Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 21

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 21
VISIR Mánudagur 30. oktáber 1978 25 Stjórn Tannlœknafélags íslands: Vafasamt að sœkja tannlœkna til annarra landa Vegna forsiöufréttar I dag- blaöinu Vísi 23.10. 1978 vill Tannlæknafélag tsiands koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Tannlæknaskortur utan aöal- þéttbýliskjarna og I dreifbýli er langt frá þvi aö vera sér-Islenskt fyrirbæri. T.F.t. hefur á undan- förnum árum eftir mætti stuölaö aö þvi aö ungir fslenskir tannlæknar settust aö og hæfu störf ásem flestum stööum utan aöalþéttbýliss væöa landsins. Árangur hefur oröiö verulegur. Landlæknir viröist telja væn- legra aö stuöla aö innfiutningi atvinnulausra (!) tannlækna frá öörum iöndum. Skýrsla sú sem vitnaö er i I blaöagreininni og sagt aö gerö sé áriö 1976 er dagsett 24. febrú- ar 1974. Þar er gerö áætlun um tannlæknaþörf, miöaö viö ákveöna skiptingu Islands I tannlæknaumdæmi. Siöan hafa 28 tannlæknar lokiö námi frá Hásköia tsiands og 5 komiö heim frá námi erlendis. Af þeim hópi höfu 22 störf utan Reykja- vikursvæöisins. Sjálfsagt finnst ýmsum þessi þróun of hægfara. Hún er hins- vegar jöfn og stefnir i rétta átt aöokkar mati. Þ.e. aö allir sem þess óska eigi kost á tann- iæknisþjónustu án þess aö sækja hana um langan veg. t greininni er talaö um atvinnu- leysi meöal tannlækna i Dan- mörku. Viö skulum a'huga ástæöuna fyrir þvi. t Danr.íörku eins og allstaöar annarsaöar vantar tannlækna i dreifbýii og á smærri þéttbýlisstaöi. t stærstu borgunum, einkum Kaupmannahöfn og Árhus eru óþarflega margir tanniæknar miösvæöis f borgunum og hafa vafalaust mismikiö aö gera. Viöteijum vafasamt aö sækja til annarra landa tanniækna sem ekki treysta sér tilaö starfa Idreifbýli sins heimalands og ná ekki fótfestu þar sem sam- keppni er fyrir hendi. Hafa þó noröuriandatanniæknar nokkra sérstööu vegna tengsia og sam- vinnu landanna. Varöandi Neskaupstaö sér- staklega þá var heilbrigöis- ráöuneytinu kunnugt um aö tveir veröandi tannlæknar höföu hug á aö hefja þar störf á kom- andi vori. Höföu þeir I þvi sam- bandi haft samband viö ráöa- menn á staðnum og ráöuneytiö. Þrátt fyrir þetta viröist ráöu- neytið og landlæknir vilja senda einmitt á þennan staö erlendan tannlækni og hindra á þann hátt aö hinir Islensku fái tækifæri tii aö finna sér þar starfsvettvang. Þessi vinnubrögð telur T.F.t. röngogekki vænieg til aö stuðla aöfjölgun tannlækna i dreifbýli. Þá telur T.F.Í. ámæiisvert aö aldrei hefur veriö leitaö álits félagsins i þessu tiltekna máli. Stjórn T.F.t. Kj,Ön>ardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Seljum velútlitandi notuð húsgögn í miklu úrvali í: ÚTSÖLU-HORNINU Stök borðstofuborð 14- 38.000,- Borðstofuborð og stólar 75-180.000.- Skenka 75- 90.000.- Sófasett 55-130.000.- 2ja manna svefnsófi Stækkanlegur svefnbekkur 65.000.- sem nýr 42.000.- Hornskáður úr eik 80.000.- Kaupum og tökum notuð húsgögn upp i ný Tœkifœrisgjafir Úrval af gjafavörum eins og tii dæmis styttum, römmum og lömpum úr kera- mik. Eins og þú sérð i EKKERT VERÐ I m Smurbrauðstofan BJQRNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 Við veitum F2862106 I FIMM HUNI KRÓNUj UAMKV4 HT IMUÚ Njl JO. rf F2862106 i FIMM HUNI KRÓfHjj skmkvmHt iöuuu Na jo. rr kr. afslátt af hverri hljómplötu eða kassettu sem verslunin hefur uppá að bjóða, í tilefni þriggja ára afmælis fyrirtækisins. Þetta afmælistilboð gildir út vikuna. LAUGAVEGI 33 ■ SÍM111508 STRANDGÖTU 37 ■ SÍMI 53762

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.