Vísir - 05.10.1978, Síða 12
Handbolfi í
Höllinni
í kvöld
Re.vkjavikurmótinu f handknattleik
verbur framhaidib i Laugardalshöll i
kvöld, og þá leiknir þrfr leikir f meist-
araflokki karla.
Fyrsti leikurinn hcfst kl. 19, og er
þaö ieikur Vlkings og Þróttar f a-riðli.
Þarna vcröur án efa hart barist, enda
eiga bæöi liöin möguleika á aö fylgja
Vai i aöalkeppnina.
Sföan eigast viö IR og Valur, og næg-
ir Val jafntefli i þeim leik til aö tryggja
sér rétt I úrslitakeppninni. Valur hefur
unniöalla slna leiki til þessa I mótinu,
en ÍR-ingar eru enn án stigs.
Síöasti leikurinn f kvöld er á milli
Fram og Leiknis f b-riðli. og gætu
Framarar blandaö sér I baráttuna I
riölinum meö sigri i þessari viöureign.
Sem kunnugt er er Reykjavlkurmót-
iö nti leikiö meö nýju sniöi. Leikib er f
tveimur riölum og komast tvö liö úr
hvorum áfram. Þau fjögur liö leika
siöan öll innbyröis um Reykjavfkur-
meistaratitilinn.
Staöan i riblakeppninni er nú þessi:
A-RIÐILL:
Valur 3 300 61:53 6
Vfkingur 2 1 0 1 35:31 2
Þróttur 2 1 0 1 33:37 2
Fylkir 3 1 0 2 51:57 2
IR 2002 34:36 0
B-RIDILL:
Armann 2 1 1 1 0 36: 35 3
KR 2 1 0 1 46:37 2
Fram 1 0 1 0 17:17 l
Leiknir 1 0 0 1 18:28 0
gk—•
l
Fimmtudagur 5. október 1978 VISIR
jUH
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson
formaður!
Iienry Kissinger, fyrrum utanrfkis-
ráöherra Bandarfkjanna, tók viö nýju
starfi I gserdag. Þá var tilkynnt aö
hann hafi veriö kjörinn formaöur
bandariska knattspyrnusambandsins.
Þetta var tilkynnt á fundi meö
fréttamönnum i gær, og þar kom fram
aö eitt fyrsta verkefni Kissingers
veröur aö vinna aö þvi aö HM-kcppnin
veröi haldin I Bandarikjunum 1990.
Þá er vitað mál aö hann á fyrir
höndum erfiðar viöræöur viö FIFA —
alþjóöasambandiö — en miklar deilur
hafa verið vegna þeirra reglna, sem
leikiö er eftir f Bandarfkjunum.
Kissinger, sem hefur séö þrjár
siðustu heimsmeistarakeppnir, sagöi
m.a. á blaöamannafundi I gær:
,,Ég hef alltaf haft áhuga á knatt-
spyrnu, og á feröum minum viöa um
heim sem ráöherra reyndi ég ávailt aö
koina málum þannlg fyrir, aö ég gæti
farið á völlinn og séö spennandi leiki.
Ég hcf trú á þvl aö knattspyrna eigi
eftir aö veröa ein vinsælasta Iþrótta-
greinin i Bandarikjunum”.
gk-.
Gústaf fer
ekki ó HM
Gústaf Agnarsson lyftingamaöur
veröur ekki meöal keppenda á heims-
meistaramótinu i lyftingum sem hefst
I Gettysburg I Bandarikjunum I dag.
Akveðið haföi veriö aö Gústaf færi
utan og keppti á mótinu, og hefur hann
æft vel oglengi fyrir þessa ferö. En ný-
lega tóku sig upp meiðst hjá Gústaf, og
hann hefur ákveöiö aö fara ekki á mót-
iö.
Gústaf hefur i langan tima veriö
meöal þeirra Iþróttamanna okkar,
sem hvaö óheppnastir hafa veriö
vegna meiösia og þau eru oröin mörg
stórmótin, sem hann hefur misst af
vegna þeirra.
gk-
Eitt af tækifærum tslands I leiknum i gær. Arnór Guöhohnsen kominn inn fyrir f fyrri hálfleik en skot hans fór rétt yfir þverslá.
Visismynd: Einar.
Tœkifœrin nýttust ekki
og Hollendingar sigruðu
— Jofntefli hefðu verið sanngjörn úrslit í unglingalandsleik íslands og Hollands
tslenska unglingaiandsliöiö f
knattspyrnu — 16-18 ára — mátti
sætta sig viö 0:1 tap gegn
Hollandi i forkeppni Evrópu-
keppni unglinga á Laugardals-
velli I gær. Þessi úrslit gera þaö
ab verkum ab tsland á nú fremur
litla möguleika á aö komast I úr-
slitakeppnina, þvf aö litlar llkur
eru á þvi aö liöinu takist aö sigra
þannig f Hollandi, aö þaö komist
áfram.
Jafntefli heföi þó veriö sann-
gjörnust úrslit þvi aö islenska
liöiö átti upplögö tækifæri til aö
skora úr, ekki siöri en andstæö-
ingarnir. Nefna má tækifæri
Bergs H. Bergssonar á 10. minútu
er hann komst inn fyrir meö bolt-
ann eftir snilldarsendingu Arnórs
Guöjohnsen, en markvöröurinn
bjargaöi vel.
Anrór átti siöan aöra sendingu
á Snæbjörn Arnason, sem komst
inn fyrir en aftur varöi hollenski
markvöröurinn glæsilega.
Þá átti Skúli Rósantsson fyrir-
gjöf inn aö marki Hollands og
Arnór skaut þá yfir af stuttu færi.
