Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 10
10
Mánudagur 30. október 1978
VÍSIR
útgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davifi Gufimgndsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálssonábm.
úlafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmund-
ur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blafiamenn:
Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Ellas Snæland Jónsson, Gisli Baldur
Garðarsson, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrln Pálsdóttir,
Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjánsson,
Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós-
myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón Oskar
Hafsteinsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrif stofur:
Sifiumúla 8. Sim.ar 86611 og 82260.
Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14 simi 86611 7 llnur
Askriftargjald er kr. 2400.-
á mánuöi innanlands.
Verfi i lausasölu kr. 120 kr.
eintakifi
Prentun Blaðaprent h/f.
Fríhafnarmálið
Vísir hefur undanfarna mánuði birt fréttir af athug-
unum, sem fram hafa farið á rekstri Fríhafnarinnar á
Kef lavíkurf lugvelli og þeim breytinqum, sem fylqt hafa
í kjölfar þeirra.
Þessar fréttir hafa borið það meðsér, að ýmislegt haf i
þótt mjög athugavert við reksturinn og það hefir komið
skýrt fram í bréfum ríkisendurskoðunar til utanríkis-
ráðuneytisins, sem fer með yfirstjórn allra málefna
Kef lavíkurf lugvallar.
Fyrir helgina birti Vísir svo fréttir um grunsemdir,
sem fram hafa komið um að hluti óeðlilega mikillar
rýrnunar í Fríhöfninni hafi verið falinn með því að selja
ákveðna vintegund með sérstöku „25 senta-álagi" um-
fram skráð verð.
Blaðið hefur haft samband við f iölmaroa aðila til þess
að fá upplýst hið sanna í málinu en með misjöfnum
árangri. Deildarstjóri Varnarmáladeildar utanríkis-
ráðuneytisins kvaðst í viðtali við Vísi hafa heyrt ýmis-
konar orðróm og sagði að Ijóst hefði verið í sumar að
eitthvað þyrfti aðgera varðandi rekstur Fríhafnarinnar,
en í framhaldi af því hefði meðal annars verið skipaður
þar sérstakur f jármálastjóri.
( Vísi á laugardaginn var svo rakið hvernig blaða-
mönnum var snúið f rá Heródesi til Pflatusar, þegar leit-
að var til annarra opinberra aðila, sem haft hafa af-
skipti af rekstri Fríhafnarinnar og þeir spurðir um „25
senta aukagjaldið".
Fríhafnarstjóri brást hinn versti við og sagði að upp-
lýsingar blaðsins væru „tóm della", f jármálastjóri Frí-
hafnarinnar staðfesti að þessi ákveðna víntegund hefði
verið eina tegundin, sem ekki hefði verið verðmerkt í
Fríhöfninni, þegar hann kom til starfa í sumar og hefði
því verið kippt i lag. Hann væri nýlega tekinn við störf-
um og gæti f ullyrt, aðekkertaukagjald hefði verið lagt á
vodkaflöskurnareftiraðhann hóf störf í Fríhöfninni, en
vísaði til ríkisendurskoðunar varðandi það, hvort slíkt
hefði átt sér stað áður.
Fulltrúi ríkisendurskoðunar í nefnd þeirri, sem fylgst
hefur með rekstri Fríhafnarinnar frá því í sumar,
kvaðst ekki hafa í hyggju að veita f jölmiðlum nein svör.
Þá sneri Visir sér til Benedikts Gröndal. utanríkisráð-
herra. Hann sagði að búið hefði verið að gera úttekt á
starfsemi Fríhafnarinnar, þegar hann hefði tekið við
ráðherraembætti og gera þar ýmsar breytingar og málið
því ekki komið á sitt skrifborð.
Næst leitaði blaðiðtil Einars Agústssonar, fyrrverandi
uranríkisráðherra, og spurði hann, hvort athygli hans
hefði verið vakin á áðurnefndum grunsemdum í hans
ráðherratíð. „Ég er ekkert að blanda mér í þetta mál og
vísa alveg á ríkisendurskoðun'/ sagði Einar Ágústsson.
