Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 18

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 18
22 Mánudagur 30. október 1978 VISEB, Þessi mynd er tekin úr leikritinu „Séö gegnum kattarauga” og sýnir tvær aOalpersonurnar, Svein og Henný. Sjónvarp i kvöld kl. 21.05: „Séð gegnum kattoraugo" — finnskt leikrit eftir Bo Sköld Mánudagur 30. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 VeOurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Tónleikar 13.20 Litii barnatfminn Sigriöur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Elisabet” eftir Andrés Indriöason Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ingólfur Sveinsson lög- regluþjónn talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tfunda tfmanum Guðmundur Arni Stefáns- sonog Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Atta rússnesk þjóölög fyrir hljómsveit op. 58 eftir Anatole Liadoff Rlkishljóm- sveit Sovétrikjanna leikur: Evgeni Svetlanoff stj. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Leiklistarþáttur I umsjá Kristinar Bjarnadóttur. 23.05 Niitimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson sér um þátt- inn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Leikritiö er flutt á sænsku en þaö er finnskt og má segja aö verkiö sé mjög hægfara”, sagöi Dóra Hafsteinsdóttir þýöandi leikritsins” Séö gegnum kattarauga” eftir sænska höfundinn Bo Sköld. Leikstjóri er Lars G. Thelestam. „Þessi kona sem um ræöir, Helen hefur hlotiö mjög strangt uppeldi. HUn á saumastoíu í iitlu þorpi og vinnur þar ásamt ungri stúiku sem er llfsglöö i meira lagi. Siöar meir kemur til þorpsins maöur aö nafni Sveinn og er hann mikill hugsjónamaður. Hann er af fátæku fólki kominn og hefur ætlö oröiö aö sjá fyrir sér sjálfur. Hans æösta takmark er aö frelsa heiminn. Er fram llöa stundir dragast þau hvort aö ööru en Henný er bundin I sinar borgara- llegu viöjar og hún tekur ekki annað i mál en aö hann fái sér vinnu. HUn vill hafa selskap af honum en engu aö siöur má hann helstekkikomanálægt henni. HUn nýturþessaö prjónaá hannpeysu og láta hann lesa fyrir sig Ur bókum á meöan”, sagöi Dóra. Leikurinn gerist rétt eftir siöari heimstyrjöldina. Meö aöalhlutverkin fara þau Elina Salo, Ulf Törnróth Anitra Ingvenius og Bo Andersson. Leikritiö er á dagskrá i kvöld kl. 21.05ogstendurþaötilkl. 22.25 og er sýningartlminn þvl 80 minUtur. SK (Smáauglýsingar — simi 86611 3 Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Veist þú, aö Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing oger seld á verksmiðjaveröi milliliöalaust beint frá framleið- anda aila daga vikunnar, einnig laugardaga, i verksmiöjunni aö HöföatUni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaöar. Reyniö viöskiptin. Stjörnulitir, málningarverk- smiöja, Höfðatúni 4, næg bila- stæöi. Sími 23480. Brúöukörfur margar stæröir, barnavöggur klæddar margar gerðir, bréfa- körfur og þvottakörfur tunnulaga fyririiggjandi. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. ra aB Barnagæsla Tek börn 1 gæslu allan daginn. Æskilegur aldur 9 mánaöa til 3 ára. Hef leyfi. Er i Seljahverfi. Uppl. I sima Er í Seljahverfi. Uppl. I sima 76198. Einig til sölu Rowenta grillofn, litiö notaöur. Verö kr. 25 þús. Fatnaður Halló dömur Stórglæsileg nýtísku pils til sölu. Terelyn pils I miklu litaUrvali i öllum stæröum. Sérstakt tæki- færisverö.Ennfremur siö og hálf- slö plíseruö pils I miklu litaúrvali i öllum stæröum. Uppl. i sima 23662. Fallegur siöur brúöarkjóll nr. 38 til sölu. Uppl. i sima 44779. Tapað - f undið Gleraugu fundust 14. september. Uppl. i sima 40339. _________________r Fasteignir Selfoss Til sölu 3jaherbergja Ibúö tUbúin undir tréverk til afhendingar str ax. Litil útborgun. Uppl. I sima 99-4129. Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt stóru vinnuplássi og sjórum bil- skúr. Uppl. i sima 35617. Mjög vandað timburhús til sölu, stærð 20 fermetrar. Sér- staklega hannað til flutnings. Uppl. i síma 51500. mB----------N ______________rningar j Gerum hreinar Ibúöir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. ,Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir meö djúphreinsi'véi meö miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hólmbræöur—Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simar 72180 og 27409. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aöferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin. NU, eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- ■ næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. HÓLMBRÆÐUR ' Hreingerningafélag Reykjavfkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofnanir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja g?ra hreint sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aöferöum. Simi 32118. Björgwin Hólm. Þrif,hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búöum og stofnunum. Einnig teppa-og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I sima 82635. Kennsla ^ (Dýrahald I Hestamenn. Tökumhross i fóörun, einnig hag- göngu næsta sumár. Erum ca. 15 min. keyrslu frá borginni. Góö aöstaöa. Uppl. i slma 72062. Tilkynningar Af ófyrirsjáaniegum dstæöum veröur afgreiösla Rökkurs.Flóka- götu 15. lokuö á mánudag og árdegis á þriöjudag. Venjuleg af- greiösla og simaþjónusta frá kl. 4 á þriðjudag. Þjónusta M Hvers vegna á aö sprauta á haustin? Af þvf aö illa lakkaöir bilar skemmast yfir veturinn og eyöi- leggjastoftalveg. Hjáokkurslipa eigendurnir sjálflr og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö i Brautarholt 24 eöa hringiö I slma 19360 (á kvöldin I slma 12667). Opið alla dag kl. 9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaöstoð hf. Smáauglýsingar Visis.. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö VIsi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Getum bætt viö alsprautun og blettun á bilum. Einnig geta blleigendur unniö bila sina undir sjálfirog sprautaö þá. BorgartUn 29, vesturendi. Lövengreen sólaleöur er vatnsvariö og endist þvi betur i haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Annast vörufhitninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauöárkróks. Af greiösla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Sfmi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Söluskattsuppgjör — bókhald. Bókhaldsstofan, Lindargötu 23, Grétar Birgir, simi 26161. Flísalagnir — múrviðgeröir Tökum aö okkur flisalagnir og múrviögeröir. Uppl. i slma 34948 Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmál, bréfaskrift- ir, þýöingar. Bý undir dvöl er- lendis og les meö skóiafólki. Auö- skilin hraöritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson. Simi 20338. VÉLRITUNAR- OG SKRIFT- ARSKÓLI RAGNHILDAR AS- GEIRSDÓTTUR vekur athygli á siöustu vélritunar ogskriftarnámskeiöum fyrir ára- mót, þau byrja fimmtudaginn 2. nóv.Uppl. i sfma 12907. Sprunguviðgeröir meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni og vinnu.Uppl. I sfma 24954 og 32044. 1 Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis £á eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýr! samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. ’.Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37 Simar 84424 og 25506. .

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.