Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 22

Vísir - 30.10.1978, Qupperneq 22
26 Mánudagur 30. október 1978 VISIR (Þjónustuauglýsingar Keppendur þreyttu 15 þrautir á leiðinni. Ein þeirra var aö hjóla upp á planka og vega þar salt. Félagar i unglingadeildum KFUM og KFUK héldu fyrir skömmu reiðh jólarail á Alftanesi. Tii keppni voru skráðir 264 keppendur. Leiðin sem hjóluð var er 10,3 km. löng og voru lagðar 15 þrautir fyrir krakkana á leiðinni. Þurftu þeir að gera ýmisar jafnvægisþrautir m.a. hjóla upp planka og vega þar salt. Þá voru einnig i brautinni sérleiðir þar sem tekinn var timi og mátti hjóla eins hratt og hægt var. Keppendur voru flestir félagar i KFUM og -K og voru á aldrinum 12-16 ára. Sigur- vegarar i drengjaflokki voru Elvar örn Erlingsson og Ingi E. Erlingsson en Ingi sigraði einnig I siðustu keppni. 1 fiokki stúlkna vann Jenný Gunnarsdóttir. Keppnin tók 5 klukkustundir I allt vegna fjölda þátttakenda en að henni lokinni var fundur I Garðakirkju. þar sem verðlaunaafhending fór fram. Rallið var haldið i samvinnu við lögreglu Hafnarfjarðar og Umferðarráð og þreyttu keppendur m.a. próf frá Umferðarráði. —KS Leiðin i reiðhjólaralli KFUM og-K var rúmir 10 kilómetrar. Jarðýta Til leigu lítil ýta Uppl. í síma 73939 og 84101 Ragnar Geir V Chesterfield sett. Vandað, sfgilt, klætt i áklæði og Ieðri. ~Y~ Pípulognir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. ETTINE Tökum að okkur: sprunguviögerðir, glerisetningar, setjum upp rennur og niður- föli, múrviögerðir. Gluggaþvottur o.fl. Uppl. i sfma 51715. <> BÓLSTRUNIN LAUGAR- NESVEGI 52. Simi 32023. ■"V" Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir voriö. At- hugið hið hagstæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. phyris <> Phyris snyrtivörur verða sifellt vinsælli Phyriser húðsnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurta- seyöa. Phyris fyrir allar húögeröir. Fást i helstu snyrtivöru- verslunum. b.v|fÍeMut--|l ú seígend úr framleiðum: ihúrðir og viðafþiljur i mþjp gundum. Allar gerðir útihur og kannið verA, afgreiðsl friiðsluskilmála. Sehdum hvert \ ind sero Trésmiðja ■ Þorvaldar ólafsson KOPAVOGSBUAR Sjónvarpsviðgeröir á verkstæöi eða I heimahúsi. Loftnetsviðgerðir. tJt- varpsviögerðir. Bfltæki C.B. talstöðv- ar. tsetningar. V TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. ■ I ASA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHREIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C rásir og lampa AM.WA örbylgjuofna TOTAJ. slökkvitækl STLXDOR innanhúskallkerfi IOA magnarakerfl Georg Ámundason & Co Suðurlandsbraut 10 Simar: 81180 og 35277 3 Sögum gólfflisar, veggflisar og fl. HELLU^STEYPAN STKTT HYRJARHÖFÐA 8 S 86211 ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. I , STÁLAFL ^ Skemmuvegi I Simi 76155 200 Kópavogi. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjariægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON' Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Sprwngu- viðgerðir með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. i sima 24954 og 32044. Er stíflað? Stífluþjónustan Fjariægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum, not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Gluggo- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Simi: 83499 Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.