Þar með virtist Ijóst, að blaðið hefði ekki í annað hús
að venda og væri eðlilegt að ríkisendurskoðun upplýsti
málið.
En þar kom annað hljóð í strokkinn. Ríkisendurskoð-
andi sagði, að það hefði verið regla embættisins að veita
ekki f jölmiðlum upplýsingar um mál, sem þeir f jölluðu
um, heldur vísuðu þeir á viðkomandi stofnun eða ráðu-
neyti. Hann vísaði því blaðinu I samræmi við þessa reglu
á utanríkisráðuneytið.
Benedikt Gröndal utanríkisráðherra sagði, er haft var
samband við hann I annað sinn, að þar sem starfsmenn
varnarmáladeildar ráðuneytisins, sem fjölluðu um öll
málefni Keflavíkurf lugvallar, hefðu verið erlendis und-
anfarið, óskaði hann eftir fresti fram yfir helgi til þess
að athuga þessi mál.
Af Vísis hálfu var farið fram á að fá afhent eintak af
skýrslu, sem þriggja manna nefnd samdi eftir athugun á
rekstri Fríhafnarinnar í sumar, og aðgang að bréfum,
sem ríkisendurskoðun hefði sent ráðuneytinu undanfar-
in ár með athugasemdum um óeðlilega rýrnun og óeðli-
lega lítil gjaldeyrisskil hjá Fríhöfninni.
Utanríkisráðherra kvaðst mundu kanna möguleikana
á að blaðið f engi aðgang að þessum qögnurn. Þess er að
vænta að svör fáist um það nú í upphafi þessarar viku.
Vísir mun leggja mikið kapp á að fá aðgang að öllum
nauðsynlegum gögnum varðandi Fríhaf narmálin og af la
áfram upplýsinga eftir öðrum leiðum,svoað blaðið geti
gert lesendum sínum f ulla grein f yrir þeim atriðum sem
rikisendurskoðun og öðrum aðilum hef ur þótt miður fara
hjá þessu umsvifamikla ríkisfyrirtæki.
eftir Ólq Tynes
Óeblileg rýrnun var ekki eitt af
þeim atriöum, sem voru sérstak-
lega til rannsóknar, þegar unniö
var aö skýrslu þeirri, sem
Fjárlaga- og hagsýslustofnun
fjármálaráöuneytisins lét gera
um starfsemi Frihafnarinnar
áriö 1974.
Né heldur voru til rannsóknar
tengslin á milli utanrikis-
ráöuneytisins og Frihafnarinnar.
Þau tengsl eru þó ekki svo lftil,
þvi aö þaö er utanrfkisráöherra
sjálfur, sem ræöur frihafnar-
stjórann og veröur aö gefa sam-
þykki sitt um hvern mann, sem
frihafnarstjórinn ræöur tii starfa.
1 regiugerö um Frihöfnina segir
ennfremur aö: „Frfhöfninni skal
stjórnaö af frfhafnarstjóra, sem
utanrikisráöherra skipar, og ber
hann ábyrgö á rekstri hennar
undir yfirstjórn utanrlkisráö-
herra”.
Nú er alls ekki veriö aö reyna
aö bendla utanrfkisráöherra, fyrr
en slöar, viö vörurýrnun eöa léleg
gjaldeyrisskil. Hitt er aftur staö-
reynd aö um árabil hefur Rlkis-
endurskoöun sent utanrikis-
ráöuneytinu athugasemdir um
þessa rekstrarliöi, aö undangeng-
inni endurskoöun.
Langvarandi „áhugi"
Skjalfest dæmi um þaö aö
Rlkisendurskoöun hafi um langt
skeiö haft „áhuga á” vörurýrnun
i Frihöfninni er aö finna f fyrr-
nefndri skýrslu. Þar eru taldir
upp ýmsir mikilvægir liöir, sem
ekki hafi veriö til athugunar viö
gerö skýrslunnar og er vörurýrn-
un einn þeirra.
Slöan segir orörétt: „Þetta siö-
asttalda atriöi, svo og sjóösvarsla
og skil viö rikissjóö eru I athugun
hjá rikisendurskoöun”.
