Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 23
vism Miðvikudagur 11. október 1978
Vísnavinir á söngferða-
lagi um Austurland
Félagsskapurinn, Visnavinir, félagsskapar. Hér á landi befur
mun gangast fyrir söngferba- hann starfað um nokkurt skeið
lagi um Austurland daga 12.-16. og haldið fjölmennar visna-
október nsestkomandi. Það samkomur, meðal annars i
verða þau Gisli Helgason, Norræna húsinu.
Hanne Juul og Guömundur Þau Gisli, Guðmundur og
Arnason sem þarna verða i Hanna, hafa starfað saman i
ferðinni, ásamt Jakobi S. Jóns- Sviþjóð og Danmerku og hlutu
syni. þau hvarvetna góðar móttökur.
Visnavinir starfa um öll Jakob hefur um nokkurt skeið
Norðurlönd og margir þekktir iðkað visnasöng hér heima.
visnasöngvarar hafa fetað sin Það efni sem Visnavinir flytja
fyrstu spor á snærum þess er mjög fjölbreytt og má nefna
Vfsnavinir, talið frá vinstri, Gfsli Hetgason, Jakob S. Jónsson,
Guðmundur Arnason og Hanne Juul.
sigild lög islenskra tónskSlda, Fyrsta visnastundin verður á
stjórnmálakveðskap og HöfniHornarfirðiá fimmtudag.
grályndar gamanvisur. AM
NÝTT
Á
ÍSLANDI
SOKKABUXUR
SEM PASSA
ímAi1S}fneriókci ?
Tunguhálsi 11, R. Sími 82700
HVAÐ ER fePfy ?
Þægilegustu sokkabuxur
sem völ er á.
falla fullkomlega að
fótleggjum þínum.
Engar sokkabuxur passa
betur. Bæði um ökla og
mjaðmir.
Þw passa þér, hvort
sem þú ert þybbin eða
grönn.
SÉRSTAKAR BUXUR:
CONTROL TOP: Halda öllu
á sínum stað.
SHEER ENERGY: Nudda
fótleggina frá morgni til
kvölds.
HNÉSOKKARNIR: Með
breiðu stroffi, sem hindrar
ekki blóðrásina 2 pör í einu
eggi.
HVERNIG ÞÚ
ÞEKKIR
Venjulegar sokkabuxur:
Hvítt egg — blár hólkur.
Yfirstærð venjulegar:
Hvítt egg — rauðgulur hólkur.
Samlitar frá tá í streng:
Hvítt egg — grænn hólkur.
Hnésokkar: 2 pör í eggi.
Hvítt egg — brúnn hólkur.
Control Top:
Stærðir A. B. Q.
Blátt egg — Blár hólkur.
Sheer Energy:
Stærðir A. B. Q.
Silfur egg — Silfur hólkur.
Flöggin efst á
hólkunum merkja:
BLÁTT: Styrkt tá og buxur.
GRÆNT: Samlit tá.
: Bómullarskrefbót.
Taktu þessa auglýsingu með þér
að næsta LEGGS Sölustandi og
veldu LEGGS sem henta þér.
Þær svíkja þig ekki.
Undirboð
Kanada-
manna
Borga fjórðung hins
íslenska f ersksíldarverðs
Kanadískar söltunar-
stöðvar greiddu á síðasta
ári aðeins rúmlega
fjórðung þess verðs fyrir
fersksíld/ sem söitunar-
stöðvar hér greiddu. Telur
síldarútvegsnefnd að þar
se að leita meginástæð-
unnar fyrir því að Kanada-
menn hafa getað undir-
boðið íslenska framleiðslu
á saltsíldarmörkuðum í
Evrópu og Bandaríkj-
unum.
