Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 17
»t í < r* # visiR! Miövikudagur 11 . október 1978 íi* 1-89-36 Close Encounters Of The Third Kind Islenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Ath. Ekki svaraö i sima fyrst um sinn. Miðasala frá kl. 4 Hækkað verð. ífl -15-44 Þokkaleg Þrenn- ing ( L e T r i oi Infernal) All-hrottaleg og djörf frönsk sakamálamynd með isl. texta, byggö á sönnum atburðum sem skeðu á árunum 1920-30. Aðalhlutverk Piccoli — Schneider. Leikstjóri: Girod. Stranglega börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7 og 9 Michel Romy Francis bönnuð a'3-20;75 Verstu villingar Vestursins Nýr spennandi italsk- ur vestri. Höfundur og leikstjóri: Sergio Curbucci, höfundur Djangomyndanna. Aðalhlutv. Thomas Milian, Susan George og Telly Savalas (Kojak) Isl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. im ÍT 2-21-40 JOHN TRAVOLTA IS TONY IN Mvna&YMctffPs ANOVELBY H B GILMOUR SCHEENPLAY BY NORMAN WEXLER BASED ON A STOBY BY NIK COHN Saturday Night Fever Myndin sem slegið hefur öll met i aðsókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aöalhlutverk: John Travolta. ísl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiðasala hefst kl. 15. B ,3*1-13-84 Islenskur texti Lisztomania A^neusmrim sTABBino eocscBDAiiea 'itouí Viöfræg og stórkost- lega gerö, ný, ensk- bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: ROGER DALTREY (lék aðalhlutv. i „TOMMY”) SARA KESTELMAN, PAUL NICHOLAS, RINGO STARR Leikstjóri: KEN RUSSELL. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. hafnurbió ^SL16l-444 Shatter Hörkuspennandi og viðburðahröö ný bandarisk litmynd, tekin i Hong Kong. Suart YVhitman Peter Cushing Leikstjóri: Michael Carreras Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar hí. SpiuLttíg 10 - Sim 11640 Kvartanir á 1 Reykjavíkursvœði ísíma 86611 Virka daga til kl. 19.30 laugard. kl. 16—-14. Ef einhver misbrestur er á þvi aö áskrifendur fái blaöiB meö skilum ætti aö hafa samband viö umboösmanninn, svo aö máliö leysist. VISIR r- ■ i & Þá MÍMI.. 10004 Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson Stjörnubíó: Close Encounters of the Third Kind ★ ★ ★ + § . & * . ***** ^ Ur lokaatriðinu: Geimskipið kemur inn til lendingar eins og fljugandi stór- borg. VORU GUÐIRNIR GEIMFARAR? Close Encounters of the Third Kind Stjörnubíó. Bandarísk. Árgerð 1977. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Francois Truffaut, Teri Garr, Melinda Dillon, Cary Guffey. Handrit og leik- stjórn: Steven Spielberg. „Stórfenglegt” er orðið yfir kvikmynd Steven Spielbergs Close Encounters of the Third Kind, kvikmynd um fund jarðar- búa og kollega þeirra af annarri stjörnu einhvers staöar úti i geimnum. Með næsta ótrúlegri tæknikunnáttu gerir Spielberg þennan fund einna likastan trúar- legri opinberun. Lokaatriðið þar sem samband jarðar og geims er fullkomnaö laðar fram i hugan einhverja bibliufrasa um upprisu holdsins og eilift lif og þar fram eftir götum. Og sem fyrr segir er þetta allt tæknilega stórfenglegt. Mynd Spielbergs hefur óhjákvæmilega verið borin sam- an við aðra nýlega metaðsóknar- mynd úr „science fiction”- flokknum, Star Wars eftir George Lucas, sem Nýja bió mun sýna innan skamms. Út úr þeim sam- anburði kemur Spielberg með yfirburöasigur. Star Wars er ein- falt og efnislega kjánalegt geim- ævintýri. Close Encounters of the Third Kind er tilraun til að lyfta „science fiction”-efni upp á hærra plan en þar hefur lengst af gilt. 1 raun og veru á Star Wars litiö skylt við „science fiction”. Mynd Spielbergs á mun meira sameig- inlegt meö gömlu, billegu „science fiction” myndunum sem gerðar voru i Bandarikjunum á sjötta áratugnum. Þær myndir fjölluðu oftast um innrás utan úr geimnum, fjandsamlega eða i besta falli ógnvekjandi. 