Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR Sveinn Snorrason lögma&ur VIsis og Skúli Pálsson lög- maöur Dagblaösins ræöa hér viö Björgvin Guömundssoo sem kom sem vitni fyrir Verölagsdóm. MYND:GVA r,Höfum ekki sundurliðaðar upplýsingar um afkemu dagblaðanna " segir Björgvin Gwðmunds- son sem gerði tillögu um 10% hcekkun dagblaðanna ,,Ég sit I nefndinni i umboöi viöskiptaráöherra og legg engin mál fyrir nefndina án samráös viö ráöherrann,” sagöi Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóri,formaöur Verölagsnefndar, er hann kom fyrir verölagsdóm i gær. Lögmenn Dagblaösins h/f og Reykjaprents lögöu sam- eiginlega fyrir hann spurningar fyrir dómnum. „Astæöur þess aö meiri- verölagsstjóri haföi um af- hluti Verölagsnefndar komuna nægilegar til aö féllst ekki á þaö aö leyfa 20% hækkun á söluveröi og áskriftarveröi dagblaö- anna var fyrst og fremst, aö i hinum nýju verö- stöövunarlögum er áréttaö aö ekki skuli leyfa neinar hækkanir nema þær séu óhjákvæmilegar. Annaö þýöingarmikiö atriöi er aö þetta er þriöja hækkunin sem dagblööin fá á árinu og verö þeirra hefur hækkaö um 70% á einu ári,” sagöi Björgvin sem lét þess getiö aö þaö kynni aö hafa ráöiö afstööu einstakra manna i meirihluta nefndarinnar, aö of mikil hækkun gæti dregiö úr sölu blaöanna. Aöspuröur kvaö hann þaö ekki hafa ráöiö sinni af- stööu. Sveinn Snorrason hæsta- réttarlögmaöur réttar- gæslumaöur Reykjaprents h/f gekk mjög á hann um þaö á hvaöa upplýsingum ákvöröunin heföi byggst. Sagöi Björgvin aö þaö heföi ' veriö á heildarstööu út- gáfufyrirtækjanna. „Ég taldi þær upplýsingar, sem unnt væri aö afgreiöa er- indi dagblaöanna”. Er hann var spuröur hvort misræmi heföi þá veriö i upplýsingum dag- blaöanna um lágmarks- hækkunarþörf annars veg- ar og upplýsingum verö- lagsstjóra hins vegar svaraöi Björgvin aö svariö fælist i afgreiöslu nefndar- innar á erindinu. 1 máli Björgvins kom fram aö oftast flytur verö- lagsstjóri tillögur um af- greiöslu mála. 1 sambandi viö erindi dagblaöanna heföi þaö iöulega gerst aö nefndarmenn heföu viljaö ganga lengra til móts viö óskir blaöanna en verö- lagsstjóri. Meöal annars af þessum ástæöum heföi verölags- stjóri oft beiöst undan til- lögugerö varöandi erindi blaöanna um hækkanir. Björgvin sagöi aö þaö heföi hvaö eftir annaö komiö fram hjá einstökum mönn- um i verölagsnefnd aö álagning á blööum ætti aö vera frjáls. —BA— FF Uggandi um þróun sparifjár" segir formaður Sam- bands íslenskra spari - sjðða „Við erum mjög uggandi um þróun sparifjármyndunar i landinu. Sparifé landsmanna var um siðustu áramót 42,5 milljörðum lægra en það átti að vera Þetta sagöi Baldvin Tryggvason formaöur Sambands islenskra sparisjóöa á blaöa- mannafundi sem stjórn sambandsins hélt i gær i framhaldi af aöalfundi þess sl. laugardag. Hann sagöi aö hlutfall innlánsfjár af þjóöar- framleiöslu heföi veriö 40% 1970. Fimm árum seinna heföi þetta hlutfall veriö komiö niöur i 27%. Vaxtaaukainnlán heföu fært hlutfalliö heldur til betri vegar en siöasta áriö heföi aftur hallaö á ógæfuhliöina. Astæöu þessarar þróunar telja sparisjóös- menn aöallega vera þá aö vextir eru ekki i samræmi viö veröbólguna og þvl ekki raunvextir. Vextir aðeins ein tala Útlánareglur og vaxta- mál voru mikiö rædd á aöalfundi Sambands sparisjóöa. Töldu menn miðað við hlutfall sparifjár af