Vísir - 05.10.1978, Qupperneq 20
20
(Smáauglýsingar — simi 86611
Fimmtudagur 5. október 1978
VÍSIR
Húsnæði óskast
Óskum eftir
rúmgóðum bilskúr, þarf aö vera
meb rafmagni og hita. Helst i
vesturbæ Kópavogs, þó ekki skii-
yrði. Uppl. i sima 41042 e. kl. 20.
Einstaklingsherbergi
meö nauðsynlegum húsgögnum
óskast fyrir reglusaman mann.
Uppl. i sima 29695 milli kl. 17-20 i
dag og næstu daga.
Litil ibúb.
Litil ibúö eöa rúmgott herbergi
meö baði og eldunaraðstöðu ósk-
ast sem fyrst i nágrenni Grensás-
deildar Borgarspitalans. Uppl. i
sima 99-1529 e. kl. 18 á kvöldin.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
helst i Voga eða Heimahverfi.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
81718 e. kl. 18.
Leigumiölunin Hafnar'stræti 16, 1
hæð.
Vantará skráfjöldannallanaf 1-6
herbergja ibúðum, skrifstofuhús-
næði og verslunarhúsnæði.
Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Opið alla daga nema
sunnudaga kl. 9-6, simi 10933.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611. ^
rf
Okukennsla
ökukennsla — Æfingatlmar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
■I
I
varahiutir
íbílvélar
Stimplar,
slífar og hringir
Pakkningar
Vélalegur
Ventlar
Ventilstýringar
Ventilgormar
Undirlyftur
Knastásar
Tímahjól og keðjur
Olíudælur
Rokkerarmar
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
<C—T
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfr.Iður Stefánsdóttir. Simi
81349.
ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
D
ökukennsla — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825. _______
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Simi 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
Bilaviðskipti
B.M.W. 1600.
’7Q til sölu. Góður bill, fallegur
bill. Gott verð ef samið er strax.
Uppl. i sima 81419 á kvöldin.
Til sölu
SaabV-4 árg. ’67. Nýupptekin vél
og girkassi. Ný-sprautaður, er
ekki á númerum. Mikið af vara-
hlutum fylgir. Skipti möguleg á
ódýrari bil. Uppl. i sima 51867.
Skodi
árg. ’71. Til sölu. Uppl. i sima
73826.
Tii sölu
Jeepster árg. ’67 V-6 Buick vél.
Nýupptekinn. Ekinn 7 þús. km á
vél, með islensku húsi. Vel klædd-
ur, á breiðari hásingum, góð
dekk. Uppl. isima 91-7142 e. kl. 19.
Til sölu
blæjuRússa-jeppi árg. 1978, ekinn
12þús. km. Verð ca. 2.400 þús. Ný
sending kostar ca. 3,4-3,5 millj.
Uppl. i sima 35391 milli kl. 9 og 5
(hjá Arna) virka daga.
Ford Bronco
árg. ’72 til sölu. 8 cyl, beinskiptur
igólfijá sportfelgum. Uppl. i sima
41449 milli kl. 5 og 7.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Toyota Corona Mark II
2ja dyra hardtop árg. '74. Topp-
bfll. Uppl. i sima 40847 e. kl. 17.
Til sölu
Fiat 127 árg. ’75 i toppástandi.
Litur vel út að innan og utan.
Skoðaður ’78. Staðgreiðsluverð
kr. 850 þús. Uppl. i sima 27470.
Óska eftir góðum bil.
Útborgun 500 þús. Uppl. i sirna
41700.
Bill óskast.
Óska eftir að kaupa bil sem má
greiðast með fasteignatryggðum
vixlum eða góðu skuldabréfi. Vin-
samlega hringið i sima 44107.
Honda Civic.
Vil kaupa Honda Civic sjálfskipt-
an árg. ’75’77 helst rauðan. Skipti
á VW Fastback árg. ’72. sjálf-
skiptum koma til greina. Uppl. i
sima 44365 e. kl. 18 daglega.
