Vísir - 30.10.1978, Page 3

Vísir - 30.10.1978, Page 3
I I vism Mánudagur 30. oktáber 1978 3 Helmingur I r w husa a Akureyri með hitaveitu um óramót Lokið verður við að tengja helm- ing húsa á Akureyri viö hitaveitu- kerfið um næstu áramát, að sögn Ingólfs Arnasonar, rafveitu- stjóra. I fyrra var lokið við að tengja 500 hús inn á hitaveitukerfið, og I lok þessa árs veröur búiö að tengja 1000 hús til viöbótar. Gert er ráð fyrir að á næstu tveimur árum verði hægt að ljúka fram- kvæmdum við tengingu hitaveit- unnar i öll hús á Akureyri. —GBG litu þar við fyrir skömmu. Kristján og ólafur Tryggvason, matreiöslumaður, sögðu að i þessu eldhúsi, sem væri aðeins rúmlega 100 fermetrar að flatar- máii, væri framleiddur matur fyrir allar flugvélar, sem flygju frá Islandi til útlanda. Þegar um væri að ræða sólarlandaferðir væriútbúinn matur fyrir farþeg- ana báðar leiðir, en anars tækju flugfélögin yfirleitt mat erlendis fyrir heimleiðina. A flugleiöinni Luxemburg — Keflavlk — New York sögöu þeir þó, að maturinn væri allur framleiddur i Luxem- borg. Hann væri fhittur i vöru- geymslum flugvélanna til Kefla- vikur, en þar komið fyrir I eldhúsi flugvélanna. Matreiðslumennirnir sögðu, að þarna væri um talsvert magn matar aö ræða, sem I flestum til- fellum væri hægt að framleiða á Islandi, þótt oft væri þröngt á þingi i' eldhúsinu. Með eitthvað bættri aöstöðuyrði það hins vegar auðvelt. Hráefnið, sem notað er til matargerðarinnar, er bæði islenskt og innflutt. Mikið er notað af Islensku lambakjöti og fiski, en nauta- og svinakjöt er mikið innflutt, nautasteikur frá Bandarikjunum og skinka frá Evrópu. Matreiðslumennirnir sögðu, að Flugleiðir hefðu sérstaka undan- þágutilinnflutningsá þessukjöti, enda væri þaö eingöngu notaö til matargerðar fyrir flugfarþega, nema hvaðundanþága hefði feng- ist til að selja skinku i matsölu Flugieiða á Keflavikurflugvelli. Sögðu þeir að nýtingin væri mun betri á erlendu skinkunni en þeirri Islensku, og höfðu á orði að mikið vantaði upp á að innlend framleiösla á skinku stæðist erlenda framleiöslu. „Með bættri aðstööu hérna væri þó hægt að framleiða talsvert meira úr islensku hráefni, t.d. lambakjötinu. Hér er aðeins eitt borð til aö úrbeina kjöt við og þar aðeins aðstaða fyrireinn mann”, sagði Ólafur. —GBG Ólafur Tryggvason með dós af innfluttri skinku Bandariskar nautasteikur I kössum. Matreiöslumennirnir sögöu, aö þær væru sist betri en fslenskt nautakjöt, —en ódýrari.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.