Vísir - 30.10.1978, Page 4
4
Mánudagur 30. október 1978 vism
Ferðamem bera
með sér tauga-
veíkibróður
,,Hér hafa veriö uppi átta til-
felli af tauga veikibróöur, en þau
hafa ekki komiö upp á Akureyri,
heldur hafa feröamenn sem
komu frá Spáni.ltallu og Þýska-
landi boriö veikjpa meö sér
.hingaö, sagöi Ólafur Oddsson,
héraöslæknir á Akureyri, i sam-
tali viö Visi.
„Þetta hafa ekki veriö lifs-
hættuleg veikindi, en I nokkrum
tilfellum hefur þurft aö leggja
menn inn á spitala og meö-
höndla þá þar.
Þaö er ákaflega erfitt aö verj-
ast þessu eftir aö utanlandsferö-
ir hafa aukist eins og raun ber
vitni, þvl aö þær bólusetningar,
sem viö erum meö, eru bara
gegn taugaveiki en ekki tauga-
veikibróöur. Astæöan fyrir þvf
er sú, aö þaö eru svo margar
tegundir af taugaveikibróöur aö
þaö er voniaust aö reyna aö
bólusetja gegn honum. Þaö var
áöur til f bólusetningarefninu,
en þaö kom bara þannig út, aö
fólk veiktist frekar af bólusetn-
ingunni, en virtist ekki hafa
vörn gegn taugaveikibróöur.
Þaö er alltaf hægt aö eiga von
á þessu, en þetta sumar hafa
veriö óvenju mörg tilfelli, aöal-
lega I júll og ágúst.
Ef menn veikjast aö einh verju
marki, lýsir þau sér meö
heiftarlegum niöurgangi, mjög
háum hita, beinverkjum og
kvölum í maga. Veikin er smit-
andi og menn geta veriö smit-
berar einkennaiausir. Viö henni
er engin meöferö nema aö veita
mönnum aöhlynningu og bæta
þeim upp vökvatap. Fúkkalyf
koma ekki aö gagni.
Menn geta boriö sér bakterl-
una margar vikur og mánuöi og
veröa þeir þá aö gæta sérstaks
hreinlætis og ef vinna þeirra er
eitthvaö tengd matvælum,
veröa þeir aö leggja niöur störf
þar til þeir eru smitfrCr”, sagöi
Ólafur Oddsson.
—JM
Bókabúö Braga, sem var staösett á mótum Hafnarstrætis og Lækjar-
götu, I gamla Smjörhúsinu, frá árinu 1944, er nú flutt á gamlar slóöir
aftur. Þegar Smjörhúsiö var rifiö, flutti bókabúöin aö Laugavegi 26 og
hefur veriö þar I tvö ár, en hefur nú opnaö verslunina I Lækjargötu.þar
sem feröaskrifstofan Sunna var áöur. Bókabúö Braga rekur einnig
bóka- og ritfangasöluna á Hlemmtorgi.
Ótrúlegt en satt
Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar
eru komnir. Látið breyta skónum yðar
eftir nýju linunni.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/
Háaleitisbraut.
Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar,
Lækjargötu 6.
fStaða yfirmanns
fjölskyldudeildar
Félagsmálastofnunar Reykjavikurborgar
er laus til umsókna.
Menntunarskilyrði er próf i félagsráðgjöf.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf skulu berast fyrir 17. nóvember n.k.
Upplýsingar um stöðuna veita félags-
málastjóri og skrifstofustjóri.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar,
Vonarstræti 4, sími 25500.
„ísland er alltaf
í blóðinu ó manni"
— Rœtt við hjónin Karl Björnsson og Huldu Bjarnadóttur
um lifið í „Kóngsins Köben"
Margir tslendingar taka upp á þvi
einhverntima á ævinni aö flytja
búferlum til annarra landa. Sum-
ir þeirra ilendast þaö sem eftir er
ævinnar I nýja landinu, en aörir
koma aftur heim eftir einhvern
tima, reynslunni rlkari. Ekki er
óliklegt aö gömul hefö hafi mikil
áhrif á, aö stærsti hluti þessa
fólks hefur valiö Danmörku sem
nýtt heimaland. AUavega eru
mörg þúsund tslendingar búsettir
I Danmörku um þessar mundir.
Karl Björnsson kennari og Hulda
Bjarnadóttir frá Grundarfiröi
fluttu hingaö til Danmerkur
ásamt tveimur af börnum sinum,
Birni ogSoffiu, slöastliöiö sumar.
Ég ákvaö aö ná tali af þeim og
samkvæmt tslendingseölinu, aö
forvitnast um hagi þeirra.
