Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 13
VISIR Mánudagur 30. október 1978 17 Bresk söng kona í Þórscafé Bresk söngkona Annie Bright mun skemmta i Þórscafé næstu vikur. Aö sögn foráöamanna bórscafé veröur opiö þar sex kvöld i viku á næstunni og veröur Annie Bright meö 20 minútna dagskrá á hverjú kvöldi. Annie Bright hefur sungiö á nokkrum þekktum skemmti- tööum i Englandi ogeinnig gert nokkra sjónvarpsþætti. Söng- still hennar er blanda af jass og ljóöasöng en einnig syngur hún suöur-amerisk lög. Nil eru liöin tvö ár sföan Þórscafé var opnað eftir breytinguna. Undirleikarar hjá Annie Bright veröa félagar i Lúdóextettinum. A fundi meö blaöamönnum kom fram aö I hljómsveitinni nU eru næstum sömu meðlimir og voru áriö 1965. LUdó og Stefán spiluöu i gamla Þórscafé og sögöust þeir ætla aö ná gömlu stemmingunni og ná til þess fólks sem sótti staöinn þá. —KS Breska söngkonan Annie Bright. Stjórnunarfélag Norðurlands: tót FYRIR ALDAMÓT ~ ee sídan I—11 |Qn\/íírníl hafa Husqvarna sauma- I lUOl^ VCU I \CX vé|ar verið se|dar á ís|andi unnai S4^hmn h.f. |"^0a iandsbraut 16. R Tökum gamlar Husqvarna saumavélar upp i nýjar ódýrari hér Husqvarna saumavél á íslandi en í nágran NÝTT Jón Kr. Sólnes formaður Framhaldsaöalfundur Stjórnunarfelags Noröurlands var haldinn aö Hótel Varöborg mánudaginn 23. okt. s.l. Samkvæmt dagskrá fundarins var gerö grein fyrir starfi félags- ins aö undanförnu og kjöriö I stjórn og framkvæmdaráö þess. Formaöur félagsins var kjörinn Jón Kr. Sólnes lögfræðingur og aörir I stjórn þeir Bergþór Konráðsson, framkvæmdastjóri, Gunnar Ragnars forstjóri, Helgi M. Bergs, bæjarstjóri, Birgir Björn Svavarsson deildarstjóri, Róbert Friðriksson verlunar- stjóri og Valur Arnþórsson kaufélagsstjóri. Aðstoðarm. Kortsnojs hingað til lands: Kynnir hug- myndafrœði Proutista Indverski heimspekingurinn og sálv isindain aöurinn Krisnar- junanda, en hann var um tlma aðstoðarmaöur Kortsnoj ásamt jógum i Ananda Marga á heims- meistaramótinu i Filippseyjum er staddur hér á landi i boði Þjóðmálahreyfingar Islands og Stúdentahreyfingar Proutista og mun halda hér fyrirlestra. Þjóömálahreyfing í- slands er nýstofnuð deild úr Alheims- hreyfingu Proutista. Húnhefur aö markmiöi aö kynna nýja þjóöfélagsheimspeki, Progressive Utilisation Theory (PROUT). Stúdentahreyfing Proutista vill kynna mannúöleg sjónarmiö I skóla- og mennta- málum aö þvl er segir i frétt frá hreyfingunni og ieggja áherslu á innræöa menntun sem stefnir aö alhliöa þroska og heildun persónuleiks.. Fyrirlestur Krisnarjunanda veröa iHáskóla Islands, Lögbergi 31. októberog l.nóvemberkl. 8.30 og Hótel Esju 2. og 3. nóvember kl. 8.30. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. —KS Ryklaus heimili með nýju Philips ryksugunni! Gúmmíhöggvari (stuöari), , sem varnar skemmdum i rekist ryksugan í. Þægilegt handfang. 850 W mótor. Einstaklega þægilegt grip meö innbyggöum sogstilli og mæli, sem sýnir þegar' ryksugupokinn er fullur. Stillanlegur sogkraftur. Nýja Philips ryksugan sameinar hvoru tveggja, fallegt útlit og alla kosti góörar ryksugu. 850 W mótor myndar sterkan sogkraft, þéttar slöngur og samskeyti sjá um aö allur sog- krafturinn nýtist. Nýjung frá Philips er stykkið, er tengir barkann viö ryksuguna. Þaö snýst 360° og kemur í veg fyrir aö slangan snúi upp á sig eöa ryksugan velti við átak. Þrátt fyrir mikiö afl hinnar nýju ryksugu kemur manni á óvart hve hljóðlát hún er. Stór hjól gera ryksuguna einkar lipra í snúningum, auk þess sem hún er sérlega fyrir- ferðalítil í geymslu. Skipting á rykpokum er mjög auöveld. Rofi Inndregin snura Snuningstengi eru nýjung hjá Philips. Barkinn snýst hring eftir hring án þess aö ryksugan hreyfist PHILIPS Meöal 6 fylgihluta er stór ryksuguhaus, sem hægt er aö stilla eftir því hvort ryksuguö eru teppi eöa gólf. Philips býöur upp á 4 mismunandi geröir af ryksugum, sem henta bæöi fyrir heimili og vinnustaöi. PHILIPS heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.