Vísir - 30.10.1978, Síða 17

Vísir - 30.10.1978, Síða 17
21 vism Mánudagur 30. október 1978 Hjálparsveit skáta í Hveragerði: Hélt fund um jarðsk^álfta Fyrir skomm i efndi Hjálpar- sveit skáta, Hveragerði. til fræðslufundar um Suðurlands- skjálfta. Fundurinu var fjölsóttur og málefnalegur með almennri þátttöku i umræðnm segir I fréttatilkynningu hiá Hjálpar- sveit skáta. Þeir Guðjón Petersen framkvæmdastjóri Almanna- varna og Sveinbjörn Björnsson jarðeðlisfræöingur héldufram- söguerindi. Þarf ekki að orðlengja þaö að þau vöktu áhuga fundar- manna sem notuöu tækifæriö og spurðu fjölmargra spurninga, sem þeir Guðjón og Sveinbjörn gerðu siðan skil. Fóru á annaö hundrað fundarmanna margs visari heim af fundinum. Var það mál manna að slika fundi ætti að halda viðar og oftar. Hjálparsveitir skáta eru með þeim fyrstu sem kallaðar eru til aðstoðar ef til jaröhræringa kemur og hætta virðist steðja að. Hafa þær ekki áður boöað til funda eins og þess.sem Hvergerð- ingar róma nú, Vera má að Hverageröis- fundurinn sé til marks um að efna mætti til fræðslu- og umræðu- funda um þetta alvarlega efni, þvi að þangað til fundurinn i Hverageröi var haldinn hafa Sunnlendingar sýnt tómlæti fræðslu- og umræðufundum um jarðskjálftahættuna. Að sjálf- sögðu varðar þaö meiru en orð lýsa hvernig almenningur bregst viö vágestum eins og jarö- skjálftum og öðrum náttúruham- förum. Breytingar á umferð í Reykjavík Eftirtaldar breytingar á umferö hafa veriö samþykktar af Umferöarnefnd Reykjavikur og borgarráð og taka þær gildi miövikudaginn 1. nóvember n.k.: Njarðargata og Frakkastigur veröa aöalbrautir milli Sóleyjar- götu og Njálsgötu. Stöövunarskylda sem nú er á Njarðargötu viö Laufásveg fellur niður en i staðinn kemur stöövunarskylda á Laufásveg við Njaröargötu. Stöövunarskylda á hægri beygju úr Litluhlið inn á Hafnar- fjaröarveg fellur niöur, en i staðinn kemur biöskylda. Stövunarskylda verður áfram á vinstri beygju af Litluhlið inn á Hafnarfjarðarveg. Akstur annarra ökutækja en strætisvagna verður bannaður um stig milli Hjallasels og Flúðasels. —KS Verkalýðsfélög gera verðkönnun: Suðurnesja- menn ríða á vaðið Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis og verkakvennafélagið hafa tekið upp þá nýbreytni að gera verðlagskönnun á félags- svæðinu. Er ætlunin að f ramkvæma slikar kannanir reglulega fram- vegiS/ að því er segir í Verkalýðspóstnum • sem verkalýðsfélög á Suður- nesjum gefa út. Þessi könnun mun að öllu leyti sambærileg við það er Neytendasamtökin í Reykjavíkog víðar hafa gert/ það er teknir eru sömu vöruflokkar. Verðkönnun gerð af Verkalýðs- og siómannafélagi Keflavíkur og nágrennis og Verkakvennafélagi Keflavíkur og Njarðvíkur, 3. okt. 1978: Vörutegund Nonni og Bubbi Sparkaup Víkurbær Fríðjónskjör Njarðvík Vogabær Vogum Hveiti, 10 Ibs. PilUbury 810 Robin Hood 810 Pillsbury 767 Pillsbury 744 Pillsbury 830 Sykur, 2 kg 290 285 260 280 280 Appelsinudjús, Egils, 1,9 1. 845 760 772 845 850 Com Flakes, 500 g pokar 485 Country 283 g 363 469 548 Klósctpappír, Regin, 1 rl. Twins 2 rl. 210 96 Sefber, 2 rl. 202 110 Sani, 1 rl. 100 Uppþvottalögur, Þvol 200 177 180 180 180 Sirkku molasykur, 1 kg 260 261 Mokka 335 g 93 271 227 Frón mjólkurkex 220 206 211 230 229 Holts mjólkurkex, 250 gr. 185 175 163 195 190 Frón kremkex 250 226 232 252 250 Royal lyftiduft, 450 gr. ds. 405 298 418 . 383 286 Kakó Rowntrecs, 500 g 1550 500 g 2039 Hershey's 453,6 g 1415 200 g 735 Hershey’s, 453,6 g 1530 Hórsykur, 500 gr. 115 108 110 100 110 ORA fiskibollur, stór dós 448 537 492 440 ORA fiskbúðingur, stór ds. 625 756 670 Lftil dós 365 625 Tómatsósa, 340 gr., Libby’s 260 . 232 245 158 167 Kartöflumjöl, 1 kg 230 210 307 291 288 Kókosmjöl, 200 gr. 125 g 100 281 364 100 g 155 100 g 118 Solgryn haframjöl, 475 gr. 185* 151 160 206 140 Grænar baunir, stór dós 315 296 306 325 319 Púðursykur, 1 kg 500 g 120 282 291 316 313 Vex þvottaefni, 700 gr. 360 255 IVA 550 g 312 336 ÍVA 550 g 291 átján tonn í einu takl austur og vestur Nokkrum sinnum í viku hverri lyftir Boeing 727 sér af heimavelli, lendir í helstu viðskiptaborgum okkaraustanhafs og vestan, losar og lestar frakt og er aftur hér heima nokkrum klukkustundum síðar. Þannig flytjum við stórar fraktsendingar yfir hafið á nútímavísu. Allt að 18 tonnum í einu. FLUGLEIDIR ^D^frakt Slikarfraktteröireru ivetur, sem hersegir: Kaupmannahöfn, þriðjudaga og sunnu- daga. London, sunnudaga. New York, miðvikudagafram að jólum 78.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.