögöin yröu
svona góö.
Valgeir Pálsson:
— Viö hjá Valþór sf.
fórum fyrst aö auglýsa
teppahreinsunina i lok
júlisl. ogfengum þá strax
verkefni. Viö auglýsum
eingöngu í Visi, og þaö
nægir fullkomlega til aö
halda okkur gangandi
allan daginn.
„Tilboðið kom
ó stundinni"
SkarphéÖinn Einarsson:
— Ég hef svo góöa
reynslu af smáauglys-
ingum Visis aö mér datt
ekki annaö i hug en aö
auglýsa Citroeninn þar,
og fékk tilboöá stundinni.
Annars auglýsti ég bilinn
áöur i sumar, og þá var
alveg brjálæöislega spurt
eftir honum, en ég varö
aöhætta viöaö selja i bili.
Þaö er merkilegt hvaö
máttur þessara auglýs-
inga er mikill.
Sef/a, kaupa, leigja, gefa, Beita, fínna.........
þu gerír það i gegn um smáauglýsingar Visis
VISIR
Smáauglýsingasiminn er:86611
Disa Karlsdóttir hefur um nokkurt skeiö hjálpaö kunningja slnum
viö aö safna böndum af slgarettupökkum. Hún hélt aö öll þessi
hrúga næmi ekki nema 30 grömmum. Ekki vissi hún frekar en aörir
safnarar, hvert ætti aö senda böndin. Vlsismynd: JA.
EBE OG EFTA TOLLAR
„VERÐUM AÐ
REYNA SAMN-
INGALEIÐINA"
/,Við verðum að gera
okkur Ijóst að Efnahags-
bandalagið og EFTA eru
orðin hundleið á okkur ís-
lendingum. Ef við riftum,
einhliða, undirrituðum
samningum okkar erum
við í stórhættu", sagði Arni
Gunnarsson er fyrirspurn
var beint til hans varðandi
íslenskan iðnað og tolla-
lækkanir.
„Ef við fellum ekki niður toll-
ana i samræmi við samninga og
geruml þetta án þess að reyna
samningaleiðina verðum viö
beittir refsiaðgerðum. Það leikur
enginn vafi á þvi. Við fáum þá
ekki fellda niður tolla af fiskinum
sem við erum að selja i Evrópu.”
Arni kvaðst vera hræddur um
það, að Alþýðubandalagið ætlaði
að tileinka sér þetta mál sem eitt
af þeim er þeir hefðu „patent-
lausnir” á.
Það mætti búast við að þeir
vildu ekki láta fella niður tollana.
Eina lausnin á þessu máli er að
reyna samningaleiðina. Islenskur
Arni Gunnarsson.
iðnaður má ekki við að þeir séu
felldir niður en við erum að fara
Ut á hálar brautir með einhliða
aðgerðum.
—BA—