Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 05.10.1978, Blaðsíða 21
i dag er fimmtudagur 5. október 1978, 270. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 07.54, síðdegisflóð kl. 20.11. ) APÓTEK '■ Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 29. sept. til 5. okt. veröur i Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörsiu frá klukkan 22 aö kvöldi tii kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uppiysingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARPJÓNUSTA Reykjavhk lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .sjúkrahússins. SKÁK Hvftur leikur og vinn ur. 1 1* É 1 1 1 % A É \t I 3. Hvitur: Planinc Svartur: Podgacts Sombor 1970. 1. Rb5+! cxb5 2. Ba5+ Gefiö. Ef 2. .. b6 3. Dxa7 + Kc6 4. Bg2+ o.s.frv. Eða 2. .. Kd7 3. Hdl eða 2. .. Kd6 3. f8D + simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiEög- ORÐID Sælir eru fátækir i anda, þvi að þeirra er himnariki. Matt. 5,3 ' reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, • 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Snittur með skinku og nýjum sveppum 1 msk. vinedik. 3 msk. salatolia salt pipar 1/2 laukur, smásaxaöur l/2dl steinselja, smásöx- Blandað saman ediki, salatoliu, salti, pipar, smásöxuðum lauk og sax- aðri steinselju. Hreinsið sveppina, skerið þá í sneiðar og leggið f kryddlöginn. uö. 100 gr nýir sveppir 1-2 sneiðar formbrauö, skorið eftir lengdinni smjör skinkusneiðar tómatar steinselja (persille) Smyrjiö brauöiö meö smjöri. Leggið þunnar skinkusneiðar á brauöið og skerið það i snittur. Leggið tómatbát á hverja sneiö ásamt sveppunum. Skreytið meö steinseljur grein. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, iögregla ' 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregia og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkyilið-2222' ! Va t|úv eR'u CÖtui 5? sí«y“ 85477. Simábilínirsími 05. Rafma gtisMánir: 18230 — Rafmpgnsveita _Reykjavikur. MEL MÆLT Hræðilegt að hugsa til þess, að það, sem fólk segir um oss, skuli vera satt. L.P.Smith HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^- iöstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30- 14.30 Og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverpdarstöð Reykja- vfkur — við Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. 8.7.78 voru gefin saman I hjónaband i Arbæjar- kirkju af sr. Pálma Matthiassyni, Sigrún Sigurðardóttir og Jón Páll Andrésson. Heimili þeirra er að Engjaseli 84, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri — simi 34852). 8.7. 78 voru gefin saman i hjónaband, af sr. Jónasi Gislasyni, Fanney Jóns- dóttir og Sigurður Hauks- son. Heimili þeirra er að Vestmannabraut 6, Vest- mannaeyjum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — simi 34852) Kópavogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Flðkadeild — sami timi og á Kleppsspitalanum. Vifilsstaðaspitalinn — alla dagakl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö — vio Hlemmtorg. Opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. FÉLACSIÍF Fjallkonurnar hefja vetrarstarfiö með aðal- fundi fimmtudaginn 5. október kl. 20.30 i Fellahelli. Kaffiveitingar. — Stjórnin — Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður haldinn i safnaðarheimilinu mið- vikudaginn 4. okt. kl. 20.30. Guörún Halldórs- dóttir, húsmæðrakennari, kemur frá Mjólkursam- sölunni og kynnir nýj- ungar i meöferö mjólkur- afuröa. — Stjórnin.* Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar, flogið báðar leiðir, svefnpokagisting. Gönguferðir um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst., Lækjarg. 