Þar sem utanrlkisráöherra er
æösti maöur Frlhafnarinnar hafa
athugasemdir um rýrnun og
annaö veriö sendar I utanrikis-
ráöuneytiö.
Ef utanrlkisráöuneytiö hefur
eitthvaö sinnt þessum athuga-
semdum, hefur þaö ekki fariö
hátt.
Erfiðleikar
I skýrslu fjármálaráöuneytis-
ins eru nefndir ýmsir erfiöleikar
Frfhafnarinnar:
„Frlhöfnin hefur átt vib aö
glima aö undanförnu nokkur
vandamáf, sem ekki hafa veriö
gerö skil I þessar skýrslu.
Er þar um aö ræöa I fyrsta lagi
óeðlilega mikla rýrnun, einkum I
B-versluninni, I öbru lagi sam-
eiginlegt vandamál Frihafnar-
innar og Landsbanka lslands,
sem er kassauppgjör og innlegg I
bankann. 1 þriöja lagi á Frihöfnin
viö húsnæöisvandamál aö striöa.
Rlkisendurskoöunin er nú aö
vinna aö tveimur fyrst töldu atr-
iöunum, og af þeirri ástæöu þótti
óþarft aö kanna þessi atriöi sér-
staklega. Rétt er þó I þessu sam-
bandi aö upplýsa aö nú standa
yfir samningar á milli bankans og
Frlhafnarinnar um tölvuvinnslu
daglegra uppgjöra.Ef þeir samn-
ingar takast, sem allar llkur eru
á, verbur um mikinn vinnusparn-
aö aö ræöa. 1 staö þess aö f jórtelja
hvert uppgjör (af greiöslumaöur
Frlhafnarinnaf gerir upp kass-
ann, gjaldkeri Frihafnarinnar
telur uppgjör allra kassa, gjald-
keri bankaútibúsins telur inn-
leggiö og loks er þaö taliö I aöal-
bankanum i Reykjavlk) kemur
ein talning Frihafnarinnar og síö-
an töivuvinnsla bankans.”
Sérathugun á birgðum og
innkaupum
„Athugunin leiddi snemma I
ljós, aö innkaup og birgöastjórn-
un voru þeir tveir verkþættir I
rekstri Frlhafnarinnar, sem helst
var ábótavant.
Leiddi sú niöurstaöa til þess, aö
fariö var nákvæmlega ofan I
birgöabókhaldiö og gerö athugun
á u.þ.b. tiunda hverju númeri
(item). Vörunúmerin voru valin
meö hliösjón af sölu, þannig aö úr
hverjum vöruflokki voru valin
a.m.k. tvö vörunúmer, sem eru
mikiö, meöal og litiö seld. Miöaö
var viö áriö 1973.
Skrifstofustjóri Frlhafnarinnar
undirbjó athugunina, valdi úr
vörunúmer og aöstoöaöi viö
framkvæmd athugunarinnar.
Athugunin náöi til 155 vöru-
númera — eöa u.þ.b. 9,7% af
vörunúmerum I sölu áriö 1973.
Ekki þótti ástæöa til aö gera grein
fyrir I þessari skýrslu nema 55 af
þessum 155 vörunúmerum, enda
nægilega stórt úrtak I þessu
tilviki.
1 stuttu máli sagt staöfesta
niöurstööur sérathugunarinnar
óumdeilanlega, aö innkaupum og
birgöastjórnun er verulega áfátt.
Vöruþurrö I einstökum
vörunúmerum, allt frá nokkrum
vikum I 6-7 mánuöi, viröist t.d.
frekar regla en undantekning.”
Hvers vegna á
að byggja upp
miðbœinn?
Höfuöborg islands var lengi vel
I Kaupmannahöfn, en nú er island
sjálfstætt rlki, þess vegna þarf
höfuðborg islands nú að vera hér
á landi.
Endurreisnarmennirnir munu
hafa ætlað Reykjavlk hlutskipti
höfuðborgar. Þeir unnu að þvi
meö oddi og egg aö stjórn tslands
og höfuöborg flyttu til landsins.
