Vísir - 30.10.1978, Blaðsíða 23
Vinnu veitendasambandið:
Engar verðbótagreiðslur
á laun 1. desember
Vinnuveitendasambandiö
mun ekki samþykkja afturköll-
un uppsagna kaupliöa kjara-
samninga en freista þess aö ná
samningum um þá viö verka-
lýösfelögin, miöaö viö raun-
verulega fjárhagsafkomu at-
vinnuveganna.
Þetta kemur fram f samþykkt
framkvæmdastjórnarfundar
Vinnuveitendasambandsins.
Fundurinn telur aö komi áætl-
aöar 10-12% launahækkanir
vegna veröbóta á laun til fram-
kvæmda 1. desember muni þær
leiöa til atvinnuleysis vegna
rekstrarstöövunar atvinnuveg-
anna eöa stórfelldrar gengis-
fellingar. Auk þess nýrrar
vixlhækkunaröldu launa og
verölags meö áframhaldi þess
ófremdarástands, sem einkennt
hefur Islenskt efnahagsilf und-
anfarin ár.
Fundurinn taldi nauösyniegt
aö koma i veg fyrir hækkanir á
veröbótagreiöslum á laun 1.
des., annars myndi spá hag-
fræöinga VI frá þvf I september
rætast. Þar var spáö
áframhaldandi óöaveröbólgu og
gengisfellingum. —SG
VÍSIB
Mánudagur 30. október 1978
Spútnikinn
Eftir allan þann hávaöa
sem hann hefur gert á
Aiþingi og hollningu hans
yfirleitt, velta menn nú fyrir
sér hvort ekki sé rétt aö
krásetja ólaf Ragnar
Grimsson eins og önnur loft-
ör.
Og einkennisstafirnir eru
Dbiinir handa honum:
TF-ORG.
Lítið kaup
1 oröspori nýjasta tölu-
blaös Frjálstar verslunar
segiraö kaupfélagsverslanir
á Noröausturlandi og
Vestfjöröum standi margar
mjög illa um þessar mundir
og séu sumir forystumenn
Samvinnuhreyfingarinnar
þeirrar skoöunar aö gjald-
þrot veröi ekki umfhiiö hjá
nokkrum þeirra.
Helstu sérfræöingar
Sambandsins vinna nó aö þvl
aö hagræöa eins og mögulegt
er meöal annars meö
sameiningu verslana. A
standiö er sumstaöar svo
irikalegt aö lausaskuldir eru
hærri en ársvelta.
Isskópurinn
„Éger alveg f vandræöum
meö konuna mlna læknir”
sagöi maöurinn, „hún
heldur aö hún sé fsskápur",
Læknirinn gaf honum
reseftog sagöi honum aö tala
viö sig sföar. Og hann var
mættur eftir viku.
„Jæja, hvernig gengur?'
,,Þetta er helmingi verra
núna. Núerhún farh aösofa
meö opinn munninn og ég get
ekki sofiö fyrir ljósinu".
Fljótandi frelsi
Siödegisblööin eiga nú I
@miklum strlöi viö verölags-
%firvöld, eins og menn sjálf-
Csagt vita. Þau hækkuöu
%>eröiö tlu prósentum meira
%n viöskiptaráöherra vildi
Jeyfa og er nú mál þcirra
Jkomib til riklssaksóknara.
• Blööin vlsa til þess aö
^tjórnarskráin verndi prent-
tfrelsi og aö þvi sé vegiö ef
everfti þeirra sé haldiö of
®!águ. Þaö er útlit lýrir aö
®þetta veröi langt strlö.
Fyrirnokkrum dögum
Jokuöu gosdrykkja- og
smjörlikisframleiöendur
overksniiöjum sinum og voru
öskuvondir yfir aö þeir
•fengju ekki nógu mikla
(:hækkun.
Nú hefur viöskiptaráöu-
“peytiö búkkaö undir og leyft
meiri hækkun. Kannski ef
Jvift seljum blööin i
í kókflöskum....
• —ÓT
• •••etc«e«ce9i9<
Það er eins með osta og ástir - það tekur langan tíma að kynnast
þeim í öllum sínu fínu blæbrigðum. Nægur tími og rétta
umhverfið hefur líka sitt að segja.
Komið á ostavikuna í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum. Þar eru
næg tækifæri til osta. Ostar, salöt og Ijúfar veigar. Auk þess
býður hótelið upp á sérstakan matseðil af tilefninu.
Eigið ostaævintýri á Hótel Loftleiðum, því lýkur 2. nóvember.
Borðpantanir í sima 22321
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
&
Jél é skíðum
Austurríki
22/12 til 5/1
Mjög kraftmikii ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/mln.)
Hún slckkur sjálfkrafa á sér, þegar pokinn er fullur.
Dregur snúruna inn i hjólift.
Vegur afteins 7 kg. oger meö6 m. ianga snúru. Kr. 98.800.00
z.mx Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/min.)
Hún sýnir hvenær pokinn er fullur.
Snúran dregst inn I hjólift.
Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykiö dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg-
ur 7 kg og er meö 6 m langa snúru.
VERÐ Kr. 85.500.00
ZíWtó Mjög ódýr og meöfærileg ryksuga en meö góöan sogkraft
(loftflæfti 1.65 rúmm/min.)
Vegur 5.7 kg og er meft 7 m langa snúru.
Kr. 68.500.00
tm/MtlK
FERÐASKRIFSTOFA
lönaöarhúsinu
Hallveigarstíg
28388
28580
Æj
a
Electrolux