Vísir - 05.10.1978, Side 15
15
m _
VTSIR Fimmtudagur
5. október 1978
C Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 )
Sílasalan
Höfóatúni 10
S.18881&18870
Plymouth Cuda árg. 73 8 cyl. 340 cub!, sjálf-
skiptur. Powerstýri og -bremsur. Litur svart-
ur. Krómfelgur. Sannkallað tryllitæki. Skipti.
Skuldabréf.
Volvo 72 144. Gott lakk. Ekinn 140 þús. Verð
1900 þús.
Ford AAaverick 8 cyl 302 sjálfskiptur. Rauður,
árg. '71. Verð 1600 þús.
AAatador árg. '71. Blár 6 cyl., beinskiptur,
vökvastýri og -bremsur. Verð 1450 þús. Góð
kjör.
Willy's Wagoneer '72. 6 cyl. sjálfskiptur,
powerstýri og -bremsur. Verð 2.1-3 millj.
Skipti. Skuldabréf.
AAercury AAontego'68. 8 cyl. 390 cub, beinskípi-
ur, rafmagnsblæja. Verð 1400 þús.
Willys'67 CJ.Sgóðdekk (breið). 6 cyl. Buick-
vél, overdrive. Verð 1650-1750. Skipti á ódýrari
bil.
nAercury AAontego '73. 2ja dyra 8 cyl. 351 cub,
sjálfskiptur, powerstýri og -bremsur. Verð
2,3-3. millj. Skipti á t.d. dýrum ameriskum.
Ath.: höfum alltaf fjölda bifreiða sem fást
fyrir fasteignatryggð veðskuldabréf
Ath.: okkur vantar ýmsar tegundir bifreiða á
skrá,t.d. nýlegar Volvo bifreiðir.
Opið til kl. 7
Ekkert innigjald
Ókeypis myndaþjónusta
Bronco Sport árg. '74. Þeir eru ekki margir
svona fallegir. 8 cyl.,beinskiptur með powep
stýri. Breið dekk og felgur. Og kjörin 2 millj.
út og 100 þús. pr. mán. vaxtalaust.
Datsun 120 AF 11 árg. '78. Nýr bíll á gömlu.
Ekinn 750 km. Purpurarauður. Gerið góð kaup
í góðum bil.
Datsun 180 B station árg. '78. Ekinn 6400 km.
Ekki einu sinni tilkeyrður. Rauður. Skipti
möguleg á nýlegum bil, ódýrari.útvarp.
Takið eftir. Þessi bíll er aðeins ekinn 36 þús.
km frá upphaf i. AAazda 929 árg. '74. Brúnsan-
seraður. útvarp og segulband. Þeir koma
sjaldan svona lítið keyrðir.
Lada Topaz árg. '75. Ekinn 67 þús. km. af
sama eiganda f rá upphaf i. Billinn er sem nýr.
Góð dekk. Rauður. Kr. 1.500 þús.
AAustang árg. '66 i sérflokki. 8 cyl.,289 cub,
sjálfskiptur i gólfi, með power-bremsum. Ný
vél. Rauður og svartur. Skipti möguleg, helst
Escort. Hann vekur athygli þessi.
Ekinn 37 þús. km. Stórglæsilegur silfurblásan-
seraður og blár að innan. Verð kr. 3.650 þús.
VW Golf L órg. '76
2ja dyra. ATH/.þetta er eftirsóttasti bíllinn i
dag. Ekinn 38 þús. km. Lakk og ástand sérlega
gott. Verö kr. 2.600 þús.
VW 1303 órg. '75
Ekinn aðeins 26 þús. km.,einstaklega vel með
farinn frúarbill. Verð kr. 1.500 þús.
Cortina 1600 árg. 74
Ekinn 70 þús. km Verð kr. 1.600 þús.
' Bílasalurinn '
Siðumúla 33
w
Oskúm eftir öllum
tegundum bíla
á söluskrá.
Glœsilegur
sýningarsalur.
EKKERT INNIGJALD
P. STEFÁNSSON HF.
SIDUMULA 33 SIMI 83104 83105
m
Ch. Nova árg. '70-'71. Drapplitur. 6 cyl.,sjálf-
skiptur með power-stýri og-bremsum. Einka-
bill frá upphaf i. Það er ekkert að kaupa þessa
bila. Kr. 1.600 þús.
BILAKAUP
n ;Ti iXJlfllTiTl IIuliiJjjliTii!::.
iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiiii
SKEIFUNNI 5
SÍMI 86010 - 86030
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-7