Vísir - 14.10.1978, Side 9

Vísir - 14.10.1978, Side 9
vism Laugardagur 14. október 1978 9 r V Hvernig list þér á það ef ger verður tekið af frilista i þvi skyni að sporna gegn bruggi? J GIsli Már Helgason, póstmaöur: ,,Ég er alveg sammála þeirri ráö- stöfun. Þetta heimabrugg er þegar gengiö einum of langt. Mér er illa viö þaö sökum þess aö ég hef alltaf barist fyrir bindindi. Ef af þessu veröur mun þetta ekki auka drykkjuna, þvert á móti held ég aö hún muni minnka. Ég vil frekar aö geriö veröi selt i áfengisútsölum en almennum verslunum, annars er ég eindreg- iö á móti þvi. Ef þaö yröi selt i útsölum yröu konurnar bara að finna sér eitthvaö annaö til aö baka úr.” Kjartan Jónsson, sjómaöur „Það er ekki gott aö segja hvat skal gera. Jú, mér finnst allt i lag; að selja þaö hér. Þetta brugg á fólki er ekki orðið neitt vandamál ennþá, siöur en svo, Ef til þess kæmi aö áfengis- útsölur færu aö selja þessa vöru fyndist mér þaö allt I lagi. Þaö yrði þó kannski erfitt fyrir húsmæöur aö ná I geriö sitt 1 baksturinn og ég held aö konur úti á landi yröu mjög gramar yfir þessari ráöstöfun.” Ingvar Kristjánsson, fyrrverandi afgreiösluinaöur: ,,Ég verö nú bara að segja þaö aö mér finnst alveg sjálfsagt aö fólk reyni aö brugga. Ég get ekki fundið nokk- urn skapaöan hlut aö þvi. Mér finnst aö fólk eigi aö notfæra sér öll þau þægindi sem hugsanleg eru. Ég tel þaö enga lausn aö selja ger einungis i útsölum A.T.V.R. Fólkiö myndi kaupa þaö hvort sem er. En ég undirstrika þaö aö þaö á ekki aö setja höft á nokkurn hlut. Almenningur á aö geta valiö um sjálfur hvort hann kaupir þetta eða ekki.” Jónlna Auöundsdóttir, húsmóöir og póstmaöur: „Mér list mjög illa á það. Ég get ekki séö neitt athugavert viö þaö aö fólk bruggi. Ef þetta yröi bannaö fyndist mér þaö allt of mikil höft. Mér fyndist það allavega betra ef þetta yröi selt i áfengisútsölum i staö þess aö banna þaö alveg en samt fyndist mér þaö ekki nægi- lega gott. Þaö yrði allavega skárra aö geta gengið að þvi þar en ekki. Ég held að almenningur geri töluvert af þvi aö brugga og þyk- ist vita að umrædd ráöstöfun myndi mælast illa fyrir”. KROSSGATAN TWW-'j, % HdLMi JtöiYm KLfíKi RiYKúfí f MYririí KkYMl Mrtfífo \T/TILL tfíMSl SKfítil Sj'oei SflMíT. sÝKne JsiiiMue HbS, RentJfí * SLuá&fí vie ut/nfíbi * * stj'oM- fí -Oi 'Eyni i£ 7T ÍTbi SJoU- fLJoT KfíKL- SL'fl tinolfífí/ STfíhuK HRFH HJfífífí W- n /3/ÍVZ PlWi FYL&lR SP/L OKu/i/iv SrfíRK ZJfTb ’i' SToRT 'nlfíT Mfír/rJ L'l/Jft w* MftLMul’ htt gciu ORP- fLOKXuk § HbPut\ JíörJ/, dRflíhR fuér- /rVu feiKHfí 6J oR HRtirtfi SkfíH&fí Xlo- ST/Í-Ol STLtt JpYKKHl Flu&- OP V£iÍK- SMHXlP &RI//0 'CFÍS'iT SPVR STfínfR Tbyj HfíLOlfí \HLjbft \SXVLO-! |A)k"AfHI j 'fí ftö 6.IS Kf) Blskp SLúíiól foii- M'eOlfí PPýKKuL „SJASSLIK" Uppskriftin er fyrir 4 600 gr. meyrt lambakjöt 100 gr. beikon 1 paprika 100 gr. nýir hreinsaðir sveppir 100 gr. smálaukur eða laukur skorin í geira. Kryddlögur: 2-3 dl. þurt hvítvin eða sitrónusafi 1 dl. matarolia 2 tsk salt 1/2 tsk pipar 2 tsk rósmarin 2 tsk basilika Skerið lambakjöt, beikon og papriku i teninga 2-3 cm á kant. Hrærið eða hristið kryddlöginn saman. Látið kjöt, sveppi, papriku og lauk, liggja i kryddlegin- um i 1/2 sólarhring. Þerrið bitana. Þræðið á 4 teina til skiptis kjötbita, sveppi, papriku og lauk. Glóðarsteikið i 15-20 minútur í allt og snúið teinunum 2-3svar, meðan á glóðun stendur. Berið með soðin hrisgrjón og hrásalat.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.