þjóðar- framleiðslu 1970 og á þessu ári hefur hlutfallið enn farið niður á við.” aö reglur um útlán og vexti heföu oröiö æ flókn- ari og kynni þaö aö rýra þaö traust sem al- menningur ætti aö hafa á innlánsstofnunum. „Þessar reglur ættu ekki aö vera flóknari en svo aö sæmilega greinar- góöum viöskiptamanni sé ljóst aö hverju hann gengur. Vextir þurfa ekki aö vera nema ein tala,” sagöi Þór Gunnarssoiv einn stjórnarmamjanna. Um hugmyndir Seöla- banka og rlkisstjórnar varöandi breytingar á vaxtamálum, sem Visir skýröi frá I gær, sagöi Baldvin Tryggvason: „Ef þessar hugmyndir koma til framkvæmda er hætt viö aö vextir veröi þaö flóknir aö erfitt sé fyrir lántakanda aö vita hvaö hann á aö borga hverjusinni. Slík meöferö vaxta myndi jafna út greiöslubyröina en vextir yröu ekki lægri þegar upp væri staöiö.” Cldwr I vinstri hreyfli — í plati Þaö var allt I stakasta lagi með Fokker Friendshipvél Fiugfélags tslands, sem Jens Alexandersson myndaöi á Reykjavikurflugvelli í gærdag. En látiö var sem eldur væri 1 vinstra hreyfli vélarinnar. Var veriö aö athuga viöbrögö slökkviliösins á flugvell- inum viö sllku. Vélin lenti á Reykjavlkurflugvelli og i gegnum flugturninn barst slökkviliöinu til- kynning um aöeldur væri I hreyflinum. Var þá brugöiö viö skjótt, og réttar ráðstafanir geröar. En sem sagt, þarna var aðeins um æfingu aö ræöa, enda best aö vera viö öllu búinn. —EA „Engin áhrif á Listahátíð" „Þaö bendir ekkert til þess, aö brotthvarf Ashkenazy hafi veruleg áhrif á Listahátíö. Hann hefur veriö mikiU haukur I horni frá upphafi, en hátiðin hefur veriö haldin fimm sinnum og er komin töluvert á legg og hefur sin eigin sambönd viö listamenn á sviöi tónlist- ar sem og annarra Ust- greina”, sagöi Daviö Oddson, formaöur fram- kvæmdastjórnar Lista- hátiöar, i samtaU viö VIsi I morgun. Vladimir Ashkenazy hefur nú sest aö i Sviss. Þórunn kona hans segir ástæöuna vera þá, aö þau hjón hafi séö litiö af börn- um sínum, vegna sl- felldra feröalaga. Ashkenazy hefur sent Sinfóníuhljómsveit Is- lands fremur kaldar kveðjur, ef marka má grein I timaritinu Gramo- phone. Þar segir hann aö hljómsveitin sé hálfgerð áhugamannahljómsveit og að umgangast veröi hljóöfæraleikarana eins og börn. —KP Sjálfstœðismenn einir eftir Alþýöubandalag og Framsóknarflokkur kusu i gær formenn þingflokka sinna, Alþýöubandalags- menn Lúðvik Jósepsson og framsóknarmenn Halldór E. Sigurösson. Alþýöuflokkurinn kaus fyrr I sumar Sighvat Björgvinsson formann þingflokksins. Ekki er enn búiö aö kjósa formann þingfbkks Sjálf- stæðisflokksins. Agrein- ingur er talinn vera um endurkjör Gunnars Thoroddsen og hefur ólafur G. Einarsson veriö nefndur sem hugsanlegur mó t f r am b jó öa ndi. Ekki mun fyrirhugaö aö ganga frá kjön formanns þingflokks Sjálfstæöisflokksins fyrr en eftir helgi. ljósm.Jens 17 áreksffrar Fjórir bilar lentu saman á Miklubraut I gærdag, rétt fyrir klukk- an tvö. Aftasti billinn ók á annan, sem var fyrir framan hann. Sá slöar- nefndi kastaöist á annan bll þar fyrir framan, og sá á þann fjóröa. Engin slys uröu á fólki. Rétt fyrirofan varö svo á svip- uðum tlma annar árekstur, en þar lentu saman tveir bllar. Þar uröu engin slys á fólki. Alls uröu sautján árekstr- ar I Reykjavik I gærdag, en engin meiösl. —EA HvaBmtorþig? Hvaðviltulosnavið?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.