6a, simi 14606, fyrir fimmtu- dagskvöld. Útivist Flóamarkaöur Félags einstæðra foreldra. veröur i Fáksheimilinu 7. og 8. október kl. 2. Úrval af nýjum og notuöum fatnaði, húsgögn, búsáhöld, skótau, mat- vara og lukkupokar fyrir börnin. Vmislegt fleira, Komið og geriö góð kaup og styrkiö gott málefni. BÓKABÍLLINN Árbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjd. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjúd. kl. 3.30-6.30 Breiðholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30- 6.00 miðvikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-2.30. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30- 3.00. Versl. Kjöt og fiskur við Seljabraut miðvikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30- 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.30-4.00 fimmtud kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýraskóli miðvikud kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliðar. Háteigsvegur 2, þriðjd. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 3.00-4.Ö0 miövikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00 Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsvegur 152 við Holta- veg föstud. kl. 5.30-7.00. GENGISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi Ferða- manna- gjald- Kaup Sala eyrir 1 Bandarikjadollár . 307,10 307,90 338,69 1 Stcrlingspund .... 604 605,60 666,16 1 Kanadadollar 257,60 258,30 284,13 ,100 Danskar krónur .. 5757,15 5772,15 6349,36 100 Norskar krónur ... 6012,15 6027,85 6630,63 100 Sænskar krónur .. 6993,85 7012,05 7713,25 100 Fini.sk mörk 7635,50 7655,40 8420,94 100 Franskir frankár . 7091,60 7110,00 7821,00 100 Belg. frankar 1012,20 1014,80 1160,28 100 Svissn. frankar ... 19375,40 19425,90 21.368,49 100 Gyllini ' 14697 14735,60 16209,16 100 V-þýsk mörk • 15945,00 15986,50 17585,15 100 Lirur 37,36 37,46 41,20 100 Austurr. Sch 2197,50 2203,20 2423,52 100 Escudos 677,20 678,90 746,79 100 Pesetar 428,30 429,40 472,34 100 Ven 162,83 163,26 179,58 * 21 ímm Hrúturinn 21. mart» —20. apri Þú tekur þér eitthvaö óvenjulegt og æsandi fyrir hendur. Ef ást- vinur þinn vill meira frelsi, leggðu þá engin höft á hann. Nautift 21. aprÍI-21. mai Taktu vel eftir öllu sem gerist umhveiffis þig og hvernig allt þróast, þú þarft á þeirri vitneskju aö halda seinna. Tv iburarnir 22. inal—21. júni Vertu á einhverjum þeytingi I dag, þú færö mest út úr deginum þannig. Það er mikill kraftur og dugnaður I þér þessa dagana. Krabbinn 21. júnl—23. júli Vertu ekki of fljót(ur) á þér til aö gera viö þaö sepi aflaga fer, þér hættír til aö gera bara illt verra. Þér gengur illa að halda ástamálum þinum leyndum. LJúnift 24. júii—23. ágúst Endurskoðaðu stöðu þina I ílfinu og vittu hv-ort þú getur ekki haft aðeins frjálslegra i kringum þig. Njóttu lifsins. Meyjan 24. ágúst—23. sept Samband við ástvin þinn, sem þú hélst véra langvarandi, kemur til meö aö leys- ast i sundur. VoRin 24. sept. —23. okt Félögum þinum eöa maka hættir til að vera o_f snöggur upp á lagið, vertu viöbúinn hinum verstu reiöiköstum. Drekinn 24. okt.— 22. növ Þaö sem þér fyrst sýn- ist óskiljanlegt hefur miklum tilgangi að þjóna ef betur er á litiö. Nýjtu vel hæfi- leika þina BogmaAurinn 23. nóv,—21. úes. Reyndu að komast undan óþarfa skyldum og láttu fjölskylduna ekki ráðskast meö lif þitt. Hafðu þinn hátt á, þaö er besta leiöin. Steingeitin 22. des.—20. jan. leröu einhverjum 'reiða, en vertu samt dss um að þú skiljir /anda þann sem um er ið ræða. Varaðu þig, jví heilsu þinni er ttjög hætt I dag. 21.—19. (ebr. l> e'r gengur vel að lagfæra ýmis tæki og vélar sem eru ekki i sem bestu lagi. Kauptu aðeins þá hluti sem þú þarfnast rí*>7' Fi.karmr 20. íebr.—ro.Nnars Alit þitt á einhverjum breytist mjög i dag. Hafðu bæöi augun opin og þá muntu koma auga á nýjan mögu- leika til fjáröflunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.