Vísir - 05.10.1978, Síða 9

Vísir - 05.10.1978, Síða 9
9 VISTR Fimmtudagur 5. október 1978 I I I I I I I I I I I í I I I I I I fi I I I I I i I I I I I Bréfritari er óánæg&ur meö hlutaveltuna hjá Vlkingum og vonar að tR-ingar standi sig betur um næstu helgi en þá halda þeir hlutaveltu i I&naöarmannahúsinu. VONA AÐ HLUTAVELTAN VERÐI BETRI Víkingar stóðu sig illa HJÁ ÍR H.K. Reykjavík skrifar: Ég er ein af þeim sem fara yfirleitt alltaf á hlutaveltur þegar þær eru haldnar. Það skiptir yfirleitt ekki máli fyrir mig hvaða félag er að halda hana hverju sinni, ég fer samt. Nú um helgina fór ég á hluta- veltu hjá Vikingi og verð að játa það að þegar ég heyrði að sá sem héldi hlutaveltuna væri eitt af stærstu iþróttafélögum borgarinnar, hugsaði ég mér gott til glóðarinnar. Ég var mætt snemma á stað- inn ásamt vinkonu minni. Ég verð bara að segja það alveg eins og það er að okkur fannst þetta ömurlega léleg hlutavelta Munirnir sem á henni fengust voru yfirleitt mjög lélegir. Nú veit ég að IR-ingar ætla að halda hlutaveltu i Iðnaðar- mannahúsinu um næstu helgi og ég ætla bara að vona að þeir 1R- ingar standi sig i stykkinu og reynist kaupendum betur en Vikingar. Jón Magnússon forma&ur Sam- bands ungra sjálfstæ&ismanna. UNGIR SJALF- STÆÐISMENN Á VILLIGÖTUM S.J. Reykjavik skrifar: Jngir sjálfstæðismenn, með Jói Magnússon i fararbroddi ge.-a það ekki endasleppt. Þeir át.u stærstan þátt i tapi flokks- ins i tvennum siðustu kosning- um. Nú slá þeir um sig með erlendum slagorðum og vilja breyta forustu Sjálfstæðis- flokksins. Þeir eru búnir að hræra i Geir Hallgrimssyni og fá hann inn á þau mál. Mér finnst timi til kominn að ungir sjálfstæðismenn reyni að skilja það að það er ekki nóg að koma með slagorð. Það þarf að vinna lika úr þeim verkefnum sem þeir bara fram. Einnig ættu þeir að reyna að skilja það að þeir þurfa að fara að vinna Sjálfstæðisflokknum eitthvert gagn en ekki ógagn. „MAMMA SJÁÐU, LÖGG- AN GETUR GENGIÐ" E.B. Kópavogi skrifar: Fyrir nokkru var mikið skrifað um umferðarmerki fyrir gangandi fólk i Kópavogi. Ég hélt satt að segja að eftir það myndi eitthvað gerast en svo er ekki. Það er enn hægt að ganga alla leiðfrá Fifuhvammsvegi og að Digranesvegi án þess að sjá eitt einasta merki fyrir gang- andi vegfarendur. Það er ekki gaman fyrir 6 ára börn sem eru i umferðarkennslu i skólum þegar sagt er við þau. Farið nú öll eftir umferðar- merkjunum, en svo þegar þau koma út eru bara engin umferðarmerki til. Ég las það i einu dagblaðanna um daginn að lögreglan hér hefði fengið ljóskastara á bila sina. Og um daginn brá svo við að jögregluþjónar voru eitthvað aö leika sér með nýju kastarana sina. Þá sagði sonur minn við mig. „Um hvern eru þeir að njósna núna”. Hann er nefiii- lega vanur að leika sér við bróður sinn með vasaljósi. Það er ekki laust við að maður sé orðinn þreyttur á þessu. Ég er búin að eiga sjö börn i barna- skólanum hér og það siöasta er sjö ára. Fyrir nokkru var ég á á leið með þaö i skólann og á einum stað sköguðu tré fram i götuna þannig að maður varð að fara langt út á götu til að komast framhjá þeim. Ég sá bil er við komum að tr jánum og lét ég strákinn vita en þegar billinn var farinn framhjá sagði sonur minn við mig: „Ég var heppinn. Hann keyrði þar sem ég stóð”. Ég man að fyrir siðustu kosn- ingar sagði einn núverandi bæjarfulltrúi i kosningaloforða- ræðu, að sig langaði mikið til að ganga með fyrrverandi bæjar- stjórn um bæinn. Mig langar mikið að ganga nú með þessum sama manni frá Fifuhvamms- vegj og i barnaskólann. Það þýðir ekkert fyrir þessa menn að aka þessa leið. Þeir ættu að fylgja sex ára börnum i skólann einn morgun og sjá hvernig aðstaðan er. Það er unun að sjá hve börnin sem læra um umferðina i skólum haga sér vel i umferð- inni. Ég fylgdi tveimur sonum minum i skólann fyrir stuttu og ég lét þá ráða ferðinni. Við eigum nú ekki að venjast þvi hér i Kópavogi að sjá,lög- reglumenn á gangi. Um daginn fór ée með syni minum upp i pósthús og ég veit ekki fyrr en hann segir: Mamma, sjáðu. Löggan getur gengiö.” UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611 BÍLAVARÁHLUTIR Fiat 128 72 VW 1300 71 Taunus 17m '67 Escort '68 Willy's V-8 Cortina '68 Land-Rover Volvo Amazon '64 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 1 1397. Opið fra kl 9 6.30, laugardaga kl. 9 3 oy sunnudaqa k I 13 ^■húsbyggjendur ylurinn er ^aÉÉir Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast hl Bofgarnesi limi 93-7370 kvöid og hclganimi 93-7355 Sköfavöröustfo^ Helena Rubinstein hefur valið sér stað við hliðina á , HALLDORI VÍSINDI OG FEGRUN í fyrirrúmi FEGRUNARSÉRFRÆÐING- UR LEIÐBEINIR ALLA Snyrtivöruverslunin DAGA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.