Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 21
21 I dag er miðvikudagur 11. október 1978/ 276. dagur ársins. Ár- degisflóð kl. 01.31/ siðdegisflóð kl. 14.13. 3 APÖTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 6.-12. október veröur i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliö og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum .sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. & 1 JLÍr iö llt 1 1 t A tt i i# & A O C "Ö g Hvltur: Whiteley Svartur: Lambshire Engiand 1967 1. Dxg6 + ! Kxg6 2. De4+ Kh5 3. g4+ Kh4 4. Kg2! Gefið daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, heigidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. liafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðiliög- ORÐIÐ Og sjá, likþrár maður kom til hans, laut hon- um og mælti: Herra, ef þú vilt, getur þú hreinsað mig. Oghann rétti út höndina, snart hannog sagði: Ég vil, veröir þú hreinn. Og jafnskjótt varð likþrá hans hrein. Matt.8.2—3 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjöröur, lögrégia og sjúkrabiil 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla ‘ 5282 Slökkviliö, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes Iögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið-2222 Vátosveifubilarií? sitni~ 85577. Símabilanir simi 05. RafmagnsÍttánir: ’t 18230 — Rafmagnsveita jteykjavikur. VEL MÆLT Þeir, sem eru gráðug- ir i iofið sýna að þeir eru fátækir af verð- leikum. —Plutark HEIL SUGÆSLA Reykjavík — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. -Slysavarðstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. SJÚKRAHUS Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánuc^,- .föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud kl. 13.30- 14.30 og 18.30- 19.00. Hvitabandið — mánud.-föstud kl. 19.00- 19.30laugard. og sunnud.kl. 19.00-19.30, 15.00-16.00. Grensásdeild — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00-17.00 og 18.30-19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 ogsunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild — kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur — viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. Einnig eftir sam- komulagi. Ofnbakaður fiskur Uppskriftin er fyrir 4. 10-12 meðalstórar kartöflur 2-3 laukar 1-2 tsk. salt 1/4 tsk, pipar 600 gr. þorskflök 1 búnt dill, smásaxað 3 tómatar i sneiöum 1 dl sterkt fisksoö Smyrjið ofnfast mót meðsmjörliki cöa matar- oliu. Afhýöið kartöflurn- ar, skerið þær I þunnar sneiðar og leggiö i mótið. Kryddið með salti og pipar. Skerið laukinn i þunnar sneiðar og leggiö yfir kartöflurnar. Hreinsið fiskinn, skerið hann i sneiðar og leggið yfirlaukinn. Kryddið meö salti og pipar. Dreifið yfir söxuðu dilli. Leggið tómatsneiðar yfir og helliðsoöinu á. Látið lok á mótið og setjiö það inn i 200 C heitan ofan i 50-70 mfnútur. Berið með sitrónubáta og hrásalat. NEYÐARÞJÓNUSTA Nýlega voru gefm saman I hjónaband I Hallgrims- kirkju, af séra Karli Sigur- björnssyni, Nina S. Mathiesen og Magnús T. H. Guðmundsson. Stúdió Guömundar, Ein- holti 2. Kvenfélag Slysavarnarfé- lagsins I Reykjavik heldur félagsfund 12. október kl. 8.00 í Slysavarnarfélags- húsinu. A eftir veröur spiluö félagsvist. Félags- konur eru beönar aö fjöl- menna. Stjórnin Kvenfélag Breiöholts. Fundur veröur haldinn miövikudaginn 11. október kl. 20.30 i anddyri Breiö- holtsskóla. Fundarefni: Kynning á hnýtingum, stimplun ogfl. handavinnu. Vetrarstarfiö rætt. Nýir fé- lagar velkomnir. Fjöl- mennir. —Stjórnin Nýlega voru gefin taman I hjónaband 1 Langholts- sókn, af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni, Droplaug G. Stefánsdóttir og Kristinn L. Matthiasson. Heimili þeirra er að Æsufelli 6. Stúdió Guömundar. Einholti 2. Kópa vogshælið — helgi- daga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Flðkadeild —sami timi og á Kleppsspitalanum. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. I SOFM Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Náttúrugripasafniö — vió Hlemmtorg. Opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 14.30-16.00. Listasafn Einars Jónsson- ar Opiö alla daga nema mánudaga frá 13.30-16.00. FÉLAGSLÍF Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar, heldur fund miövikudaginn 11. október kl. 20.30. Upplestur úr nýrri bók. —Stjórnin Skagfirska söngsveitin: Aöalfundur veröur hald- inn aö Siöumúla 35, þriöjudaginn 10. okt. kl. 20.00. Eldri og yngri fé- lagar mætiö vel og stund- vislega. —Stjórnin ROKABILLINN Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjd. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30-6.30 Breiðholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30- 3.30 föstud. kl. 3.30-5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30- 6.00 miövikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-2.30. fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl.4.00-6.00 föstud kl. 1.30- 3.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Seljabraut miövikud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30- 2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.30-4.00 fimmtud kl. 7.00-9.00. Tún Hátún 10, þriöjd. kl. 3.00- 4.00. Vesturbær Versl. viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00 Versl. viö Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00. Háaleitishverfi Alftamýraskóli miövikud kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00 fimmtud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliðar. Háteigsvegur 2, þriöjd. kl. .1.30-2.30. Stakkahliö 17, mánud. kl. 3.00-4.00 miövikud. kl. 7.00- 9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miövikud. kl. 4.00- 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00-9.00 Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00 Sund Kleppsvegur 152 viö Holta- veg föstud. kl. 5.30-7.00. GENGISSKRÁNING Gengisskráning á hádegi Ferða- þann 10.10 1978: Kaup Sala manna- gjald- eyrir 1 BandarikjadoIIár 307.10 307.90 338.60 1 Sterlingspund ... 608.50 610.10 671.11 1 Kanadadollar... 260.80 261.50 287.55 ' ,100 Danskar krónur . 5834.80 5850.00 6435.00 100 Norskar krónur .. 6095.70 6111.60 6722.76 100 Sænskarkrónur . 7029.10 7047.40 7752.14 100 Firn. sk mörk .... 7695.60 8465.16 100 Fraitskir frankar 7159.30 7172.00 7889.20 100 Belg. frankar.... 1029.10 1132.01 100 Svissn. frankar .. .. 19360.15 19410.55 21351.60 100 Gyilini .. 14915.00 14953.90 16449.29 100 V-þýsk mörk .... .. 16148.30 15190.30 17809.33 100 Lirur 37.44 37.54 41.29 100 Austurr. Sch . 2225.40 2231.20 2454.32 100 Escudos 680.20 682.00 750.20 100 Pesetar 431.40 432.50 475.75 100 Yen 163.22 163.65 180.01 Itrúturinn 21. marl, —20. apr Þú hefur löngun til að taka þér eitthvað skapandi og þroskandi fyrir hendur. Liklega kemur fólk þó I veg fyrir þaö með sifelld- um truflunum Naulið 21. april-21. mai Sameiginlegt átak gæti veitt þér og öðrum mikla ánægju Griptu inn i atburða rás og bjóddu fram hjálp þína án þess að þú sért beöin(n). Tvíburarnir 22. mai—21. júni Þaö gæti reynst nauö- synlegt aö herða ör- litið sultarólina á næstu dögum. Þetta veröur þér erfitt þvl að þú hefur sannar- lega ekki vanið þig á neina sparsemi und- anfarið. Krabbinn 21. júni—23. júli Leggðu mikla áherslu á að styrkja samband- iö við nána ættingja þina eða nágranna. Ljoniö 1 24. júli— 23. agús ■>" t- Þú lendir ef til vill I erfiWléjkum með aö rýðja einhverjum hindrunum . úr vegi. Þér gengur þó vel aö koma þér út þessum erfiöleikum meö liðu’gu málbeininu. Farðú varlega I öllum viðskiptúm við banka. , Meyjan 24. ágúst—23. sept Skyldur þinar við fjöl- skylduna eru þér til nokkurra trafala i starfi. Þetta er slæmt þvi að nú er mjög mikiivægt að þú ein- beitir þér aö verkefni sem þú ert að vinna. Vogin 24 sept. -23. oki Taktu þátt I einhverju með fjölsky Idunni, leikjum eða starfi. Drekinn 24. okt.—22. nóv Taktu hlutunum eins og þeir eru I dag. Þannig kemstu hjá óánægju og vonbrigö- um. Hogmaöurir.n 23. nóv,— 21. des. Eitthvað kemur fyrir sem þarfnast vand- legrar ihugunar og gæti orðið til þess að þú verðir að breyta á ætlunum þin um . Ferðalög eru ekki heppileg I dag. Steingeitin 22. des.—20. jan. Sýndu fyllstu varkárni i dag. Forðastu að reita nokkurn til reiði aðóþörfueða ganga út I öfgar. Vatnsberinn I.—19. íebr. Þú ættir að byrja aö undirbúa feröalag um helgina. Þú hefur unnið mikiö undanfar- ið og þér veitir ekki af hviid. Fiskanur 20. fobr.—».Siars Vinur þinn er i þann mund að gera eitt- hvaö mjög óskynsam- legt. Þú ættir að vera vinur i raun og vara hann við þvi að gera þetta glappaskot.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.