Mazda 929 1975
sjálfskiptur er til sölu. Uppl. i
sima 99-5994 og 5955.
Til sölu
4 nagladekk á felgum, undir
Saab. Uppl. i sima 83005 e. kl. 18.
Spánýr Trabant-fólksbill
til sölu.ekinn 800 km. Brúnn, ryð-
varinn, með útvarpi. Verð kr.
1150 þús. Hafið samband viö Tra-
bant-umboðið eða i sima 86554 á
kvöldin.
Willys jeppar.
Til sýnis og sölu tveir gamlir
Willys jeppar. Þarfnast við-
gerðar. Vélaborg, Sundaborg.
Simi 86655.
Stærsti bílamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bíl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér það, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Bilaleiga
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiðar tO
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Sendiferðabifreiðar og fólksbif-
reiðar'
til leigu án ökumanns. Vegaleiði^
bilaleiga,Sigtúni 1 simar 14444 og
25555____________________________
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
(Bátar
Til sölu
14 feta hraðbátur, 60 ha utan-
borðsmótor, ganghraði 30 milur.
Vagn fylgir. Verð 900-1 millj*
skipti á bil koma til greina. Uppl.
i matartimanum i sima 94-3482.
Skemmtanir
Diskótekið Disa-ferðadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátiðum, þorra-
blótum, skólaböllum, útíhátiðum
og sveitaböllum. Tónlist við allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
uppi fjörinu. Notum ljósashow
ogsartikvæmisleiki þar sem við á.
Lágt verð, reynsla og vinsældir.
Veljið það besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971 og 50513.
DÍskótekið Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleOcjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur tO að
skemmta sér og hlusta á góða
dansmúsOí. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist við allra hæfi. Höfum lit-
skrúðugtljósashow við hendina ef
óskað er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuð framar öllu. „Dollý,”
diskótekið ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekin Maria og Dóri.-ferða-
diskótek.
Erum aðhefja 6. starfsár okkar á
sviði ferðadiskóteka, og getum
þvi státað af margfalt meiri
reynslu en aðrir auglýsendur i
þessum dálki. 1 vetur bjóðum við
að venju upp á hið vinsæla Mariu-
ferðadiskótek, auk þess sem við
hleypum nýju af stokkunum,
ferðadiskótekinu Dóra. Tilvalið
fyrir dansleiki og skemmtanir af
öllu tagi. Varist eftirlflungar.
ICE-sound hf., Álfaskeiði 84,
Hafnarfirði, simi 53910 milli kl.
18-20 á kvöldin.
Ymislegt
Lövengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
©anáákóli
<Q)igui‘()ar (s^ákonam<nai
DANSKENNSLA
í Reykjovík - Kópavogi - Hafnarfirði.
Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7.
Börn - unglingar • fullorðnir (pör eðo einst.)
Kennt m.a. eftir Alþjóðadanskerfinu,
einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL.
ATHUGIÐref hópar, svo sem félög eða
klúbbar, hafa áhuga á að vera saman i
jtimum, þá vinsamlega hafið samband
sem allra fyrst.
Nýútskrifaðir kennarar við skólann eru
Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir
— Góð kennslo —
Allar nónarj upplýsingar í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
000
■Hef opnað
Lögmannsskrifstofu
að Suðurlandsbraut 18, 3. hœð. Simi: 84433
Jón Halldórsson héraðsdómslögmaður.
nyir
umboösmenn
okkar eru:
Bolungarvík:
Hvammstangi:
Búðardalur:
Stokkseyri:
Sigluf jörður:
Björg Kristjánsdóttir
Höfðastíg 8
Sími 94-7333.
Hólmfríður Bjarnadóttir
Brekkugötu 9.
Simi 95-1394
Sólveig Ingvadóttir
Gunnarsbraut 7.
Sími-95-2142
Dagbjört Gisladóttir
Sæbakka.
Sími 99-3320.
Matthias Jóhannsson
Aðalgötu 5
Sími 96-71489
. v Smurbrauðstofan
U
\
BJQRNINN
Njólsgötu 49 - Simi 15105