Þau búa I f jölbýlishúsi á
Amager-eyju, spottakorn frá
miöbænum. Fjölbýlishúsiö er
hluti af hinu griöarstóra Eyrar-
sunds kollegii, en á öllu kolleglinu
búa á þriöja hundruö tslendingar.
Freyðandi danskur bjór
Gestrisni landans minnkar
ekkert þótt hann flytji til útlanda
og var gestinum boöið upp á
freyöandi danskan bjór. Guölaun,
og hófst þá spjalliö.
Bl: Hvaö kom til aö þiö ákváöuö
aö flytjast hingað?
Karl: Mér stóö til boöa aö taka
mér ársfrl á launum, þar sem ég
erbúinnaðkennal sautján ár. En
sllk frl fyrir kennara eru háö þvl
aö þeir noti tlmann til framhalds-
menntunar I einhverjum grein-
um. Og nú hefur maður alltaf haft
þaö I blóöinu aö flytja
einhverntlma til útlanda og ákvaö
ég þá aö nota frliö til dönsku-
náms. En aö sjálfsögöu veröég aö
takafleirigreinar meö, þannig aö
þetta er raunverulega ekkert fri,
heldur stlft skólanám
Bl: Finnstykkureinhvermunurá
þjóðlifinu hér og heima?
Karl: Já, ekki er hægt aö neita
þvi. Þaö sem vekur strax athygli
manns, er hiö létta yfirbragö,
sem virðist vera yfir fólki hér.
Menn viröast alltaf hafa tima til
alls og þaö er eins og Danir þekki
ekki stress á borö viö þaö sem
ætlar flesta aö sliga heima.
Bl: Viltu þá meinaaö þeir farisér
hægar í lifsgæöakapphlaupinu?
Karl: Ég veit þaönú ekki, en alla-
vega þurfa þeir ekki aö hafa jafn
mikið fyrir hlutunum og við.
Bl: Hvernig gekk ykkur aö eiga
viö opinbera kerfið, fyrst eftir aö
þiö komuö?
Elskulegir „kerfiskarl-
ar”
Karl: Já, þaö get ég sagt þér,
lagsmaöur. Viö höfum bara
aldrei kynnst öörum eins
elskulegheitum. Og þer er óhætt
aö undirstrika aö í opinberri
þjónustu eiga Islenskir embættis-
menn mikiö ólært^Heima rekur
maöur sig venjulega á að fólk i
opinberri þjónustu viröist álita
sig eintóma smákónga og þaö
tekur vægast sagt á taugarnar
fyrir venjulega borgara aö eiga
viöskipti viö þetta fólk. En hérna
er þessu þannig farið, aö sú
manneskja sem þú átt erindi viö,
viröisthreinlega leggja allt annað
til hliöar, þangaö til hún hefur af-
greitt þin mál. Viö höfum alls
staöar oröiö vör viö sömu lipurö-
ina. Og aörir íslendingar hér
segjaokkur sömu söguna. Éghef
þaö á tilfinningunni aö opinberir
starfsmenn hér séu sérstaklega
þjálfaðir til aö þjóna almenningi.
Þvl aö það er almenningur, sem
borgar þeim kaup, ekki satt?
Bl: Hvernig var fjárhagsleg af-
koma ykkar heima?
K: Allgóö, til þess aö gera. Viö
unnum aö sjálfsögöu bæöi úti, og
börnin sem heima eru, unnu fyrir
skólanum á sumrin og I lengri
vetrarfrium. Og þegar maöur er
kominn á miöjan aldur er mesta
basliö aö baki þannig aö viö kom-
umst vel af.
Bl: Eru viöbrigöin þá ekki stór á
afkomu ykkar hér, þar sem Karl
og börnin eru I námi?
Hulda: Nei, hún er sist verri.
Launin sem Karl fær heima, fara
aö vlsu öll I aö borga Ibúð sem viö
festum kaup á hjá byggingasam-
vinnufélagi heima, þannig aö viö
getum ekki notaö þau fyrir dag-
legrineysluhér. En ég fékk vinnu
hér á elliheimili. Þaö er aö vlsu
ekkert sérlega vel launuö vinna á
danskan mælikvaröa, en okkur
tekst ágætlega aö lifa á þeim.
Há laun fyrir uppvask
Karl: Já, hún fær hærri laun I
uppvaski og að smyrja brauö en
ég fæ á Islandi eftir 17 ára
kennslu. Svo á ég eftir aö greiöa
skatt af mínum launum.
Bl: Meinaröu, aö hún fái hærri
Viðtal og myndir: Magnús Guðmundsson
■