Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 11.10.1978, Blaðsíða 22
22 Miðvikudagur 11. október 1978 vism Jöfnun kennaraprófo til launa — viðurkenningu ó starfsreynslu „Kennarasamband Vestur- lands skorar á stjórnvöid aö ganga þegar i staö aö kröfu kennarasamtakanna um jöfnun kennaraprófanna til launa og veita fulla viöurkenningu starfsreynslu kennara viö rööun þeirra i launaflokka,” segir i ályktun ársþings Kennarasam- bands Vesturlands sem haldiö var f Munaöarnesi um siöustu helgi. Innan Kennarasam- bandsins eru allir starfandi kennarar á Vesturlandi en þeir eru nú fast aö 200. A þinginu var ennfremur skoral á stéttarfélög kennara innan B.S.R.B. aö sameinast i ein heildarsamtök, sem opin veröa öllum starfandi kennur- um. Kennarasambandið fagnaöi þeirri samvinnu um fram- kvæmd og skipulag framhalds- náms á Vesturlandi sem hefur tekist milli Fjölbrautarskólans á Akranesi og framhaldsdeilda grunnskólanna i umdæminu. Beinir það þeim eindregnu til- mælum tilj fræðslustj.fræöslu- ráðs og Sveitarfélaga á Vestur- landi að vinna markvisst að þvi að tryggja eölilegt framhald þess. „Telur þingið að stefna beri að þvi að fjölbrautarskóli meö rekstraraðild allra sveitar- félaga i umdæminu og náms- brautum svo viöa sem nem- endafjöldi og kennslukraftar leyfa, verði starfandi i umdæm- inu svo fljótt sem mögulegt er.” Sinfóníuhljómsveit íslands: Alþjóðlegur fundur vísindamanna um mœði Alþjóðlegur fundur visinda- mannasem vinna aö rannsókn- um á mæöi og skyldum sjúk- dómum var haldinn hér á landi I siöasta mánuði. Þátttakendur voru alls 13 en auk Noröurlandabúa komu visinda- menn frá Bandarlkjunum, Iiol- landi og Þýskatandi. Undanfarin 3 ár hafa staðið yfir samnorrænar rannsóknir á mæðiveiki (þurrmæði) i sauðfé meö þátttöku visindamanna i Danmörku, Finnlandi, Noregi, Sviþjóð og Islandi. Rannsókn- irnar fara fram á vegum NKJ (Kontaktorgan for Jordbrugs- forskning). Starfsmenn tilraunastöövarinnar á Keldum hafa tekið þátt i þessari sam- vinnu og hafa rannsóknarráð landbúnaöarins I Noregi og Danmörku veitt tilraunastöð- inni styrk, sem nemur um það bil 9 milljónum króna á þessu ári Ýmsar nýjar niðurstööur rannsókna voru kynntar á fund- inu. Sjúkdómurinn veldur tjóni viöa um heim t.d. i Hollandi og Bandarikjum, en likur eru fyrir þvi að honum hafi veriö útrýmt úr islensku sauöfé. Fyrstu áskríftar- tónleikamir í dag Fyrstu áskriftartónleikar Sinfóniuhljómsveitarinnar á þessu starfsári veröa á fimmtu- dag. A tónleikunum veröa flutt verk eftir Beethoven Pianókonsert nr. 5 og Sinfonia nr. 5. Ætlunin er að á sex tónleikum hljómsveitarinnar á þessustarfs- ári verði fluttar allar sinfóniur og pianókonsertar Beethovens. Stjórnandi á þessum tónleikum er Rafael Fruhbeck de Burgos. Einleikari er pianóleikarinn Stephen Bishop-Kovacevich sem er einkum kunnur fyrir túlkun sina á verkum Beethovens og Mozarts. Tónleikamir 12. október hefjast klukkan 20.30. —BA— (Þjónustuauglýsingar D verkpallaleig sal umboðssala Slalverkpallar lil hverskonar viðhalds og malmngarvtnnu uli sem mni Viðurkenndur oryggisbunaður Sanngiorn '.eiga k v k • VFRh«fJALLAR Tf NC.IMOT UNDlfíSTODUIí :; Verkpallakp StAA. VIÐMIKLATORG.SÍMI 21228 Málun hf. Símar: 76946 og 84924 Tökum að okkur alla málningarvinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. <6- SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegund- ir. 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i veggjum og svölum. Steypum upp þakrennur og berum i þær. Járnklæðum þök. Allt við- hald og breytingar á glugg- um. 15 ára starfsreynsla. Sköffum vinnupalla. Gerum tilboð. Simi 81081 og 74203. Þok hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. l> Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON <0> Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baökerum og niöurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigia, vanir menn. Upplýsingar I sima 43879. Anton Aöalsteinsson. Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radíó- og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar, Stuðlaseli 13. Simi 76244. bvgcingavóruh Simi 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa { heitt asfalt á eldri hús. jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viögeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljótog góö vinna sem framkvæmd er af sérhæföum starfsmönnum. Einnig allt I frystiklefa. Húsbyggjendur—Húseigendur Viö framleiöum: Innihurðir og viöarþiljur i mörgum viöar- tegundum. Allar gerðir útihurða. Hringiö og kannið verð, afgreiöslufrest og greiðsluskilmála. Sendum hvert á land sem er. Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. /W\ ^Einnig allt í frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu. Margar gerðir. HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg, Kópavogi. Uppl i sima 74615. Trésmiöja Þorvaldar ólafssonar h.f Keflavik. Simi 92-3320. Sögum gólfflisar, veggflisar og fl. HELLU^STEYPAN STETT ASA sjónvarpstækin 22” og 25” KATHKKIN sjónvarpsloftnet og kapal HCA transistora, I.C. rásir og lampa A.MAN'A örbylgjuofna TOTAL slökkvitæki S I K.N'DOH innanhúskallkerfi TOA magnarakerfi Georg Amundason & Co Suðurlandsbraut lö Simar: 811 Kó og 35277 HYRJARHOFÐA 8 S 86211 ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. ❖ i STALAFL | Skemmuvegi l Simi 76155 200 Kópavogi. -A. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipuiagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti .naglabyssur, hitablLsara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697. Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.