Vísir - 30.10.1978, Síða 1
Oylfí vill hœtta
vísitölubindingu
f stað hennar gcatw komið samningar launþega og atvinnurekenda eða
þjóðhagsvisitala að áliti Oylffa Þ. Oislasenar
Gylfi Þ. Gislason prófessor
lýsti þvi yfir á ráöstefnu verka-
lýösnefndar Alþýöuflokksins á
iaugardaginn aö hann teldi aö
rjúfa ætti tengslin á milli kaup-
gjaids og verölags þar sem sllkt
fyrirkomulag væri eingöngu
veröbólguhvetjandi en yki ekki
kaupmátt launa.
Gylfi sagöi aö sú kaupmáttar-
aukning sem oröiö heföi sfðan
1972, stafaöi af auknum þjóöar-
tekjum en ekki af vfsitölu sem
miöaöist viö framfærslu-
kostnaö. Taldi hann aö I staö
núverandi vfsitölu ætti annaö-
hvoirt aö koma beinir samningar
milli atvinnurekenda og laun-
þega meö ákveönu millibili eöa
aö taka upp nýja visitölu sem
tæki miöaf þjóöartekjum.
—KS.
I
Oreina-
flokkur
um
skipu-
lagsmál
Sjá bls.10-11
Bilaþáttur
Ómars
Sjá bls. 8-9
Hvernlg
er að báa
i Khöffn?
Sjá bls. 4-5
3000 mál-
tíðir á
sálarhrlng
Sjá bls. 2-3
Vísisbikarínn
Visismenn afhentu um helglna Meistaraflokkl Vals
bikar til eignar, en Valur var kosinn vinsælasta
knattspyrnuliö á tslandl aö mati lesenda Visis.
Bikarinn var afhentur á uppskeruhátfö knatt-
spyrnudeiidar Vals. Valur fékk 859 atkvæöi I
vinsældakosnlngu Visis, en alis bárust 6280 at-
kvæöaseölar. Skagamenn veittu þeim haröa sam-
keppni og komu næstir meö 815 atkvæði. Þess má
geta aö Valsmenn sigruöu einnig i þessum kosning-
um Vfsis Ifyrra, en I ár hiaut 31 libatkvæöi.
Ingi Björn Albertsson, fyrirliöi Valsmanna, tekur
hér viö bikarnum úr hendi Markúsar Jensen,
starfsmanni Augiýsingardeildar Vfsis, en Davfö
Guömundsson framkvæmdastjóri Reykjaprents
stendur iengst tii hægri. KS/Vfsismynd:JA
Fréttaauki
um Fríhöf nina
Rikisendurskoðun hefur um árabil
sent utanrikisráðuneytinu athugasemd-
ir um ýmsa liði i starfsemi Frihafnar-
innar. Hvað hefur orðið um þær?
Treglega gengur að fá frá opinberum
aðilum upplýsingar um starfsemi
Frihafnarinnar. Hvers vegna?
Sjá fréttaauka bls. 10-11.
Frihöfnin á Keflavikurflugveill. Visismynd
Heiöar Baldursson
BLAÐ I; Visir spyr 2 - Svorthöfði 2 — Að utan 6 - Erlendor fréttir 7 - Bílarnir og við 8, 9 - Leiðari 10 - Íþróttir 13-16
Líf og list 18, 19 - Útvarp og sjónvarp 22, 23 - Sandkorn 27 - BLAD li: Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Dagbók 13