1 þeim speglaðist ótti og óvissa þeirra viösjárverðu tima i heimsmálum, og margir kvikmyndaspekingar hafa viljað lesa táknræna merk- ingu i þessa einbeitingu á hættu utanfrá fremur en innanfrá. 1 Close Encounters of the Third Kind heimfærir Spielberg þessa sömu grunnhugmynd upp á okkar tima og breytir henni i mikinn bjartsýnisóö um samlifi og sam- kennd allra lifandi vera i alheim- Þótt ýmsum kunni aö þykja þessi sjónarhóll myndarinnar barnalegur eða hjákátlegur er það hann auk hinnar tæknilegu snilli, sem gerir kvikmyndina jafn hrlfandi og hún er. Spielberg gengur hins vegar æði böslulega að finna þessum boðskap sinum farveg i þolanlegri leiksögu. Hann beinir athygli okkar að tveimur einstaklingum, Roy Neary, taugaspenntum orkuvers- starfsmanni (Richard Dreyfuss) og Jillian Guiler (Melinda Dillon), taugaspenntri húsmóður, sem bæði verða fyrir þeirri rey-nslu að komast i tæri við „fljúgandi furðuhluti”. Þessi reynsla gjörbreytir íifi þeirra beggja. ósjálfrátt verður það að eins konar pilagrimsferð til „fjallsins helga”, þar sem hinn magnaöi fundur jaröarbúa og geimvera á sér stað i lokaatriöi myndarinnar. Þvi miður bregst Spielberg bogalistin við að gera þetta fólk og þess hlutskipti áhugavekjandi fyrir áhorfendur. Einkanlega á þetta þó við um hlutverk Dreyfuss, sem ekki virð- ist geta leikið ööru visi en með yfirspenntum, hysteriskum bægslagangi gamanleikarans. Þegar Dreyfuss er látinn „flippa út”, henda innbúi sinu út um gluggann, flæma frá sér eigin- konu og börn, og byggja eftir- mynd af „fjallinu helga” á stofu- gólfinu sinu, þá hefur þetta ekki hin réttu dramatisku og mann- legu áhrif. Sama mætti segja um margt annað i handriti Spiel- bergs. Hið mannlega drama sem notað er til að halda uppi „fagn- aðarerindi” Spielbergs er afar veikbyggt. Afturámóti er myndin augsýni- lega reist á traustum heimilda- legum grunni, og vegna yfir- buröakunnáttu sinnar i gerö tæknilega fullkominna kvik- mynda sleppur Steven Spielberg fyrir horn I Close Encounters of the Third Kind. Enn er samt eftir að sjá hvort hann býr yfir öðru en fagmennsku. Hingaö til hafa myndir hans jafn vel geröar og þær eru, runnið i gegn á fáguðu .yfirborði. Enn er spurning hvort 'Spielberg er listamaður með sterk, persónuleg séreinkenni sem kvikmyndagerðarmaður. —AÞ. ðÆMBiP Simi.50184 Léttlynda Kata Bráösmellin og fjörug frönsk kvikmynd. Isl. texti. Sýnd kl. 9. 1 ílNlBOí Q 19 000 -salui Demantar Spennandi og bráð- skemmtileg israelsk- bandarisk litmynd með Robert Shaw, Richard Roundtree, Barbara Seagull. Leikstjóri: Menahem Golan Islenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ----salur I Morðsaga Ath. að myndin verður ekki endursýnd aftur i bráð og að hún verður ekki sýnd i sjónvarp- inu næstu árin. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 ------salur 'Lá.------ Átök í Harlem (Svarti Guðfaðir- inn 2) Afar spennandi og við- burðarik litmynd, beint framhald af myndinni „Svarti Guðfaöirinn” tslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 ■ salur Lucky Luciano Spennandi og vel gerð ný ftölsk litmynd meö Gian Maria Volonte — Rod Steiger. Leikstjóri: Francesco Rosi Bönnuð innan 14 ára. tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Fallegustu 'llkkisturnar fást hjá mér — altaf nægar birgðir fyrir- liggjandi — ennfr. llk- klæði (einnig dr silki) og likkistuskraut. Eyvindur Árnason lonabo “S 3-1 1-82 Enginn e r fullkominn. (Some Iike it hot) Myndin sem Dick Cavett taldi bestu gamanmynd allra tima. Missið ekki af þessari frábæru mynd. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, MarilynMonroe Leikstjóri: Billy Wild- er. Endursýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Bönnuð börnum innan 12 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.