Og Benedikt Guömundsson átti
góöan skalla af stuttu færi, sem
markvöröurinn bjargaöi glæsi-
lega. Þaö er þvi ekki ofsagt aö
lsland hafi átt sin hættulegu tæki-
færi I fyrri hálfleik þessa leiks.
En þaö voru Hollendingarnir
sem skoruöu eina mark hálfleiks-
ins. ÞaögeröiTalan á 39. minútu,
er hann stakk varnarmenn
tslands af og skoraöi örugglega.
Staöan þvi 1:0 I hálfleik, en ekki
heföi þurft mikla heppni til aö
Island heföi veriö yfir.
Siöari hálfleikurinn var ekki
eins skemmtilegur á aö horfa.
Meira var þá um mistök hjá
islenska liöinu og Hollendingarnir
voru mun meira meö boltann.
Þeis sköpuöu sér þó ekki veru-
lega hættuleg tækifæri, og þaö
besta kom á þeirra mark rétt
fyrir leikslok.
Agúst Hauksson átti þá þrumu-
skot af 30 metra færi sem Strijk-
ers varöi vel, en hann missti
boltann aftur fyrir sig og I stöng-
ina sem bjargaöi honum þar.
Þvi er ekki aö neita aö
hollenska liöiö virkaöi sterkara
liö sé á allt litiö, en Islenska liöiö
er skipaö skemmtilegum ein-
staklingum, þótt I liöinu séu áber-
andi „veikir póstar”. Strákarnir
böröust vel, en heldur fannst
manni leikaöferö þeirra einhæf,
sifellt reynt aö brjótast upp miöj-
uan.
Bestu menn Islands I þessum
leikvoru Agúst Hauksson, Gunn-
ar Gislason og Arnór Guöjohnsen,
sem sýndi mörg skemmtileg til-
þrif, þótt hann væri I afar strangri
gæslu og væri oft einn I baráttu
við varnarmenn Hollands.
Bestir hollensku leikmannanna
voru Kaiser, sem er varamaöur I
aöalliði Ajax, og markvöröurinn
Strijkers. Þess má geta a
hollensku piltarnir eru nær aliir
komnir á atvinnumannasamning
hjá félögum sinum, og eru t.d. frá
ekki óþekktari félögum en Ajax,
Feyenoord, AZ ’67 og Sparta.
Dómari var Skotinn Valentine.
Hann var einn besti maöur vall-
arins i þessum leik, haföi mikla
yfirferö og dæmdi nær óaöfinnan-
lega. — Kom frammistaöa hans á
óvart, þvi að er hann dæmdi leik
IBV og Glentoran hér á dögunum
var hann ömurlega lélegur, svo
aö ekki sé meira sagt.
gk-
BAKAMNN SKIPAÐI
STRÁKUNUM HtlM!
,,Ég vil ekkert skipta mér af
þessu máli, enda er þetta
innanrikismál hjá þeim Akurnes-
ingum og ekki i neinum tengslum
viö okkur hjá Knattspyrnusam-
bandinu”, sagöi Ellert B.
Schram, formaður KSt, er viö töl-
uðum viö hann I Halle I Austur-
Þýskalandi I gær og spuröum
hvaö hæft væri i þvl aö þeim Karli
Þórðarsyni og Pétri Péturssyni
hafi verið bannaö aö fara I
heimsókn til Twente Enschede i
Hollandi og skipaö aö hverfa
heim til tslands.
Vildi Ellert ekkert um máliö
segja, en samkvæmt upplýsing-
um, sem viö höfum aflað okkur,
mun Gunnar bakari Sigurösson,
formaöur knattspyrnuráös
Akraness, hafa sent þau skilaboö
út til Halle I gær, aö þeir Pétur og
Karl mættu ekki fara til Ensch-
ede I Hollandi heldur ættu aö
koma strax heim til tslands, þar
sem biöi maöur frá Feyenoord til
aö ræöa viö Pétur.
Þeir Pétur og Karl höföu þegiö
boö Twente Enschede um aö
koma þangaö I heimsókn eftir
landsleikinn, og haföi Van Dalen,
framkvæmdastjóri félagsins, og
maöur meö honum ekiö til Halle I
gær — iiðiega sex klukkustunda
ferö I bfl — til aö sækja þá félaga.
Þegar þangaö kom, lágu þessi
skilaboö fyrir frá Akranesi, og
fengu Hollendingarnir ekki botn I
eitt eöa neitt.
Aöstandendur piltanna hér
heima komust 1 máliö I gær. Vildu
þeir fá aö vita hvaö væri eiginlega
um aö vera, og hvaöan forráöa-
menn knattspy rnum ála á
Akranesi heföu þann rétt aö
banna knattspyrnumönnum
þaöan, sem ekki væru I feröalagi
á þeirra vegum, aö fara þaö sem
þeir vildu og geta sagt þeim aí
koma strax heim.
Þetta tilboö frá Feyenoord mun
aöeins ná til Péturs, en ekki til
Karls, en aftur á móti var boöið
frá Enschede til þeirra beggja.
Er Van Dalen og aðstoöamaður
hans fengu loks botn i máliö i
gærkvöldi héldu þeir aftur til Hol-
lands — allt annaö en hressir meí
þessa fýluferöalla leiö til Austur-
Þýskalands — en þeir Karl og
Pétur eru væntanlegir heim i dag
meö landsliöshópnum.
..Þér eigiö aö koma strax heim og
ykkur er óheimilt aö fara til Holl-
ands.'.. Þannig voru skilaboö þau
sem Karl og Pétur fengu frá
Knattspyrnuráöi Akraness I gær-
kvöldi.