Þeir vildu ekki aö Reykjavik yröi
áfram aðeins danskt sjávarþorp.
En þaö þarf klof til að riöa röft-
um. Þaö þarf meir en orðin tóm
til þess að viö getum verið sjáif-
stæð þjóð, f öilum merkingum
orösins. Við höfum svikist undan
þeirri skyldu hverrar þjóöar. sem
vill vera raunverulega sjálfstæð,
þeirriskyldu að byggja viðunandi
höfuðborg.
Palesandersvefnhverfi en
enginn miðbær
Yfirvöld Reykjavlkur hafa gert
mönnum mögulegt aö byggja
plaisanderskreytt svefnbæjar-
hverfi en ekkert gert um áratuga-
skeiö til þess að skapa raunveru-
legan og nauösynlegan miöbæ —
raunverulega höfuöborg. Borgur-
unum hefur ekki verið gert mögu-
legt aö halda áfram uppbygg-
ingarstarfi þvl sem endurreisnar-
menn lslands höföu þegar hafiö á
fyrstu áratugum aldarinnar.
Raunverulegur höfuðborgar-
framkvæmdir hafa gleymst,
meöal annars þess vegna sækja
landsmenn enn til Kaupmanna-
hafnar margt þaö sem eölilegt
væri aö finna I höfuöborg Islands.
Meöal annars þess vegna eyöa Is-
lendingar miklu af aflafé slnu I
útlöndum — greiöa þar áölu-
skatta, útsvör og þjónustugjald.
Greiöa útlendum álagningu á
neysluvörur slnar.
Hin frjálsa þjóðer á Strau-
inu og Oxfordstræti
Hvar er hin frjálsa þjóö meö
verslun eigin búöa? Hin frjálsa
þjóö er I London eöa Kaupmanna-
höfn. Marga daga ársins eru fleiri
Islendingar á búbarandi i Oxford-
stræti I London eöa á Strauinu I
Kaupmannahöfn eöa „fá-
tækra”hverfum Glasgowborgar
en I Austurstræti, höfuö-
verslunargötu Islands.
Þaö eru óefaö flestir Reykvlk-
ingar þó kannski aö nokkrum al-
þingismönnum undanskildum,
sem vilja hlut höfuöborgarinnar
sem mestan vilja betri miöbæ.
Frá þvl sjónarmiöi ættu borgar-
yfirvöld aö taka ákvaröanir sin-
ar.
Stjórnmálamenn hafa aliö á
úlfúö og ósamlyndi milli Reyk-
vlkinga og annarra landsmanna
meö þeim árangri, aö sumum
landsmönnum finnst hlutur
Reykjavikur of stór.
Stundum finnst mér eins og
sum „hreppsfélög” teldu sér best
borgiö meö þvi aö stofna sjálf-
stætt riki, liklega helst án sam-
bands eöa samvinnu viö aöra
landshluta en auövitaö meö eigin
forseta, fjölmennri rlkisstjórn og
ambassadorum.
Dreifing stofnana getur
verið dauðadómur
En viö veröum aö athuga aö
flestir ef ekki allir landsmenn
sækja margt til Reykjavfkur, t.d.
margskonar þjónustu. Og þvi
ekki óeölilegt aö þjóöin öll leggi af
mörkum til uppbyggingar höfuö-
borgarinnar. Svo mun vera I
flestum þjóölöndum.
Island er fámennt land og fá-
tækt. Hér þarf aö sameina en ekki
aö sundra. Ef á aö halda uppi, þó
ekki sé nema einni sæmilegri
menningar- stjórnsýslu- og viö-
skiptamiöstöð á landinu, þurfum
viö á öllu okkar aö halda til þeirr-
ar starfsemi.
Aö berjast fyrir dreifingu
valdsins og dreifingu menningar-
stofnana um alla landsbyggö get-
ur veriö þaö sama og aö gera til-
raun til aö drepa þessa starfsemi
og á þann hátt veikja grundvöll
sjálfstæöisins — gera okkur al-
gjörlega háö útlendum stórborg-
um um marga hluti.
Þaö getur veriö aö þessi stefna
sem stundum er kölluö „jafnvægi