I könnun sem sildarútvegs-
nefnd lét gera var m.a. borið
saman verð á þorski og síld á
siðasta ári i Kanada og nokkrum
Evrópulöndum. Kemur i ljós að
hér á landi var meðalverð á
Jwrski 3.59% hærra en á sild. t
Danmörku var það 31.89% hærra
en meðalverð á sild. t Hollandi
var þorskveröið 102.18% hærra en
meðalverð fersksildar, en i
Kanda var munurinn sýnu
mestur. Þar var greitt 150%
hærra verð fyrir þorsk en fersk-
sild. —GBG—
Hver er forsenda hinnar háu endursölu
vw og Audi bif reiöa?
Leyndarmál viðhaldsins veturí nánd!
VW ogAudi eigendur fara nærri um það
að regluleg yfirferð, vélarstilling og
skoöun er forsenda góðrar endingar og
hárrar endursölu.
Jafrwél þótt þeir þurfi minna viðhald
en aðrir bílar að öllu jöfrui.
Hekla býður VW og Audi eigendum
alhliða þjónustu fagmanna á þessu sviði
auk hinnar rómuðu varahlutaþjónustu
og viðgerðarað8töðu.
Því vekjum við athygli á hinni
hagkvœmu vetrarskoðun okkar auk Ijósa-
stillingar sem framkvcemd er á staðnum.
Hvort tveggja ráðstafahir sem auka öryggi
og endingu vagnsins í erfiðum vetrarakstri.
ypi#i ■ «»■»
^■1 En n ■
Laugavegi 170-172 Sími 21240og 15450
Látið sérhæfða fagmenn stilla vagninn inná veturinn!
23
Fjölmiðlar skýra frá þvi
að á hundraöasta löggjafar-
þingi okkar sé fjóröi hver
þingmaður nýliði. Og i
Alþýðuflokknum er fjóröi
hver nýliði þingmaður
Rudolf hinn raunalegi.
Upplyfting
Þátturinn Gæfa eöa
ijgjörvileikier liklega einhver
•mesta upplyfting sem þeir
•geta fengið sem eiga við
•einhver vandamál aö striða.
Höfuð f jölskyldunnar
(Rudy) lúllar hjá tveimur
konum sem honum erubáðar
kærar. Og hann er rétt búinn
@að biðja aöra þeirra bda hjá
®sér þegar hin fyrirgefur hon-
@um og tekur að sér að verja
•hann fyrir rétti.
• Wesley er genginn i
skyndihjónaband með
smámeilu sem er raunar
dóttir annarrar liillunnar
'hans Rudys, og Ramóna er
,J>á ■nmitt á leiðinni til hans
, með barn Billys undir belti.
•Þar að auki á pilturinn i
©mestu vandræðum með að
kála hinum fúla Falconetti.
Billy er búinn að missa
söngkonuna sina i klærnar á
' hinum illa Estep og er að
gauki haldinn ofboðslegu
©samviskubiti yfir að hafa
•svikiö Rudy. Framavonir
•hans eru að engu orðnar
• Og þú hélst að ÞO ættir i
®fjölskylduvandræðum?
: •
• Mikli Mammon
• Nokkrir Islenskir hrútar
•bfða þess nii að vera f luttir út
•til trans þar sem þe i m
•verður slátraö samkvæmt
'heldur óhugnanlegum sið-
um, múhameðskum.
q Agnar Tryggvason, fram-
•kvæmdastjóri Btivörudeild-
•ar StS staðfestir i Vfsi i gær
•að slátrunaraöferöir þar séu
•„algerlega i berhögg við
•íslenskar reglur og lög.
Það er þvi i meira lagi
' furðulegt að þessi útflutning-
tur skuli vera leyfður. Það er
•ekkert athugavert við að
•flytja kjöt úr landi, eða jafn-
•vei fé á fæti ef það fer i
•sláturhús eins og hér gerist
•heima.
• En aö selja úr landi dýr
'' sem veröa pind til dauöa við
^ trúarathafnir er dálitiö
j annað mál. Mikla þörf hafa
•þeir fyrir dollarana sem að
•þvi viíja standa.
• —ÓT