Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 8
Mibvikudagur 11. október 1978 VÍSIR fólk PÆLTÍHÁRI JACLYN SMITH LINDSAY WAGNER LINDA lavin SUZANNE SOMERS CHERYLLADD ANGIE DICKINSON VALERIE HARPER BARBARA WALTERS BONNIE FRANKLIN MACKENZIE PHILLIPS Tveir sér- fræðingar í hárskurði og hárgreiðslu í Bandaríkj- unum, Elli- ott Reed og Louise Cott- er, tóku sig t i I f y r i r stuttu og völdu best og verst greiddu sjónvarps- stjörnurnar í Ameriku. Þau héldu sig eingöngu við kven- stjörnur. Fimm konur voru settar i hvorn flokk, þann besta o g þa n n versta. Með- al þeirra best greiddu eru Jaclyn Smith og Cheryl Ladd liklega best þekktar. Hinar eru Linda Lavin, Valerie Harper og Bonnie Franklin. Þær verst greiddu eru Lindsay Wagner, Suzanne Somers, Angie Dickinson, Barbara Walters og AAackenzie Phillips. Við birtum hér myndir af konunum. MERKILEGT STULKÚBARN Stúlkubarnið þarna á myndinni er aðeins þriggja daga gamalt þegar myndin er tekin, en það var reyndar fyrir stuttu. Sandra Jo Dodge var hún skírð. Það sem er merkilegt við hana fram yf ir önnur börn, er það að hún er fyrsta barn hjartaþega sem fæðist i heiminum. Hún fæddist á sjúkrahúsi í( Los Angeles, en faðir hennar hefur tvisvar' sinnum gengist undir( hjartaígræðsluaðgerðir. Fæðingin þykir einkar' merkileg meðal lækna, ( og þá líka vegna þess að . lyfið steroid, sem faðir ' inn þurfti að taka, hef ur ( þau áhrif á sæðisfram-. leiðslu, að hún minnkar." Umsjón: Edda Andrésdóttir stóra holu’ ,,Konii&, viö veröum aö grafa ,,En þetta þýöir ekki, hann er of vitur,” sagöi Hemu. ,,Ekki fyrir þaö, sem é* :,ef I huga,” sagöi Tarsan! Þeir söfnuöust allir saman og apamaöurinn sagöi þeim frá áætluninni. ,,Viö munum ná skepnunni f þetta skipti.” © 1952 Edaar Rlca Burroughs, Inc. \ Dblr. by Unilad Ftiturs SrndlcsU 1 Minna lætur bllinn í i bilskiirinn. 1 Ævintýraklúbbnum. Stattu ekki þarna. Farbu og gábu hvab þeir vilja. © Buus y FTr £ I L/ !• • Errrl 5-<f 0&M/& ( A hvaba hijóbfæri er auðveldast) Simbal. Hvab þarf ég ab kunna til þess ab spila á simbal. T ( Ekkert.. Leyfbu mér ab sjá peningana fyrst. I l Hryllingur.ég hef verib ab upphugsa eitthvab til ab lffga upp á stabinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.